Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.05.2014, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 22.05.2014, Blaðsíða 1
vf.is Víkurfréttir Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær Sími: 421 0000 Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001 FIMMTUDAGURINN 22. MAÍ 2014 • 20. TÖLUBLAÐ • 35. ÁRGANGUR Hringbraut 99 - 577 1150 Félagar í FEB fá 12% afslátt af öllum vörum og góð kjör á lyfseðilsskyldum lyfjum Opið: Mánudaga-föstudaga. 9:00 - 19:00. Laugardaga 14:00 - 18:00. VELKOMIN Í LÁGT LYFJAVERÐ Hjá okkur njóta allir sérkjara af lyfjum utan  greiðsluþáttöku Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is auðveldar smásendingar eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt. Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR einföld reiknivél á ebox.is F ÍT O N / S ÍA Lið Heiðarskóla í Reykjanesbæ fagnaði sigri í Skólahreysti eftir mikið fjör. Sjá fleiri myndir á bls. 18 og 19 og einnig viðtöl við krakkana og Helenu þjálfara í Sjónvarpi Víkurfrétta. VF-myndir: Páll Orri Pálsson. Bæjarstjórn Reykjanes-bæjar hefur ákveðið að viðhafa könnun meðal bæjar- búa um málefni er varða þjónustu og aðkomu sveitar- félagsins um stjórn og rekstur Heilbrigðisstofnunar Suður- nesja/heilsugæslunnar. Niður- stöður könnunarinnar eiga að vera leiðbeinandi fyrir þá bæjarstjórn sem mun starfa að loknum sveitarstjórnarkosn- ingum sem fara fram 31. maí. Könnunin, sem er rafræn, fer fram dagana 23. maí – 31.maí næstkomandi. Á heimasíðu Reykjanesbæjar, www.reykja- nesbaer.is, koma fram allar upplýsingar um framkvæmd könnunarinnar. Spurt er hvort íbúar séu sáttir við þjónustu HSS/heilsugæslunnar, hvort að Reykjanesbær eigi að koma að stjórnun og rekstri HSS/heilsu- gæslunnar og þá með hvaða hætti. Við val á spurningum var leitað til sérfræðinga um fram- kvæmd. Fjármál og atvinnumál ber hæst í viðtölumsem Víkurfréttir áttu við oddvita allra flokka í Reykjanesbæ. Oddvitar fjögurra fram- boða af sex, Samfylking, Framsókn, Bein Leið og Frjálst afl, vilja auglýsa starf bæjarstjóra eftir kosningar. Píratar hafa ekki tekið neina ákvörðun um það og Sjálfstæðismenn eru með Árna Sigfússon, bæjarstjóra í oddvitasætinu og stefna á að halda því óbreyttu. Viðtöl við odd- vitana eru í þessu tölublaði og má einnig sjá í Sjónvarpsþætti VF í kvöld á ÍNN og vf.is. Nú er aðeins rúm vika í kosningadag og spennan eykst með degi hverjum. Aldrei fyrr hefur Víkur- fréttum borist jafn mikið af aðsendum greinum í tilefni sveitarstjórnarkosninga og nú og lestur þeirra á vef VF er einnig miklu meiri en fyrir síðustu kosningar til bæjar- og sveitastjórna. Í blaðinu í dag er einnig fjöldi greina vegna kosn- inganna. Þar vekur athygli grein frá Bryndísi Guðmundsdóttur, bæjarstjórafrú í Reykjanesbæ, þar sem hún segir „net-tröll“ nýta sér samfélags- miðla á borð við Facebook í miður uppbyggi- lega umræðu. Nokkrir oddvitar framboðanna í Reykjanesbæ hafa sagt það í viðtölum og í spjalli við fréttamennn VF að umræðan á samfélags- miðlum sé mjög neikvæð og oft á tíðum ógeðfelld. Fjármál og atvinnumálin ber hæst í Reykjanesbæ ■■ Bæjar- og sveitarstjórnakosningar 2014. Fjórir flokkar af sex vilja auglýsa starf bæjarstjóra í Reykjanesbæ: Friðjón Einarsson, Samfylkingu segir að það sé skýr stefna flokksins að stunda ekki níðskrif á samfélagsmiðlum. Oddvitar framboðanna verða í eldlínunni sem og þeirra fólk á næstu dögum á lokaspretti kosn- ingabaráttunnar. Í kvöld kl. 21 verður fundur með þeim á Ránni þar sem þeir munu verða með framsögu og svara spurningum úr sal. Gera rafræna könnun meðal íbúa um HSS ERFIDRYKKJUR Chef Örn Garðars Sími 692 0200 kemur út miðviku- daginn 22. maí nk. Skilafrestur auglýsinga er nk. mánudag kl. 17. Næsta blað

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.