Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.02.2014, Qupperneq 10

Víkurfréttir - 06.02.2014, Qupperneq 10
fimmtudagurinn 6. febrúar 2014 • VÍKURFRÉTTIR10 Reykjanesbæ Starfskraftur óskast til starfa í afgreiðslustörf. Æskilegt að viðkomandi hafi kunnáttu á meðhöndlun á kjöt- og fisk. Umsóknum skal skilað á netfangið rnb@shipohoj.is. Atvinna TÓNLISTARSKÓLI REYKJANESBÆJAR NÁMSKEIÐ Í HLJÓMASLÆTTI Á KASSAGÍTAR Námskeiðið er ætlað byrjendum og lengra komnum. Kennt verður í litlum hópum, 1 klst. í senn á þriðjudögum í 8 vikur. Einungis verður um 3 hópa að ræða og tímasetningar verða sem hér segir: Kl. 16-17, 17-18 og 18-19 Námskeiðið hefst þriðjudaginn 18. febrúar og lýkur þriðjudaginn 8. apríl. Kennsla fer fram í nýju húsi skólans í Hljómahöll. Kennari er Þorvaldur Már Guðmundsson Innritun stendur yfir frá 6. til 14. febrúar frá kl.13:00 - 17:00 á skrifstofu skólans Austurgötu 13 eða í síma 420-1400 Skólastjóri A t v i n n a Sorpeyðingarstöð Suðurnesja sf. óskar eftir starfsmanni í brennslustöð fyrirtækisins. Unnið er á vöktum og um er að ræða framtíðarstarf. Óskað er eftir vélfræðingi eða aðila með vélstjórnarréttindi eða aðra menntun sem nýtist í starfið. Starfsmenn í brennslustöð þurfa að hafa frumkvæði og góða samskiptahæfni, geta unnið skipulega og sjálfstætt og vera vel tölvufærir. Góð enskukunnátta er kostur. Upplýsingar veitir rekstrarstjóri brennslustöðvar í síma 862 3505. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar 2014. Umsóknir sendist til Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja sf. Berghólabraut 7, 230 Reykjanesbæ. Netföng: ingtor@kalka.is og/eða jon@kalka.is -mannlíf pósturu vf@vf.is Um fjögur hundruð manns mættu á skemmti-legt þorrablót Ungmennafélags Njarðvíkur sem fram fór í Ljónagryfjunni sl. laugardag. Blótið þótti heppnast afar vel, góður matur, skemmtiatriði og fjör. Örn Árnason skemmti Njarðvíkingum en hann var veislustjóri kvöldsins og þá þóttu körfuboltaþjálfar- arnir Örvar Þór Kristjánsson og Einar Árni Jóhanns- son fara á kostum í annál sem þeir fluttu. Hreimur Örn Heimisson og Magni Ásgeirsson sáu um danstónlistina fram eftir morgni. Fjör á fjölmennu Njarðvíkurblóti

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.