Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.03.2014, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 13.03.2014, Blaðsíða 9
Til hamingju með nýtt hjúkrunarheimili! nesvellir Hrafnista Reykjanesbæ reykjanesbær er nú að ljúka byggingu nýs hjúkrunar- heimilis á nesvöllum í reykjanesbæ. sveitarfélagið hefur falið reksturinn sjómanna dagsráði, eiganda hrafnistuheimilanna og verður heimilið starfrækt undir nafni hrafnistu reykjanesbæ. ný hugmyndafræði Hrafnista á Nesvöllum verður rekin eftir nýrri hugmyndafræði í öldrunar þjónustu sem þróuð hefur verið á Hrafnistu í Kópavogi á síðustu árum. Hún felur í sér sameiningu bestu kosta sjálfstæðrar búsetu og þess öryggis sem hjúkrunar- heimilin hafa uppá að bjóða. Þessi nýja hugmyndafræði byggir á þátttöku íbúanna sjálfra og aðstandenda þeirra í daglegu lífi á heimilinu þar sem starfsfólk og íbúar vinna saman að því að skapa hlýlegt og virkt samfélag. Öll hönnun húsnæðis tekur mið af þessari hugmyndafræði. Hún byggir á litlum heimilislegum einingum með eldhúsi, setustofu og borðstofu í miðju hússins, sem mynda umgjörð um daglegt líf á heimilinu. Persónuleg rými eru stór og björt með sér baðherbergi. Stoðeiningar eru staðsettar í samtengdri þjónustumiðstöð. Má þar nefna meðal annars endurhæfingu, félagsstarf, dagvistun og mötuneyti fyrir íbúa í þjónustuíbúðum. HRAFNISTA Reykjavík I Kópavogur I Reykjanesbær opið hús föstudaginn 14. mars milli kl. 16-18 vilTu koma og skoða eiTT glæsi legasTa hjúkrunar- heimili landsins? suðurnesjamönnum og öðru áhugafólki um öldrunarmál er boðið að koma og skoða nýja hjúkrunarheimilið: Föstudaginn 14. mars kl. 16-18 starfsfólk verður á staðnum og kynnir starfsemina. vi lb or ga @ ce nt ru m .is

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.