Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.02.2014, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 20.02.2014, Blaðsíða 13
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 20. febrúar 2014 13 Daglegar fréttir á vf.is Sigurbjörg Jónsdóttir, Helgi Valdimar Viðarsson Biering, Halldóra Steina B. Garðarsdóttir, Bjarki Viðarsson Biering, Tina Endl, Eygló Viðarsdóttir Biering, Ian Stuart Stephenson, og barnabörn. Elskulegur eiginmaður minn, pabbi, tengdapabbi og afi, Viðar Már Pétursson, Hofgerði 4, Vogum, andaðist á Landspítalanum Fossvogi, sunnudaginn 9. febrúar. Útförin hefur farið fram í þyrrþey að ósk hins látna. Þeim sem vilja minnast hans er bent á að leyfa Krabbameinsfélagi Íslands að njóta þess. Sérstakar þakkir til starfsfólks blóðmeinadeildar og dagdeildar LSH við Hringbraut, gjörgæslu LSH Fossvogi, Rósu og Dísu hjá heimahjúkrun Suðurnesja. John Earl Kort Hill, Guðný Hafdís Hill, Sigrún Erla Hill, Ævar Örn Jónsson, Laufey Svala Hill, Hans Ingi Þorvaldsson, barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginkona mín, elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Þórunn Kristín Guðmundsdóttir, myndlistarmaður, Kópubraut 2, Reykjanesbæ andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja miðvikudaginn 12. febrúar. Jarðarförin fer fram frá Kálfatjarnarkirkju, föstudaginn 21. febrúar kl. 15:00 -fs-ingur vikunnar pósturu eythor@vf.is Helsti kostur FS? Helsti kosturinn er örugglega Heba. Hjúskaparstaða? Ég er á föstu. Hvað hræðistu mest? Þegar ég vakna á morgnana og sé sjálfan mig í speglinum. Það er eitt- hvað svo súrealískt við það að horfa á sjálfan sig á morgnana, það er eins og það standi einhver annar þarna á móti mér og brosi til mín. Hvaða FS-ingur er líklegur til þess að verða frægur og hvers vegna? Kristján skólameistari, ég veit ekki ennþá fyrir hvað en ég finn það á mér að hann muni slá í gegn einn daginn. Hver er fyndnastur í skólanum? Ég held að hann Andri Freyr Baldvinsson fái þann heiður. Hvað sástu síðast í bíó? Ég fór á Lífsleikni Gillz og fannst hún alveg ágæt. Hvað finnst þér vanta í mötuneytið? Góðan mat... Hver er þinn helsti galli? Hvað ég er óþægilega fyndinn. Hvað er heitasta parið í skólanum? Júlíus og Hafdís, enginn vafi. Sigurður Smári Hansson er áberandi í félagslífi FS enda þarf hann að eigin sögn að taka þátt í öllu. Hann hefur m.a. tekið þátt í Hljóðnemanum en leikur nú í söngleik skólans, Dirty Dancing. Sigurður Smári er 18 ára Garðbúi sem hyggst leggja leiklistina fyrir sig í framtíðinni. Hálfgerð félagslífs-hóra Hverju myndirðu breyta ef þú værir skólameistari FS? Veita Arnari Má inngöngu. Áttu þér viðurnefni? Ég er kallaður Smári. Hvaða frasa eða orð notar þú oftast? Það er held ég ekkert eitt sem stendur upp úr ég er með svo gríðarlega skemmtilegan og fjölbreyttan orðaforða. Hvernig finnst þér félagslífið í skólanum? Mér finnst félagslífið alveg rosa fínt, ég er náttúrulega hálfgerð félags- lífs-hóra, ég þarf að taka þátt í öllu! Áhugamál? Ég hef gríðalegan áhuga á tón- og leiklist. Hvert er stefnan tekin í framtíðinni? Stefnan er tekin í átt að leik- listarbransanum. Ertu að vinna með skóla? Nei, ég er ekki að vinna eins og er. Hver er best klædd/ur í FS? Það eru svo margir með svo líkan fatastíl að ég get ekki nefnt einhvern einn. Hver myndi leika þig ef gerð yrði kvikmynd um líf þitt? Matthew Perry Ólafur Bergur Ólafsson er í 9. bekk í Njarðvíkurskóla. Hann langar að verða bóndi eða atvinnumaður í körfubolta í framtíðinni. Hann segir Jón Gnarr vera solid og skemmtilegan og þættirnir The Big Bang Theory lýsa honum best. - ung // Ólafur Bergur Ólafsson pósturu pop@vf.is Væri til í að vera ósýnilegur við heppilegt atvik TIL LEIGU Ný uppgerður 40m2 bílskúr með góðri aðkomu til leigu á Þórustíg í Njarðvík. Laus strax. 45.000 kr á mánuði, innifalið hiti og rafmagn + 90.000 kr trygging. Upplýsingar í s: 822 3858. 70m2 atvinnuhúsnæði með innkeyrslu dyrum og góðri lofthæð á besta stað í Keflavík. Mjög auðveld aðkoma. Frekari upplýsingar í síma 661 7000. Til leigu 4 herbergja nýleg íbúð í innri Njarðvík. Laus frá 1. mars. Uppl. í síma 825-3050. Þjónustumiðstöðin Nesvöllum Vikan 20. - 26. feb. nk. • Bingó • Listasmiðja • Handverk • Leikfimi - dans- boltaleikfimi. • Félagsvist • Bridge • Hádegismatur • Síðdegiskaffi Föstudaginn 21. feb nk. á Nesvöllum kl. 14:00. Pönnukökubakstur í beinni og kaffi boð. Allir velkomnir. Nánari upplýsingar í síma 420 3400 eða á www.nesvellir.is - smáauglýsingar TIL SÖLU Parhús í Keflavík 3 herbergja. 1.500.000 á milli og afborganir af lánum eru 50.000 pr. mánuð. Upplýsingar í síma 421 1420 ÞJÓNUSTA Ódýr húsgagna, dýnu og teppahreinsun Við djúphreinsum: rúmdýnur, sófa- sett, tungusófa, hægindarstóla, teppi og mottur. s:780 8319 eða email: djup- hreinsa@gmail.com Verktakar, fyrirtæki og félagasamtök athugið! Ég get bætt á mig verkefnum: Færi fjárhagsbókhald, sé um vsk-skil, launavinnslu, uppgjör, ársreikninga- og framtalsgerð. Hrefna Díana Viðars- dóttir Viðurkenndur bókari S. 695 6371 REGAL 20% afsláttur af Regal hunda- og kattamat 19.-23. feb. DÝRABÆR www.dyrabaer.is LESTUR VINSÆLASTI FRÉTTAMIÐILL Á SUÐURNESJUM www.vf.is+ 83% EFTIRLÆTIS Kennari: Haukur Ægis! Fag í skólanum: Körfubolti Sjónvarpsþáttur: Breaking Bad Kvikmynd: Með allt á hreinu er alltaf klassík Hljómsveit/tónlistarmaður: Hljómsveitin Ingibjörg á hjarta mitt og hug! Leikari: Eggert Þorleifsson Vefsíður: Ég er Facebook fíkill Flíkin: Rauði flauelsjakkinn sem ég er í í Dirty Dancing Skyndibiti: Subway Hvað tónlist/lag fílarðu í laumi (guilty pleasure)? That loving feeling BESTA: Bíómynd? Forrest Gump er í miklu uppáhaldi. Sjónvarpsþáttur? The Big Bang Theory. Tónlistarmaður/ Hljómsveit? Eminem og Guns n Roses. Matur? Tortillan hennar mömmu klikkar ekki. Drykkur? Skógarberja bergtoppur haha. Leikari/Leikkona? Tom Hanks. Lið í Ensku deildinni? Liverpool er mitt lið. Lið í NBA? Indiana Pacers. Vefsíða? Google haha. Hvað gerirðu eftir skóla? Ég legg mig í svona hálftíma og læri og hringi svo í ein- hvern góðan vin og chilla. Hver eru áhugamál þín? Pottþétt körfubolti og allt sem tengist því, t.d. NBA og Dominos deildin. Uppáhalds fag í skólanum? Stærðfræði. En leiðinlegasta? Danska pottþétt haha. Ef þú gætir hitt einhvern frægan, hver væri það? Það væri Arnold Schwarzenegger af því að hann er grjótharður og með svakalegan hreim. Ef þú gætir fengið einn ofurkraft hver væri hann? Það væri að geta verið ósýni- legur við heppileg tilvik hehe. Hvert er draumastarfið í framtíðinni? Það er að vera bóndi eða eitt- hvað með dýrum eða verða atvinnumaður í körfu. Hver er frægastur í símanum þínum? Það myndi vera Redcar eða Rafn Edgar. Hver er merkilegastur sem þú hefur hitt? Jón Gnarr, hann er solid og skemmtilegur gaur í alla staði. Hvað myndirðu gera ef þú mættir vera ósýnilegur í einn dag? Það sem allir strákar myndi gera haha. Hvernig myndirðu lýsa fata- stílnum þínum? Hann er bara ólíkur öllum öðrum. Hvernig myndirðu lýsa þér í einni setningu? Hreinskilinn og pinu feiminn gaur. Hvað er skemmtilegast við Njarðvíkurskóla? Krakkarnir og það er eigin- lega aldrei heimavinna miðað við aðra skóla haha. Hvaða lag myndi lýsa þér best? Fjöllin hafa vakað með EGÓ. Hvaða sjónvarpsþáttur myndi lýsa þér best? The Big Bang Theory tvímælalaust.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.