Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.01.2014, Side 12

Víkurfréttir - 23.01.2014, Side 12
fimmtudagurinn 23. janúar 2014 • VÍKURFRÉTTIR12 Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjanesbæ PRÓFKJÖR Auglýsing eftir framboðum til prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ Samþykkt var á fundi fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjanesbæ að efna til prófkjörs til að velja á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ fyrir bæjarstjórnarkosningarnar 31. maí 2014. Prófkjörið fer fram 1. mars 2014. Kosið verður um sjö efstu sæti listans. Frambjóðendur í prófkjörinu skulu valdir þannig: A) Gerð er tillaga til kjörnefndar fyrir kl. 18.00, mánudaginn 10. febrúar 2014. Tillagan er því aðeins gild að hún sé bundin við einn flokksmann. Enginn flokksmaður getur staðið að fleiri en sex tillögum. B) Tillagan skal borin fram af 20 flokksmönnum búsettum í Reykjanesbæ. Kjörnefnd er heimilt að tilnefnda prófkjörsframbjóðendur til viðbótar framjóðendum samkvæmt A-lið. Hér með auglýsir kjörnefnd fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjanesbæ eftir fram- bjóðendum til prófkjörs sbr. A-lið hér að ofan. Skal framboð vera bundið við flokks- bundinn einstakling enda liggi fyrir skriflegt samþykki hans um að hann gefi kost á sér til prófkjörs. Frambjóðendur skulu vera kjörgengir í bæjarstjórnarkosningunum í Reykjanesbæ 31. maí 2014. Tillögum að framboðum ber að skila, ásamt mynd af viðkom- andi og stuttu æviágripi á tölvutæku formi á netfangið xd.profkjor2014@gmail.com Allar nánari upplýsingar um prófkjörið veitir formaður kjörnefndar Ragnar Örn Pétursson á netfanginu xd.profkjor2014@gmail.com Framboðsfrestur er til 10. febrúar 2014 kl. 18.00. Kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ Skipasmíðastöð Njarðvíkur hefur óskað eftir afstöðu At- vinnu- og hafnarráðs Reykjanes- bæjar til þess hvort það geti fallist á breytta notkun eignanna Sjávar- götu 6-8 í Reykjanesbæ, sem nú hýsa skrifstofur, mötuneyti og trésmíðaverkstæði Skipasmíða- stöðvar Njarðvíkur. Hugmyndir eru uppi um að breyta húsinu þannig að þar verði komið upp gistiheimili. Ráðið telur fyrirhugaðar breytingar geta fallið innan þessa iðnaðar- og hafnarsvæðis og vísaði málinu áfram til umhverfis- og skipulags- sviðs Reykjanesbæjar. Það tekur undir afgreiðslu Atvinnu- og hafnarsviðs en segir að þegar teikningar og endanleg ákvörðun liggi fyrir þurfi að grenndarkynna málið og umhverfis- og skipulags- svið Reykjanesbæjar taki endan- lega ákvörðun þegar niðurstaða grenndarkynningar liggur fyrir. Skipasmíðastöð breytt í gistiheimili? Ásýnd hafnarsvæðisins í Grindavík breytist Ásýnd hafnarsvæðisins í Grindavík mun breytast ansi mikið en nú er verið að rífa gömlu lýsistankana sem hafa staðið ónotaðir eftir brunann mikla í fiskifjölsverksmiðjunni á þessu svæði fyrir um áratug síðan. Hauktak á lóðina og er fyrirhuguð uppbygging á þessu atvinnusvæði við höfnina sem taka mun miklum breytingum eftir þetta, ekki síður eftir að landfyllingu við Suðurgarð lýkur. www.vf.is LESTUR VINSÆLASTI FRÉTTAMIÐILL Á SUÐURNESJUM + 83% Við leitum að fólki sem kann að meta vont veður Hæfniskröfur: • Brennandi áhugi á útivist og hreyfingu. • Þátttaka í starfi björgunarsveitanna er kostur. • Mjög góð enskukunnátta. • Kunnátta í Norðurlandamáli, þýsku eða öðrum tungumálum er kostur. • Þjónustulund og jákvætt viðmót. • Reynsla af sölustörfum. • Stúdentspróf. • Framhaldsmenntun er kostur. 66°NORÐUR leitar að dugmiklum útivistargörpum til sölustarfa í verslanir sínar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í sumar. Umsóknarfrestur er til og með 2. febrúar nk. Umsækjendur eru beðnir um að senda umsókn ásamt ferilskrá á netfangið starf@66north.is með fyrirsögninni „Umsókn – Starfsmaður í FLE“. Rammagerðin auglýsir eftir starfsfólki til starfa í verslanir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í sumar Rammagerðin er ein elsta gjafavöruverslun landsins og hefur selt íslenskt handverk síðan 1940 Flugstöð Leifs Eiríkssonar International Airport Við leitum að starfsfólki sem er vel að sér í íslenskri sögu og hefur áhuga á íslensku handverki. Umsækjendur þurfa einnig að hafa áhuga á sölumennsku og hafa til að bera ríka þjónustulund. Annað: • Góð tungumálakunnátta, íslenska og enska eru skilyrði. • Færni í samskiptum og ríkir samstarfshæfileikar. • Öguð vinnubrögð og sveigjanleiki. Um er að ræða hluta- og heilsdagsstörf þar sem unnið er á vöktum. Bæði karlar og konur eru hvött til að sækja um. Aldursviðmið er 20 ár. Umsóknir óskast sendar á: atvinna@rammagerdin.is fyrir sunnudaginn 2. febrúar. Skipasmíðastöð Njarðvíkur vill breyta þessu húsi í gistiheimili. VF-mynd: Hilmar Bragi

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.