Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.04.2014, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 03.04.2014, Blaðsíða 12
fimmtudagurinn 3. apríl 2014 • VÍKURFRÉTTIR12 www.vf.is LESTUR VINSÆLASTI FRÉTTAMIÐILL Á SUÐURNESJUM + 83% -fréttir pósturu vf@vf.is ATVINNA Sumarafleysingar Starfsmaður óskast í útkeyrslu og afgreiðslu á Fitjabakka 2 - 4. Umsóknareyðublöð eru á staðnum einnig er hægt að sækja um á steinar@olis. Starfsmaður óskast í 30% og 100% starf á Básnum. Umsóknareyðublöð eru á staðnum einnig er hægt að fá upplýsingar hjá Ásgeiri á staðnum. Æskilegt að umsækjandi sé ekki yngri en 20 ára. ATVINNA SUMARSTÖRF Í VOGUM 2014 Eftirtalin sumarstörf eru laus til umsóknar hjá Sveitarfélaginu sumarið 2014 Stöður okkstjóra í vinnuskóla Flokkstjóri starfar undir stjórn forstöðumanns umhvers og eigna. Hann stjórnar star vinnuskólahóps, kennir nemendum rétt vinnubrögð, vinnur með liðsheild, er uppbyggilegur og til fyrirmyndar. Flokkstjóri verður að hafa bílpróf og geta hað störf í lok maí. Ekki er gert ráð fyrir frítöku á vinnutímabilinu. Flokkstjóri skal vera á 19. aldursári eða eldri. Umsjónarmaður leikjanámskeiðs Leitað að einstaklingi til að sjá um námskeið sumarsins. Umsækjendur þurfa að geta skipulagt daglegt starf námskeiðanna og stjórnað ungmennum úr vinnuskóla sem verða til aðstoðar á námskeiðunum. Skilyrði er að umsækjandi sé á 19. aldursári eða eldri. Sumaraeysingar í íþróttamiðstöð Um er að ræða störf við afgreiðslu, þrif, gæslu á böðum, laugarvörslu og annað tilfallandi. Starfsmaður þarf að standast hæfnispróf sundstaða, vera stundvís og geta unnið undir álagi. Skilyrði er að umsækjandi sé 20 ára eða eldri. Starfsmaður verður að geta hað störf í júní. Ekki er gert ráð fyrir frítöku á tímabilinu. Unnið er á vöktum. Vinnuskóli, félagsmiðstöð og íþróttamiðstöð eru tóbakslausir vinnustaðir. Umsóknarfrestur fyrir umrædd störf er til 22. apríl 2014. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Suðurnesja. Námsmenn jafnt sem atvinnuleitendur, karlar og konur, eru hvött til að sækja um ofangreind störf. Nánari upplýsingar um störn veita frístunda- og menningarfulltrúi í síma 440-6225 og forstöðumaður umhvers og eigna gsm 893 6983. Umsókn sendist rafrænt á stefan@vogar.is eða skilist á pappír á skrifstofu Sveitarfélagsins. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu félagsmiðstöðvar, í afgreiðslu íþróttamiðstöðvar eða á skrifstofu Sveitarfélagsins. EFTIRLAUNASJÓðUR REYKJANESBÆJAR AÐALFUNDUR 2014 Aðalfundur sjóðsins verður haldinn þriðjudaginn 8. apríl nk. kl. 16.15. Fundurinn verður haldinn í bæjarráðssal, Tjarnargötu 12. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf skv. 5.grein samþykkta sjóðsins. Allir sjóðfélagar eru hvaŒir til að mæta vel og stundvíslega. Stjórn Eirlaunasjóðs Reykjanesbæjar Flutningaskipið Fernanda virðist ekki hafa brunnið í síðasta sinn, ef litið er til þess að nýverið var slökktur talsverður eldur sem kom upp í flaki skipsins þar sem það er í Helguvík. Unnið er að því að rífa skipið niður í brotajárn og var verið að logskera í skipinu þegar eldurinn kom upp. Talsverðan reyk lagði frá Helguvík. „Það sem tók Slökkvilið Höfuðborgarsvæðisins marga daga, afgreiddi ein vakt hjá Brunavörnum Suðurnesja á nokkrum mínútum,“ sagði slökkvi- liðsmaður á vettvangi í samtali við Víkurfréttir og brosti. Enn brann Fernanda Meðfylgjandi myndir voru teknar á vettvangi. VF-myndir: Hilmar Bragi Orlofshús VSFK Sumar 2014 Eftirtalin orlofshús félagsins verða leigð út í sumar: 2 hús í Svignaskarði 3 hús í Húsafelli 2 hús í Ölfusborgum 2 hús í Hraunborgum 1 íbúð í raðhúsi að Núpasíðu 8h, á Akureyri Útleigutímabilið er frá föstudeginum 30. maí og fram til föstudagsins 22. ágúst. Umsóknir liggja frammi á skrifstofu félagsins og er umsóknarfrestur til kl. 16:00 þriðjudaginn 15. apríl 2014. Úthlutað verður samkvæmt punktaker. Orlofsnefnd VSFK

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.