Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.04.2014, Qupperneq 15

Víkurfréttir - 16.04.2014, Qupperneq 15
VÍKURFRÉTTIR • miðvikudagurinn 16. apríl 2014 15 Fjölmargir sóttu vorkvöld sem verslanir í Krossmóa í Njarð- vík stóðu fyrir sl. fimmtudags- kvöld. Ellefu aðilar í Krossmó- anum voru með kynningar og eða tilboð í tilefni vorkomunnar. Skemmtiatriði voru á ganginum, boðið upp á happdrætti og léttar veitingar. Sigfús Aðalsteinsson, auglýsingastjóri Víkurfrétta var kynnir kvöldsins og lét sig ekki muna um að taka nokkrar myndir í leiðinni.TIL LEIGU TIL SÖLU Vatnsnesvegur 5 - íbúðarhúsnæði /bílskúr til leigu 110 fm bílskúr með 2 innkeyrslu- hurðum miðsvæðis i Keflavík til leigu! Þá eru til leigu 45-50 fm stúdíóíbúðir á sama stað. Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir í s. 661-7000 Íbúð óskast til leigu reglusamur einstaklingur á besta aldri óskar eftir lítilli íbúð til leigu í Reykjanesbæ, sem fyrst. Uppl. í síma 866 5061 Whirlpool uppþvottarvél til sölu, einnig er ég með til sölu 26" karl- manns reiðhjól. Uppl. í síma 661 3570 Cajon til sölu, upplýsingar í síma 892 0442 -ung pósturu pop@vf.is Hvað gerirðu eftir skóla? Borða og fer síðan á æfingar. Hver eru áhugamál þín? Aðallega körfubolti og svo líka að vera með vinum mínum. Uppáhalds fag í skólanum? Danska er skásta fagið. En leiðinlegasta? Sund er leiðinlegasta fagið. Ef þú gætir hitt einhvern frægan, hver væri það? Beyoncé allan daginn. Ef þú gætir fengið einn ofur- kraft hver væri hann? Það væri líklega að geta lesið hugsanir. Hvað er draumastarfið í fram- tíðinni? Ábyggilega læknir. Hver er frægastur í símanum þínum? Birna Valgerður er frægust. Hver er merkilegastur sem þú hefur hitt? Elsa Albertsdóttir. Kamilla Sól Viktorsfóttir er nemandi í 8. bekk í Heiðarskóla. Hún segir að hún sé mikil íþróttastelpa en finnst einnig gott að horfa á sjón- varpið upp í rúmi. Henni finnst danska skádta fagið í skólanum en sund sé það leiðinlegasta. Væri til í að lesa hugsanir Hvað myndirðu gera ef þú mættir vera ósýnilegur í einn dag? Fara í Smáralind og Kringluna og taka öll fötin sem mér langar í. Hvernig myndirðu lýsa fata- stílnum þínum? Frekar venjulegur bara. Hvernig myndirðu lýsa þér í einni setningu? Íþróttastelpa sem elskar að liggja upp í rúmi að horfa á Netflix. Hvað er skemmtilegast við Heiðarskóla? Það skemmtilegasta er fé- lagsskapurinn. Hvaða lag myndi lýsa þér best? Ég hef ekki hugmynd. Hvaða sjónvarpsþáttur myndi lýsa þér best? Friends myndi lýsa mér best. BESTA: Bíómynd? Divergent er uppáhalds myndin. Sjónvarpsþáttur? Friends er í uppáhaldi. Tónlistarmaður/Hljóm- sveit? Beyoncé. Matur? Nautakjöt. Drykkur? Rauður Kristall plús. Leikari/Leikkona? Johnny Depp er uppá- halds leikarinn. Fatabúð? Forever21. Vefsíða? Instagram og Tumblr. Bók? Divergent og Hungurleikarnir. Bílaviðgerðir Partasala Kaupum bilaða og tjónaða bíla Iðjustíg 1c - 260 Reykjanesbæ sími 421 7979 www.bilarogpartar.is LEIKHÚSFERÐ Félags eldri borgara verður farin 9. maí. Farið verður í Borgarleikhúsið 9. maí að sjá „Furðulegt háttalag hunds um nótt„ Farið frá SBK kl. 18.30. Komið við í Hornbjargi, Nesvöllum, Grindavíkurtorgi og Vogatorgi. Sýningin hefst kl. 20:00. Miði og rúta kr. 5.500.- Pantanir hjá Ólu Björk í símum 421 2972 og 898-2243, Björgu í símum 421 5709 og 865 9897 og Ásthildi í síma 861 6770 , eftir kl. 13.00. Miðar seldir á Nesvöllum föstudaginn 25. apríl kl. 14:30 - 16:00. Leikhúsnefnd FEBS. Geymið auglýsinguna. Vorhátíð í Grindavík Fimmtudaginn 24. apríl kl. 15:00 verður haldin Vorhátíð eldri borgara í Grindavík. Vorhátíðin fer fram í Eldborg. Eldri borgarar hvattir til að mæta. - smáauglýsingar Vel sótt vorkvöld í Krossmóa

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.