Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.04.2014, Blaðsíða 19

Víkurfréttir - 16.04.2014, Blaðsíða 19
VÍKURFRÉTTIR • miðvikudagurinn 16. apríl 2014 19 ALLT FRÁ GRUNNI AÐ GÓÐU HEIMILI SÍÐAN 1956 HLUTI AF BYGMA Gasgrill 3 brennarar. 3000393 Hekkklippur - rafmagns Texas 550W - 51cm blað. 5083600 Háþrýsti- dæla Nilfisk 105 bör 5254249 Páska- skraut í miklu úrvali! Author reiðhjól 26“ 3899987 PÁSKARÍ HÚSASMIÐJUNNI OG BLÓMAVALI OPIÐ UM PÁSKANA: Reykjanesbær: Skírdag kl.10-15 (timbursala lokuð) Laugardag kl.10-15 (timbursala opin) 39.900 KR. GASG RILL 32.900 KR. AUTH OR REIÐH JÓL SYPRIS 1.499 KR. PÁSK A- LILJU R 999 KR. 10 stk . 10.995 KR. VERÐ ÁÐUR : 14.995 KR. HÁÞRÝ STI- DÆLA 9.995 K R. HEKK - KLIPP UR ALLT PÁSKASKRAUT 25% AFSLÁTTUR ALLT FÍN T FYRI R PÁS KAN A Kylfingar eru komnir á stjá og veðurguðirnir hafa hjálpað til hér sunnanlands. Golfvellirnir á Suður-nesjum eru í ágætu standi og þegar hafa verið haldin golfmót. Um páskana verða golfmót, m.a. í Leiru, á Húsatóftavelli í Grindavík og í Sandgerði. Meðfylgjandi mynd var tekin sl. laugardag í einu af afmælisvormótum Golfklúbbs Suðurnesja. Kylfingar gleðjast í vorkomu Securitas Reykjanesi Hafnargötu 60, 230 Reykjanesbæ, s. 580 7000 ATVINNA ÖRYGGISVÖRÐUR Í GAGNAVERI VERNE   Vegna aukinna verkefna vill Securitas Reykjanesi ráða öryggisvörð í framtíðarstarf við staðbundna öryggisgæslu í gagnaveri Verne að Ásbrú.  Helstu verkefni: - Móttaka og umsjón með umferð gesta um gagnaverið - Aðstoð, upplýsingagjöf og samskipti við starfsmenn og viðskiptavini - Fyrirbyggjandi eftirlit og skráning - Önnur tilfallandi störf   Hæfniskröfur: - Hreint sakavottorð - 25 ára aldurstakmark - Mjög góð enskukunnátta, bæði tal- og ritmál - Mikil þjónustulund  Umsóknarfrestur er til 30. apríl. Sótt er um á www.securitas.is Securitas er stærsta öryggisþjónustufyrirtæki landsins með um 400 starfsmenn. Securitas rekur útibú og starfsstöðvar víða um land, m.a. á Reykjanesi, en höfustöðvar fyrirtækisins eru í Reykjavík. Hjá Securitas starfar metnaðarfullt starfs- fólk sem leggur áherslu á að veita frábæra þjónustu. Mikil áhersla er lögð á þjálfun og starfsþróun. Störfin henta bæði körlum og konum. ATVINNA SKRIFSTOFU- OG FJÁRMÁLASTJÓRI Óskum að ráða í starf skrifstofu- og fjármálastjóra. Um fullt starf er að ræða. Starfið felst í færslu bókhalds, reikningagerð og yfirumsjón með skrifstofuhaldi fyrirtækisins. Umsækjendur sendi ferilskrá með helstu upplýsingum til Páls Ketilssonar, á netfangið pket@vf.is Víkurfréttir ehf. er þrjátíu og eins árs gamalt fyrirtæki á sviði fjölmiðlunar. Hjá fyrirtækinu starfa 8-10 manns. Víkurfréttir gefa út samnefnt vikulegt frétta- blað á Suðurnesjum, fréttavefinn vf.is, golfvefinn kylfingur.is og standa að viku- legum sjónvarpsþætti frá Sjónvarpi Víkurfrétta. Þá sinnir VF alhliða hönnun og prentþjónustu.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.