Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.01.2014, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 23.01.2014, Blaðsíða 11
Hvað eru NORÐURSLÓÐIR? Verkefnisstjórn á vegum Heklunnar – Atvin- nuþróunarfélags Suðurnesja, Samtaka atvin- nurekenda á Reykjanesi og Isavia, bjóða til kynningafundar um ný tækifæri í atvinnuup- pbyggingu undir heitinu „HVAÐ ERU NORÐURSLÓÐIR“. Fundurinn verður haldinn 23 janúar kl. 17:00 til 19:00 í þróunarsetrinu Eldey, Grænásbraut 506, Ásbrú. Allir eru velkomnir á fundinn, ka og kleinur verða í boði. Vinsamlega staðfestið mætingu á netfangið sar@sar.is Á þennan fyrsta kynningarfund um verkefnið er mikilvægt að fyrirtæki á Reykjanesi og aðrir sem áhuga hafa, komi og kynni sér hvaða framtíðartækifæri felast í verkefnum á Grænlandi og norður íshanu. Dagskrá: 1. Fundarsetning: Guðmundur Pétursson formaður S.A.R. 2. Norðurslóðastefna stjórnvalda Tómas Orri Ragnarsson, sendiráðunautur 3. Norðurslóða viðskiptaráðið Haraldur I. Birgisson, framkvæmdastjóri. 4. Arctic Services Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, framkvæmdast- jóri atvinnuþróunarfélags Eyrðinga. 5. Norðurslóðanetið Embla Eir Oddsdóttir, framkvæmdastjóri. 18:15 Önnur mál 19:00 Fundir slitið. Fundarstjóri verður Árni Sigfússon formaður stjórnar atvinnuþróunarfélagsins Heklunnar. Fyrirtæki á Reykjanesi eru hvött til að mæta til að kynna sér hvort þarna gætu legið tækifæri

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.