Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.01.2014, Blaðsíða 20

Víkurfréttir - 23.01.2014, Blaðsíða 20
fimmtudagurinn 23. janúar 2014 • VÍKURFRÉTTIR20 Arnór Sveinsson er nemandi í 8. bekk í Heiðarskóla. Helstu áhugamál hans eru körfubolti og fótbolti. Hann væri til í að geta flogið og hitta Michael Jordan Hvað geriru eftir skóla? Klára læra og fer á æfingar. Hver eru áhugamál þín? Körfubolti og fótbolti. Uppáhalds fag í skólanum? Stærfræði er skemmtileg. En leiðinlegasta? Danskan, ég kann ekkert í dönsku. Ef þú gætir hitt einhvern frægan, hver væri það? Michael Jordan, allan daginn. Ef þú gætir fengið einn ofurkraft hver væri hann? Það væri svakalegt að geta flogið, þá gæti ég troðið frá þriggja stiga línunni. Hvað er draumastarfið í framtíðinni? Atvinnumaður í körfubolta. Hver er merkilegastur sem þú hefur hitt? Christian Eriksen. Hvað myndiru gera ef þú mættir vera ósýnilegur í einn dag? Laumast í banka og fara út með nokkra seðla. Hvernig myndiru lýsa fata- stílnum þínum? Bara venjulegur. Hef reyndar aldrei pælt í því. Hvernig myndiru lýsa þér í einni setningu? Ég er frekar skrýtinn gaur. Hvað er skemmtilegast v ið Heiðarskóla? Starfsfólkið er vinalegt. Hvaða lag myndi lýsa þér best? I Belive i Can Fly. Hvaða sjónvarpsþáttur myndi lýsa þér best? NBA þátturinn sem Shaq er í. Í hvaða bekk og skóla ertu í? 8. FÓ Besta: Bíómynd? We're The Millers. Sjónvarpsþáttur? Family Guy. Tónlistarmaður/Hljómsveit? Jón Jónsson er flottur. Matur? Pizza klikkar aldrei. Drykkur? Vatn. Leikari/Leikkona? Will Ferrell. Lið í Ensku deildinni? Liverpool. Lið í NBA? Chicago Bulls. Vefsíða? NBA.com Daglegar fréttir á vf.is - fs-ingur vikunnar pósturu eythor@vf.is Helsti kostur FS? Verð að segja þetta Twitterdrama hjá nemendum skólans sem er bara veisla! Hjúskaparstaða? Lausu og er að reyna að lenda í svona öskubuskuævintýri. Hvað hræðistu mest? Fara til tannlæknis, svitna svo lygi- lega mikið þegar ég fer þangað. Hvaða FS-ingur er líklegur til þess að verða frægur og hvers vegna? Elvar Már Friðriksson er orðinn celeb. Hann verður einnig þekktur fyrir modelbransann með aberc- rombie. Líklegastur er samt Ma- ciek Baginski fyrir að vera stjörnu- lögfræðingur og útrásarvíkingur BSigurþór Sumarliðason (Sig3D), hefði verið Tómas Orri Miller en hann er nýútskrifaður. Hvað sástu síðast í bíó? Wolf Of Wall street var svakaleg! Atli Freyr Ásbjörnsson er 19 ára Keflvíkingur sem stundar nám á félagsfræðibraut í FS. Ef Atli fengi einhverju ráðið í FS myndi hann stofna áfanga sem héti Leggjasig103. Auk þess myndi hann ráða leikkonuna fögru Natalie Portman til starfa í mötuneytið. Atli er FS-ingur vikunnar að þessu sinni. Vill Natalie Portman í mötuneytið Hvað finnst þér vanta í mötuneytið? Dr. Pepper og Natalie Portman. Hver er þinn helsti galli? Get verið mjög latur. Hvað er heitasta parið í skólanum? Bergþór Ingi og Hanna (Hannþór). Hverju myndirðu breyta ef þú værir skólameistari FS? Myndi umsvifalaust troða inn áfanga sem myndi bera nafnið Leggjasig103 og ráða Natalie Port- man í mötuneytið. Áttu þér viðurnefni? Á það til að vera kallaður Freysi. Hvaða frasa eða orð notar þú oftast? Engan sérstakan frasa. Hvernig finnst þér félagslífið í skólanum? Hvaða félagslíf? Áhugamál? Karfan og leggja mig. Hvert er stefnan tekin í framtíðinni? Klára þennan skóla alla veganna sem fyrst. Ertu að vinna með skóla, ef já hvar þá? Sem pítsakóngurinn á Langbest. Hver er best klædd/ur í FS? Aron Freyr Kristjánsson tekur þetta nokkuð örugglega, Valur Orri líka. Hver myndi leika þig ef gerð yrði kvikmynd um líf þitt? Bruce Willis eða Will Smith, erfitt val á milli þeirra. Eftirlætis: Kennari: King Þorvaldur Fag í skólanum: Saga Sjónvarpsþættir: Supernatural, Walking Dead og Arrow Kvikmynd: Eitthvað með Will Ferrell Hljómsveit/tónlistarmaður: Kanye West Leikari: Will Ferrell eða Steve Carell Vefsíður: nba.com og fótbolti.net Flíkin: Sokkarnir Skyndibiti: Hot Torg Borgari á Villa. Hvaða tónlist/lag fílarðu í laumi (guilty pleasure)? Er smá Bieber og Nicki Minaj maður. TIL LEIGU Íbúð til leigu í Njarðvík 4 herbergja íbúð til leigu í fjórbýli í Njarðvík. Laus um miðjan febrúar, aðeins reyklaust fólk kemur til greina. Engin gæludýr leyfð. Leigist án hita og rafmagns á 140.000 með hússjóð. Uppl. í síma 899 3899. Atvinnuhúsnæði til leigu. Til leigu u.þ.b. 110 m2 atvinnuhúsnæði, góð lofthæð og bílalyfta fylgir. Uppl. í síma 860 8909 og 895 8230. Þjónustumiðstöðin Nesvöllum Vikan 16. - 22. jan. nk. • Bingó • Listasmiðja • Handverk • Leikfimi - dans- boltaleikfimi. • Félagsvist • Bridge • Hádegismatur • Síðdegiskaffi Föstudaginn 24. jan nk. á Nesvöllum kl. 14:00. Sigurður Guðmundsson frá UMFÍ , kynnir Landsmót 50+ 2014 Allir velkomnir Nánari upplýsingar í síma 420 3400 eða á www.nesvellir.is - smáauglýsingar PARKETÞJÓNUSTA Parketslípun, lagnir, við- gerðir og almennt viðhald húsnæðis. Látið fagmenn vinna verkin! Parketþjónusta Árna Gunnars, s. 698 1559, arnigunnars@simnet.is ÓSKAST Atvinna óskast Óska eftir starfi eða hlutastarfi með skóla. Er á 17. ári á fyrsta ári í FSS. Er duglegur, heiðarlegur og heilsuhraustur. Allt kemur til greina. Samúel Gísli S:773 6997 sammiduper@hotmail.com ÞJÓNUSTA Fyrirtæki og félagasamtök athugið! Ég get bætt á mig verkefnum. Færi fjárhagsbókhald, sé um vsk-skil, launa- vinnslu, uppgjör, ársreikninga- og fram- talsgerð. Hrefna Díana Viðarsdóttir Viðurkenndur bókari s.695 6371. - ung // Arnór Sveinsson pósturu pop@vf.is Kann ekkert í dönsku Rétt þak ehf. Viðhald húsa og nýsmiði, s.s klæðning, gluggaskipti, glerskipti, uppsetning á bílskúrhurðum, trésmíði ,málun, uppsetning inn- réttinga , flisa-& parketlagnir og fl. S 863 6095 retttak@gmail.com Innritun og upplýsingar í síma: 866 2640, 866 2494 Innritun 16. - 23. jan. milli kl. 19 - 21 Einstaklingar - Fullorðnir Dans fyrir alla - þarft ekki dansfélaga. Lærið , salsa, línudans, freestyle, samkvæmisdansa og eira Nýir dansa r!! Reykjanesbær Kennslustaður KK salurinn Willjam Young, Guðrún Helga Mehrins, Monique Mehrins, Sigríður Anna Adólfsdóttir, Villhelm Bernhöft Adólfsson, Hildur Björk Sigurgeirsdóttir, og fjölskyldur. Elskuleg eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og systir Hrafnhildur Betty Young, andaðist að heimili sínu í South Carolina þann 10. janúar.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.