Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.04.2014, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 16.04.2014, Blaðsíða 3
ÍBÚAFUNDIR MEÐ BÆJARSTJÓRA OG FRAMKVÆMDASTJÓRUM Í REYKJANESBÆ Reykjanesbær er 20 ára á þessu ári. Af því tilefni er fróðlegt að líta yfir farinn veg með bæjarbúum um leið og allað er um verkefni ársins, tekið við ábendingum um það sem betur má fara í hverfum bæjar- ins og í þjónustunni, eins og hefðbundið er. Fundatímar: Íbúar í Njarðvík: Miðvikudaginn 23. apríl kl. 20:00 í Njarðvíkurskóla Íbúar í Innri-Njarðvík: Mánudaginn 28. apríl kl. 20:00 í Akurskóla Íbúar í Höfnum: Þriðjudaginn 29. apríl kl. 20:00 í safnaðarheimilinu í Höfnum Íbúar að Ásbrú: Miðvikudaginn 30. apríl kl. 20:00 í Háaleitisskóla Íbúar í Keflavík, sunnan Aðalgötu: Mánudaginn 5. maí kl. 20:00 í Holtaskóla Íbúar í Keflavík, norðan Aðalgötu: Miðvikudaginn 7. maí kl. 20:00 í Heiðarskóla HVER ER STAÐAN? Fundirnir verða sendir út beint á vef bæjarins: reykjanesbaer.is og hægt verður að senda inn ábendingar á netfangið ibuafundir@reykjanesbaer.is.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.