Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.01.2014, Qupperneq 32

Víkurfréttir - 09.01.2014, Qupperneq 32
vf.is FIMMTUDAGURINN 9. JANÚAR 2014 • 1. TÖLUBLAÐ • 35. ÁRGANGUR VIKAN Á VEFNUM Suðurnejamenn láta ekki sitt eftir liggja á samfélags- miðlunum. Við á Víkur- féttum munum framvegis birta það helsta sem ber á góma á Facebook og Twitter hjá Suðurnesjamönnum. Hægt er að merkja þína stöðuuppfærslu með #vikurfrettir á facebook, Twitter eða Instagram ef þér liggur eitthvað á hjarta, og Víkurfréttir sjá um að koma því til skila. Inga Rut: Nú held ég að maður sé búinn að vera of lengi veikur og þurfi ad komast út i súrefni. Var að vesenast áðan i skartgripaskríninu og mundi þá eftir hring sem ég á og hafði ekki séd lengi. Ég leit- aði og sneri öllu við en fann ekki hringinn?!? (Ég geng ALLTAF frá í skríninu) Ég var bara ekki að fatta hvar hann gæti verið. Svo er ég að opna skúffu og er litið á hendina á mér og hvað haldiði ad ég sjái Hring- inn...Á PUTTANUM! Hlýtur að vera súrefnisskortur — feeling silly. Geirþrúður Ósk Geirsdóttir: YESSSSSSS!!!! Jóhanna Björk Pálmadóttir: Þá fer hversdagur- inn að detta inn, börnin komin heim frá Noregi, jólin búin og vinna á morgun. Víðir Guðmundsson: Þetta gæti orðið erfiður dagur, mig er farið að gruna að einkaþjálfarinn hafi fundið ein- hverja vöðva sem ég vissi ekki að væru til Björn Árni Ólafsson: Ég legg til að allir Man.Utd. aðdá- endur pósti en- hverju gáfulegu... eða bara alls ekki gáfulegu til að dreifa athygli frá leiðinlegu póst- unum frá Liverpool fólkinu sem svaf Þyrnirósasvefni í rúm 20 ár. Hafið þið t.d. séð að það er komin laktósafrí mjólk? Hilmar Kári Hall- björnsson: Ég er nú farinn að verða pínu þreyttur á þessu maga-slap- pelsi. Þetta er alveg hætt að vera fyndið — feeling agg- ravated. www.vf.is LESTUR VINSÆLASTI FRÉTTAMIÐILL Á SUÐURNESJUM + 83% Flugvallarbraut 701 | 235 Reykjanesbæ | 421-8070 | www.sporthusid.is SUPERFORM ÁSKORUN 2014 HEFST MÁNUDAGINN 13. JANÚAR ÞÚ ÞARFT EKKI AÐ VERA FRÁBÆR TIL ÞESS AÐ BYRJA EN ÞÚ ÞARFT AÐ BYRJA TIL AÐ VERÐA FRÁBÆR. OPINN KYNNINGARFUNDUR Í KVÖLD FIMMTUDAGINN 9. JANÚAR KL. 20:00 Í SPORTHÚSINU ALLIR VELKOMNIR HEILDARVERÐMÆTI VINNINGA YFIR EIN MILLJÓN KRÓNA KR. 200. 000,- Í BEINHÖ RÐUM PENINGU M AUK FJÖ LDA ANNARA VINNING A 2X ÁRSK ORT Í SUPERFO RM OG SPOR THÚSIÐ KR. 200. 000,- ÚTTEKT F RÁ NIKE NÁNARI UPPLÝSINGAR Á WWW.SPOR THUSID.IS

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.