Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.01.2014, Qupperneq 19

Víkurfréttir - 09.01.2014, Qupperneq 19
Við bjóðum fjölbreytileg og skemmtileg störf í spennandi umhverfi flugheimsins. IGS leitar að öflugum einstaklingum í fjölbreytileg og skemmtileg störf hjá fyrirtækinu. Um er að ræða störf í Flugeldhúsi, Cateringu, Frílager, Frakt, Farþegaafgreiðslu, Hlaðdeild, Hleðslueftirlit, Ræstideild og Veitingadeild Mikil áhersla er lögð á þjónustulund, hæfni í mannlegum samskiptum, reglusemi, stundvísi, sveiganleika og árvekni. Unnið er á vöktum. Umsækjendur þurfa í sumum tilfellum að vera tilbúnir til þess að sækja undirbúningsnámskeið og standast próf, áður en til ráðningar kemur. Ráðningartími er breytilegur allt frá mars til nóvember 2014 og jafnvel lengur. Nánari upplýsingar um aldurstakmark og hæfniskröfur: CATERING Starfið felst m.a. útkeyrslu og annarri tengdri þjónustu sem fer um borð í flugvélar. Aldurstakmark er 20 ára, almennra ökuréttinda, vinnuvélaréttindi æskileg ,enskukunátta FRÍLAGER Lágmarksaldur 20 ár, tölvu- og enskukunnátta. ELDHÚS Lágmarksaldur 18 ár, íslensku- og/eða enskukunnátta. VEITINGADEILD Lágmarksaldur 20 ár, góð tungumálakunnátta. FRAKTMIÐSTÖÐ Lágmarksaldur 19 ár, tölvukunnátta, almenn ökuréttindi, vinnuvélaréttindi æskileg, enskukunnátta. FARÞEGAAFGREIÐSLA Starfið felst m.a. í innritun farþega og annarri tengdri þjónustu við þá. Lágmarksaldur 20 ár, stúdentspróf æskilegt en ekki skilyrði, góð tungumála-og tölvukunnátta. Umsækjendur þurfa að vera tilbúnir til þess að sækja undirbúningsnámskeið HLAÐDEILD Lágmarksaldur 19 ár, almenn ökuréttindi, vinnuvélaréttindi æskileg, enskukunnátta. RÆSTING FLUGVÉLA Lágmarksaldur 18 ár, almenn ökuréttindi, enskukunnátta. HLEÐSLUEFTIRLIT Lágmarksaldur 20 ár, stúdentspróf æskilegt, góð tungumálakunnátta og tölvukunnátta. Umsækjendur þurfa að vera tilbúnir til þess að sækja undirbúningsnámskeið. STÖRFHJÁ IGS EHF. 2014 Umsóknum er skilað inn rafrænt á heimasíðu IGS sjá www.igs.is fyrir 1. febrúar 2014

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.