Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.03.2014, Qupperneq 1

Víkurfréttir - 06.03.2014, Qupperneq 1
vf.is Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is auðveldar smásendingar eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt. Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR einföld reiknivél á ebox.is F ÍT O N / S ÍA Víkurfréttir Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær Sími: 421 0000 Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001 FIMMTUDAGURINN 6. MARS 2014 • 9. TÖLUBLAÐ • 35. ÁRGANGUR Hringbraut 99 - 577 1150 Félagar í FEB fá 12% afslátt af öllum vörum og góð kjör á lyfseðilsskyldum lyfjum Opið: Mánudaga-föstudaga. 9:00 - 19:00. Laugardaga 14:00 - 18:00. VELKOMIN Í LÁGT LYFJAVERÐ Hjá o kkur njót a all ir sé rkjar a af ly fjum utan  gre iðslu þátt ökuTILB OÐ VIKU NNA R af lyfjum utan greiðsluþátttöku af lausasölulyfjum og öðrum vörum Frábært vöruúrval og þjónusta í Reykjanesbæ 16% afsláttur 12% afsláttur Lyfja Reykjanesbæ Krossmóa 4 Sími 421 6565 www.lyfja.is Afgreiðslutími: mán.–fös. 9–19 laugard. 10–16 sunnud. 12–16 Betri kjör fyrir heldri borgara Félagar í Félagi eldri borgara á Suðurnesjum njóta sérkjara í Lyfju Reykjanesbæ. Við stefnum að vellíðan. Útikennsla á Miðtúnsróló SJÓNVARPSFRÉTT Útikennslusvæðið er í Sjónvarpi Víkurfrétta á ÍNN og vf.is í kvöld kl. 21:30 Reykjanesbær hefur afhent Myllubakkaskóla í Keflavík Miðtúnsróló undir útikennslusvæði fyrir skólann. Magnea Guðmundsdóttir formaður um- hverfis- og skipulagsráðs Reykjanesbæjar afhenti svæðið formlega en Eðvarð Þór Eðvarðsson, skólastjóri, tók við því fyrir hönd Myllubakkaskóla. Í tilefni dagsins fjölmenntu allir nemendur Myllubakkaskóla að Miðtúnsróló í skrúðgöngu og tóku þátt í táknrænni athöfn í tilefni dagsins. Öskudagurinn var haldinn hátíðlegur í gær. Börnin klæddu sig upp í skrautlega búninga og fóru í hópum um bæinn og sungu í skiptum fyrir sælgæti. Á meðfylgjandi mynd sem Olga Björt tók í Reykjaneshöllinni í gær má sjá hóp barna horfa á skemmtilegt atriði úr Ávaxta- körfunni sem Leikfélag Keflavíkur frumsýnir á föstudagskvöldið í Frumleikhúsinu í Keflavík. Svipmyndir frá öskudeginum eru á vf.is og verða einnig í Sjónvarpi Víkurfrétta í kvöld kl. 21:30 á ÍNN og á vef Víkurfrétta. SKRAUTLEG BÖRN Á ÖSKUDEGI Árni leiðir Sjálfstæðis- flokkinn í fjórða sinn Árni Sigfússon,bæjarstjóri síð- ustu tólf ára í Reykja- nesbæ var efstur í prófkjöri Sjálfstæðis- flokksins sem fram fór sl. laugardag. Þrettán þátttakendur buðu sig fram. Í fyrsta skipti fékk bæjarstjór- inn framboð á móti sér í oddvitasætið. Gunnar Þórarinsson, 2. maður á lista flokksins fyrir síðustu bæjarstjórnar- kosningar, háði harða baráttu við Árna. Hann fékk tæplega þriðjung atkvæða í 1. sætið en endaði að lokum í 5. sæti. Böðvar Jónsson varð í 2. sæti, Magnea Guðmundsdóttir í því þriðja, Baldur Guð- mundsson varð fjórði, Björk Þorsteins- ddóttir í 6. sæti og Einar Magnússon endaði í 7. sæti. Þátttaka var aðeins lakari en í síðasta prófkjöri flokksins. Nú mættu um 1500 manns en voru 1700 fyrir fjórum árum. - Sjá viðtal við Árna á bls. 2.

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.