Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.03.2014, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 06.03.2014, Blaðsíða 12
fimmtudagurinn 6. mars 2014 • VÍKURFRÉTTIR12 -mannlíf pósturu vf@eythor.is - uppboð Þegar Guðmundur er ekki í vinnu eða að sinna fjölskyldunni er hann the imminent g. Guðmundur Bjarni Sigurðsson annar stofnandi og eigandi vefhönnunarfyrirtækisins Kosmos & Kaos í Reykjanesbæ er ekki við eina fjölina felldur. Guð- mundur var á sínum yngri árum lengi vel áberandi í tónlistarlífi Suðurnesja. Hann var m.a. forsprakki í hljómsveitinni Danmodan sem sigraði hljómsveita- keppnina Rokkstokk árið 1997, sælla minninga. Guðmundur hefur alltaf verið virkur að semja og grúska í tónlistinni samhliða vefhönnuninni. Nú er komið nýtt efni frá Guðmundi þar sem hann reynir fyrir sér í raftónlistinni með sólóverkefni sem ber nefnið The imminent g. Guðmundur segir að hann hafi verið að vinna að tónlist síðustu 10 árin en vegna anna sé hann loks að koma þessu frá sér fyrst núna. Hann segir að von sé á fleiri lögum en langt sé þó í plötuna. Lögin eru með rafrænu ívafi en oftast spilar hann þó á gítar og syngur líka. Nýja lagið hans Guðmundar má heyra á vf.is en það ber nafnið Land. Þar syngur Guðmundur undir og spilar á gítar á meðan lesið er bréf eftir Indíánahöfðingjann Seattle, sem borgin góða er nefnd eftir. Semur raftónlist í frístundum sínum - Vefhönnuðurinn Guðmundur Bjarni er the imminent g Skúlatún 2 - 105 Reykjavík idan@idan.is - www.idan.is Þá gæti raunfærnimat verið fyrir þig! Hefur þú starfað við húsasmíði í 5 ár eða lengur og vilt ljúka námi í faginu? Áhugasömum er bent á að hafa samband við IÐUNA fræðslusetur í síma 590 6400 eða með því að senda fyrirspurn á radgjof@idan.is RAUNFÆRNIMAT Raunfærnimat miðar að því að meta færni og þekkingu sem viðkomandi býr yfir inn í skólakerfið. Að loknu raunfærnimati fara þátttakendur í skóla og ljúka því námi sem eftir stendur til að útskrifast. Inntökuskilyrði í raunfærnimat er 5 ára starfsaldur í greininni og 25 ára lífaldur. Einnig er boðið upp á raunfærnimat í vélvirkjun, rennismíði, stálsmíði, blikksmíði og skrúðgarðyrkju. Kynningarfundur verður haldinn þriðju- daginn 10. september kl. 17.00 að Skúlatúni 2, 6. hæð, 105 Reykjavík. NÁNARI UPPLÝSINGAR Á IDAN.IS D A G SV ER K .IS / ID A N 09 13 Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík, s: 420 2400   UPPBOÐ   Einnig birt á www.naudungarsolur.is.   Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á skrifstofu emb- ættisins að Vatnsnesvegi 33, Reykja- nesbæ, sem hér segir:   Garðar GK-53 skrnr. 1305, dragnóta- bátur, þingl. eig. Vestursigling ehf, gerðarbeiðandi Bolungarvíkurkaup- staður, þriðjudaginn 11. mars 2014 kl. 08:40.   Sýslumaðurinn í Keflavík, 3. mars 2014. Ásgeir Eiríksson, staðgengill sýslumanns.   Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík, s: 420 2400   UPPBOÐ   Einnig birt á www.naudungarsolur.is.   Framhald uppboðs á eftir- farandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir:   Beykidalur 2 fnr. 229-8434, Njarðvík 50% eignahl gþ., þingl. eig. Marzena Szewc og Michal Franciszek Sikora, gerðarbeiðendur Reykjanesbær og Vörður tryggingar hf., þriðjudaginn 11. mars 2014 kl. 10:40.   Fitjabraut 1b fnr. 228-9514, Njarðvík, þingl. eig. Fitjar-flutningar ehf, gerðar- beiðandi Landsbankinn hf., þriðjudag- inn 11. mars 2014 kl. 10:25.   Greniteigur 19 fnr. 208-7776, Kefla- vík, þingl. eig. Jón Ingi Ingibergsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 11. mars 2014 kl. 09:25.   Greniteigur 38 fnr. 208-7814, Kefla- vík, þingl. eig. Bergþóra V Sigurjóns- dóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 11. mars 2014 kl. 09:35.   Grímsholt 6, fnr. 228-9621, Garður, þingl. eig. Nesbyggð eignarhaldsfélag ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sýslumaðurinn í Keflavík, þriðju- daginn 11. mars 2014 kl. 09:55.   Hafnargata 65 fnr. 208-8116, Kefla- vík, þingl. eig. Jón Óskarsson, gerðar- beiðendur HS veitur hf, Íbúðalána- sjóður og Reykjanesbær, þriðjudaginn 11. mars 2014 kl. 09:05.   Heiðargerði 3 fnr. 228-0508, Vogar, þingl. eig. Örvar Már Jónsson, gerðar- beiðandi Heiðargerði 3,húsfélag, þriðjudaginn 11. mars 2014 kl. 11:00.   Kirkjuvegur 14 fnr. 208-9625, Kefla- vík, þingl. eig. Alhliða ehf., gerðarbeið- andi Landsbankinn hf., þriðjudaginn 11. mars 2014 kl. 09:15.   Suðurhóp 10 fnr. 229-0749, Grinda- vík, þingl. eig. Inga Sigríður Gunndórs- dóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 11. mars 2014 kl. 11:35.   Sunnubraut 12 fnr. 209-0834, Keflavík 50% eignahl. gþ., þingl. eig. Sigurður Stefánsson, gerðarbeiðandi Landsbank- inn hf., þriðjudaginn 11. mars 2014 kl. 08:55.   Vörðubraut 1 fnr. 230-0178, Garður, þingl. eig. Þb. VH ehf., gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., þriðjudaginn 11. mars 2014 kl. 09:50.   Sýslumaðurinn í Keflavík, 6. mars 2014. Ásgeir Eiríksson, staðgengill sýslumanns. Daglegar fréttir á vf.is TIL LEIGU Vatnsnesvegur 5 atvinnuhúsnæði til leigu 70m2 atvinnuhúsnæði með innkeyrslu- dyrum og góðri lofthæð á besta stað í Keflavík. Mjög auðveld aðkoma. Frekari upplýsingar í síma 661 7000. Einbýlishús í Sandgerði. Til leigu 5 herbergja, 190 fm einbýlishús með bílskúr í Sandgerði. Laust 1. maí. Uppl. í síma 823 1154. Einbýlishús Innri-Njarðvík Nýlegt og vandað einbýlishús til leigu; fullbúið að innan sem utan, 204 fm með bílskúr, 4-5 svefnherbergi. Frábært hús hús á góðum stað í nýja hverfinu í Innri-Njarðvík. Gróinn garður. Leigu- verð 220.000 kr. á mánuði, laust frá 1. maí eða jafnvel fyrr. Nánari upplýsingar í s: 848 7177. ÓSKAST Leiguskipti Leiguskipti: Reykjanesbær-Hafnar- fjörður. Hef 100 fm íbúð í Hf. Leigist frá sumri / hausti í ca 1 ár. Uppl. í 866 2361 TIL SÖLU Rúllugardínur til sölu. Beige rúllugardínur og einnig gráar myrkunargardínur, sem passa fyrir 3ja herbergja íbúð á Súlutjörn. Selst ódýrt. Vinsamlega hafið samband við Soffíu í síma 421 4364. GÆLUDÝR Poodle Vantar poodle rakka helst hvítan, fyrir poodle tík í Reykjanesbæ. Upplýsingar í síma 898 6032 milli 6-8 síðdegis Hundasnyrting. Tek að mér að klippa og snyrta hunda. Löng reynsla. Sjá Hundasnyrting á FB. Uppl. Kristín 897 9002. - smáauglýsingar Bílaviðgerðir Partasala Kaupum bilaða og tjónaða bíla Iðjustíg 1c - 260 Reykjanesbæ sími 421 7979 www.bilarogpartar.is Þjónustumiðstöðin Nesvöllum Vikan 6. - 12. mars. nk. • Bingó • Listasmiðja • Handverk • Leikfimi - dans- boltaleikfimi. • Félagsvist • Bridge • Hádegismatur • Síðdegiskaffi Föstudaginn 7 mars nk. á Nesvöllum kl. 14:00. Spilabingó Allir velkomnir Nánari upplýsingar í síma 420 3400 eða á www.nesvellir.is Daglegar fréttir á vf.is

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.