Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.05.2014, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 22.05.2014, Blaðsíða 16
fimmtudagurinn 22. maí 2014 • VÍKURFRÉTTIR16 AUGLÝSING VEGNA SVEITARSTJÓRNARKOSNINGA 2014 EFTIRTALDIR FRAMBOÐSLISTAR ERU Í KJÖRI Í REYKJANESBÆ VEGNA SVEITARSTJÓRNARKOSNINGA SEM FRAM FARA 31. MAÍ 2014 Á-Listi Frjáls afls 1. Gunnar Þórarinsson 2. Elín Rós Bjarnsdóir 3. Davíð Páll Viðarsson 4. Alexander Ragnarsson 5. Jasmina Crnac 6. Eva Björk Sveinsdóir 7. Guðni Jósep Einarsson 8. Guðbjörg Ingimundardóir 9. Þórður Karlsson 10. Reynir Ólafsson 11. Gunnar Örlygsson 12. Ásgeir Hilmarsson 13. Baldur Rafn Sigurðsson 14. Örvar Kristjánsson 15. Grétar Ólason 16. Elínborg Ósk Jensdóir 17. Hólmfríður Karlsdóir 18. Geir Gunnarsson 19. Bryndís Guðmundsdóir 20. Ása Ásmundsdóir 21. Kristján Friðjónsson 22. Steinn Erlingsson B-Listi Framsóknarflokks 1. Kristinn Jakobsson 2. Halldóra Hreinsdóir 3. Halldór Ármannsson 4. Bjarney Rut Jensdóir 5. Guðmundur Stefán Gunnarsson 6. Kolbrún Marelsdóir 7. Baldvin Gunnarsson 8. Magnea Lynn Fisher 9. Einar Friðrik Brynjarsson 10. Þóra Lilja Ragnarsdóir 11. Valgeir Freyr Sverrisson 12. Jóhanna María Kristinsdóir 13. Eyþór Rúnar Þórarinsson 14. Magnea Herborg Björnsdóir 15. Jón Halldór Sigurðsson 16. Ólafía Guðrún Bragadóir 17. Birkir Freyr Guðbjartsson 18. Kristrún Jónsdóir 19. Ingvi Þór Hákonarson 20. Oddný J B Maadóir 21. Hilmar Pétursson 22. Silja Dögg Gunnarsdóir D-Listi Sjálfstæðisflokks 1. Árni Sigfússon 2. Magnea Guðmundsdóir 3. Böðvar Jónsson 4. Baldur Guðmundsson 5. Björk Þorsteinsdóir 6. Ingigerður Sæmundsdóir 7. Jóhann S Sigurbergsson 8. Steinunn Una Sigurðardóir 9. Ísak Ernir Kristinsson 10. Guðmundur Pétursson 11. Hildur Gunnarsdóir 12. Hanna Björg Konráðsdóir 13. Þórarinn Gunnarsson 14. Anna Sigríður Jóhannesdóiir 15. Rúnar Arnarson 16. Haraldur Helgason 17. Sigrún I Ævarsdóir 18. Erlingur Bjarnason 19. Gígja Sigríður Guðjónsdóir 20. Grétar Guðlaugsson 21. Einar Magnússon 22. Ragnheiður Elín Árnadóir S-Listi Samfylkingarinnar og óháðra í Reykjanesbæ 1. Friðjón Einarsson 2. Guðný Birna Guðmundsóir 3. Eysteinn Eyjólfsson 4. Dagný Steinsdóir 5. Sigurrós Antonsdóir 6. Gunnar Hörður Garðarsson 7. Jón Haukur Hafsteinsson 8. Jóhanna Sigurbjörnsdóir 9. Ómar Jóhannsson 10. Katarzyna Jolanta Kraciuk 11. Teitur Örlygsson 12. Heba Maren Sigurpálsdóir 13. Hinrik Hafsteinsson 14. Valgeir Ólason 15. Elínborg Herbertsdóir 16. Elfa Hrund Guormsdóir 17. Arnbjörn H Arnbjörnsson 18. Margrét Blöndal 19. Vilborg Jónsdóir 20. Bjarni Stefánsson 21. Ásmundur Jónsson 22. Erna Þórdís Guðmundsdóir Y-Listi Beinnar leiðar 1. Guðbrandur Einarsson 2. Anna Lóa Ólafsdóir 3. Kolbrún Jóna Pétursdóir 4. Kristján Jóhannsson 5. Helga María Finnbjörnsdóir 6. Lovísa N Hafsteinsdóir 7. Sólmundur Friðriksson 8. Dominika Wróblewska 9. Davíð Örn Óskarsson 10. Una María Unnarsdóir 11. Birgir Már Bragason 12. Anar Ingi Tryggvason 13. Baldvin Lárus Sigurbjartsson 14. Guðný Backmann Jóelsdóir 15. Hafdís Lind Magnúsdóir 16. Tobías Brynleifsson 17. Hrafn Ásgeirsson 18. Kristín Gyða Njálsdóir 19. Freydís Kneif Kolbeinsdóir 20. Einar Magnússon 21. Margrét Soffía Björnsdóir 22. Hulda Björk Þorkelsdóir Þ-Listi Pírata í Reykjanesbæ 1. Trausti Björgvinsson 2. Tómas Elí Guðmundsson 3. Einar Bragi Einarsson 4. Páll Árnason 5. Arnleif Axelsdóir 6. Hrafnkell Brimar Hallmundsson 7. Kleópatra Mjöll Guðmundsdóir 8. Bergþór Árni Pálsson 9. Gústaf Ingi Pálsson 10. Friðrik Guðmundsson 11. Sigrún Björg Ásgeirsdóir 12. Guðleif Harpa Jóhannsdóir 13. Linda Kristín Pálsdóir 14. Unnur Einarsdóir Yfirkjörstjórn Reykjanesbæjar, Otto Jörgensen, Krisbjörn Albertsson, Hildur Ellertsdóttir, Bára Benediktsdóttir, Ásdís Óskarsdóttir, Stefán Ólafsson. -fimleikar pósturu vf@vf.is Nettómót fimleikadeildar Keflavíkur fór fram í 6 hlutum á þremur dögum. Síðasti hluti Nettómótsins fór fram 19.maí. Í 1. hlutanum kepptu drengir. Þar fór Samúel Skjöldur Ingibjargarson með sigur að hólmi og er hann því innanfélagsmeistari drengja. Í 2. hlutanum kepptu hópfimleikastelpurnar okkar í stökkfimi. Elísabet Ýr Hansdóttir var hlutskörpust þar og hún því stökkfimimeistari fimleikadeildar Kefla- víkur. Í 3,4,5 hlutanum kepptu áhaldastelpurnar okkar sem eru 5-13 ára og stóðu þær sig mjög vel. Sjötti hluti mótsins fór fram á mánudag þar sem áhaldastelpurnar sem eru komnar lengst kepptu sín á milli. Keppnin var mjög skemmtileg og gaman að sjá stelpurnar reyna við mjög erfiðar æfingar. Lilja Björk Ólafsdóttir varð innanfélagsmeistari fimleikadeildar Keflavíkur, en þess má geta að Lilja er að vinna þennan titil í 3. skiptið í röð. LILJA BJÖRK ÓLAFSDÓTTIR INNANFÉLAGSMEISTARI Myndirnar eru frá lokadegi mótsins en þær tók Páll Ketilsson. Lilja Björk Ólafs- dóttir varð innanfélags- meistari fimleika- deildar Keflavíkur, en þess má geta að Lilja er að vinna þennan titil í 3. skiptið í röð.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.