Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.04.2014, Blaðsíða 18

Víkurfréttir - 03.04.2014, Blaðsíða 18
fimmtudagurinn 3. apríl 2014 • VÍKURFRÉTTIR18 -uppboð pósturu vf@vf.is ATVINNA Blaðberi óskast til að bera út Morgunblaðið í Innri-Njarðvík. Upplýsingar gefur Kristrún í síma 862 0382. Fimmtudaginn 3. apríl 2014 kl. 19:30 á Flughóteli Hafnargötu 57 í Reykjanesbæ Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar fyrir síðasta starfsár. 2. Endurskoðaðir reikningar fyrir síðastliðið reikningsár. lagðir fram til samþykktar. 3. Kosningar (stjórn og skoðunarmenn reikninga). 4. Kosnir fulltrúar á aðalfund Krabbameinsfélags íslands. 5. Önnur mál. Fræðsluerindi. Krabbamein í ristli og endaþarmi. Steingerður Anna Gunnarsdóttir lyæknir og sérfræðingur í meltingafærasjúkdómum. Félagar og velunnarar Krabbameinsfélags Suðurnesja eru hvattir til að mæta. Stjórnin AÐALFUNDUR Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík, s: 4202400  UPPBOР Einnig birt á www.naudungarsolur.is.  Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir  Beykidalur 2, fnr. 229-8425, Innri Njarðvík, þingl. eig. Jóhann Ás- mundur Lúðvíksson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf, þriðjudaginn 8. apríl 2014 kl. 10:40.  Beykidalur 2, fnr. 229-8426, Njarð- vík, þingl. eig. Björgvin Árnason og Helga Gunnólfsdóttir, gerðarbeið- endur HS veitur hf og Íbúðalána- sjóður, þriðjudaginn 8. apríl 2014 kl. 10:35.  Hafdalur 5, fnr. 231-4345, Njarð- vík, þingl. eig. María Svavarsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 8. apríl 2014 kl. 10:25.  Hjallavegur 7, fnr. 209-3455, Njarð- vík, þingl. eig. Þorlákur Anton Holm, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 8. apríl 2014 kl. 08:30.  Holtsgata 1, fnr. 209-3605, Njarð- vík, þingl. eig. Jóhannes Helgi Ein- arsson, gerðarbeiðendur Íbúðalána- sjóður og Vörður tryggingar hf., þriðjudaginn 8. apríl 2014 kl. 08:40.  Klettás 2, fnr. 226-1820, Njarðvík, þingl. eig. Leigufélagið Skjól ehf, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 8. apríl 2014 kl. 09:10.  Klettás 4, fnr. 226-1823, Njarðvík, þingl. eig. Leigufélagið Skjól ehf, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 8. apríl 2014 kl. 09:15.  Klettás 6, fnr 226-1825, Njarðvík, þingl. eig. Leigufélagið Skjól ehf, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 8. apríl 2014 kl. 09:20.  Klettás 8, fnr. 226-1828, Njarðvík, þingl. eig. Leigufélagið Skjól ehf, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 8. apríl 2014 kl. 09:25.  Klettás 10, fnr. 226-1832, Njarð- vík, þingl. eig. Leigufélagið Skjól ehf, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 8. apríl 2014 kl. 09:30.  Klettás 14, fnr. 226-0211, Njarð- vík, þingl. eig. Leigufélagið Skjól ehf, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 8. apríl 2014 kl. 09:35.  Klettás 16, fnr. 226-0213, Njarð- vík, þingl. eig. Leigufélagið Skjól ehf, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 8. apríl 2014 kl. 09:40.  Klettás 18, fnr. 226-0215, Njarð- vík, þingl. eig. Leigufélagið Skjól ehf, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 8. apríl 2014 kl. 09:45. Klettás 20, fnr. 226-0217, Njarð- vík, þingl. eig. Leigufélagið Skjól ehf, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 8. apríl 2014 kl. 09:50.  Sjávargata 32, fnr. 221-6499, Njarð- vík, þingl. eig. Jón Vigfússon, gerðar- beiðendur Reykjanesbær og Sjóvá- Almennar tryggingar hf., þriðjudag- inn 8. apríl 2014 kl. 09:00.  Tjarnabakki 6, fnr. 229-8553, Njarðvík, þingl. eig. Guðrún Geirs Árnadóttir, gerðarbeiðandi Íslands- banki hf, þriðjudaginn 8. apríl 2014 kl. 10:15.  Túngata 19, fnr. 209-2436, Grinda- vík, þingl. eig. Garðar Páll Vignis- son, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 8. apríl 2014 kl. 11:30.  Vogagerði 3, fnr. 209-6557, Vogum, þingl. eig. Sigríður Baldursdóttir, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., þriðjudaginn 8. apríl 2014 kl. 11:00.  Þórustígur 4, fnr. 209-4188, Njarð- vík, þingl. eig. Elizabeth Ama Ghun- ney, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 8. apríl 2014 kl. 08:50.  Sýslumaðurinn í Keflavík, 2. apríl 2014. Ásgeir Eiríksson, staðgengill sýslumanns.  Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík, s: 4202400  UPPBOР Einnig birt á www.naudungarsolur.is.  Framhald uppboðs á skipinu Magnús GK-064 sknr. 7432 verður háð mið- vikudaginn 9. apríl 2014 kl. 08:30 á skrifstofu embættisins að Vatnsnesvegi 33, Keflavík.  Þinglýstur eigandi er   Útgerðar- félagið Grímur ehf, gerðarbeiðandi er Íslandsbanki hf.   Sýslumaðurinn í Keflavík, 2. apríl 2014. Ásgeir Eiríksson, staðgengill sýslumanns.   Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík, s: 4202400  UPPBOР Einnig birt á www.naudungarsolur.is.  Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir  Austurgata 11, fnr. 209-4649, Sand- gerði, þingl. eig. Ármey Guðný Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Íbú- ðalánasjóður, miðvikudaginn 9. apríl 2014 kl. 11:00.  Básvegur 8, fnr. 208-7005, Kefla- vík, þingl. eig. Albak ehf, gerðarbeið- endur Landsbankinn hf. og Vörður tryggingar hf., miðvikudaginn 9. apríl 2014 kl. 09:10.  Hafnargata 79, fnr. 208-8152, Keflavík, þingl. eig. Gunnar Ólafs- son, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., miðvikudaginn 9. apríl 2014 kl. 09:00.  Heiðarendi 6, fnr. 225-1206, Kefla- vík, þingl. eig. Arnar Már Jónsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 9. apríl 2014 kl. 10:20.  Heiðarholt 32, fnr. 208-8852, Kefla- vík, þingl. eig. Sigurður Óskar Sig- urðsson, gerðarbeiðandi Íbúðalána- sjóður, miðvikudaginn 9. apríl 2014 kl. 10:10.  Hólabrekka, landnr. 130008, Sand- gerði, þingl. eig. Axel Már Walters- son, gerðarbeiðendur Innheimtu- stofnun sveitarfélaga og Sandgerðis- bær, miðvikudaginn 9. apríl 2014 kl. 11:20.  Hrannargata 6, fnr. 208-9184, Keflavík, þingl. eig. Albak ehf, gerðarbeiðendur Landsbankinn hf. og Vörður tryggingar hf., miðviku- daginn 9. apríl 2014 kl. 09:20.  Hringbraut 106, fnr. 208-9403, Keflavík, þingl. eig. Runólfur Sig- tryggsson, gerðarbeiðendur MP banki hf., N1 hf., Sjóvá-Almennar tryggingar hf og Vátryggingafélag Ís- lands hf, miðvikudaginn 9. apríl 2014 kl. 08:50.  Iðavellir 10a, fnr. 228-6906, Kefla- vík, þingl. eig. Ice Bike ehf, gerðar- beiðandi Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 9. apríl 2014 kl. 10:00.  Mávabraut 6, fnr. 208-9923, Kefla- vík, þingl. eig. Ævar Pétursson, Linda Björk Pálmadóttir og Sigrún Erla Gunnlaugsdóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, mið- vikudaginn 9. apríl 2014 kl. 09:30.  Mávabraut 7, fnr. 208-9936, Kefla- vík, þingl. eig. Wojciech Kalinowski, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Mávabraut 7-11,húsfélag og Reykja- nesbær, miðvikudaginn 9. apríl 2014 kl. 09:10.  Túngata 1, fnr. 209-5150, Sand- gerði, þingl. eig. Helgi Karl Hafdal, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 9. apríl 2014 kl. 10:50.  Vallargata 31, fnr. 209-5264, Sand- gerði, þingl. eig. Jóhann G Óskars- son og Katrín Merlie Óskarsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Landsbankinn hf., miðvikudaginn 9. apríl 2014 kl. 10:40.   Sýslumaðurinn í Keflavík, 2. apríl 2014. Ásgeir Eiríksson, staðgengill sýslumanns. -aðsent pósturu vf@vf.is Síðan ég byrjaði að þjálfa júdó í Reykjanesbæ hef ég tekið eftir hlutum sem mér voru huldir og/eða þóttu bara vera eðlilegir hér áður fyrr. Í þessum pistli ætla ég að ræða fjáraflanir. Er siðlegt að nota umframfé sem gjaldeyri? Mörgum þykir mikið sanngirnis- mál að þeir sem afli fjárins fái sann- gjarnan hlut, þ.e. að allur ágóði fari til þeirra sem hafa fyrir því að selja og að „letingjarnir fá ekki neitt“. Oft er það nú þannig að afgangur verður af söfnunum. Til dæmis kostar ferð minna en áætlað var eða börnin hafa safnað hærri fjárhæðum en þörf er á. Hvað á að gera við umframfé? Ef til vill þykir mörgum rétt að söfnunar- féð eigi a renna í gjaldeyrissjóð þeirra sem safnað hafa peningunum. Þarna þykir mér grundvallarmisskilningur hafa orðið á hugtökunum félagsandi og sanngirni. Ólíkur félagslegur bakgrunnur barna Í félagi hjálpast allir að að ná mark- miðum sínum með samstilltu átaki. Í minni orðabók er ekki til neitt sem heitir löt börn. Yfirleitt liggur einhver ástæða að baki þess að þau taki ekki þátt í fjáröflunum. Innflytjendur eða börn innflytjenda og/eða aðflutt fólk eiga til dæmis ekki auðvelt með að selja stórfjölskyldu sinni eða vinum vörur til fjáröflunar. Félagslegur bak- grunnur barna er mjög ólíkur og við þurfum að taka tillit til þess. Börn með félagsfælni (sem eiga líklega foreldra með félagsfælni) geta ekki hugsað sér að fara og ganga í hús hvað þá að standa í verslunarmið- stöðvum og selja vörur til fjáröflunar. Margt annað getur hamlað, til dæmis veikindi á heimili; líkamleg eða and- leg, svo eitthvað sé nefnt. Er það ekki hluti af félagsandanum að styðja og hjálpa þessum einstaklingum? Er sanngjarnt að börn þurfi að sitja heima og missa af mótum og ferða- lögum, vegna sjúkdóma, heimilisað- stæðna eða breytinga á búsetu? Endurvekjum félagsandann Þegar við styðjum og styrkjum félags- starfsemi gætum þess þá vel upp á í hvað styrkirnir fara. Eru þeir notaðir til uppbyggingu félagsstarfsins eða í gjaldeyri fyrir þá sem eiga sterkt bakland og hafa tækifæri á að safna háum fjárhæðum. Endurvekjum fé- lagsandann og vinnum saman og styðjum við bakið á félögum okkar þegar þörf er á! Guðmundur Stefán Gunn- arsson, þjálfari júdódeildar UMFN og í 5. sæti lista Fram- sóknar í Reykjanesbæ. n Guðmundur Stefán Gunnarsson skrifar: Letingjarnir fá ekki neitt Bílageirinn ehf óskar eftir lærðum og vönum bifvélavirk- ja á þjónustuverkstæði okkar til starfa sem fyrst. Íslensku kunnátta skilyrði. Umsóknir óskast sendar á bjorn@bilageirinn.is Frekari upplýsingar um starfið eru í síma 421-6901 / 8939531 Björn   ATVINNA Valgerður Sigfúsdóttir, Guðmundur Karlsson, Sigurbjörg Ingunn Sigfúsdóttir, Birgir Pálmason, Björg Elsa Sigfúsdóttir, Jóhannes Sigfússon, Lára Ágústa Ólafsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Erla Hulda Árnadóttir, Pósthússtræti 3 í Keflavík, lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja miðvikudaginn 26. mars. Útför hennar fer fram frá Keflavíkurkirkju þriðjudaginn 8. arpíl kl. 13:00.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.