Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.05.2014, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 28.05.2014, Blaðsíða 3
Árni Sigfússon er einn reynslumesti bæjarstjóri landsins. Á undanförnum árum hafa margar jákvæðar breytingar átt sér stað hér í Reykjanesbæ, t.d. á sviði umhverfis- skipulagsmála og með breyttum áherslum í menntamálum eru nemendur okkar nú í fremstu röð. Árni hefur leitt þessar breytingar í samfélagi sem er í sífelldri þróun. Atvinnumálin eru í forgrunni og nú sem aldrei fyrr er þörf á sterkum leiðtoga sem við treystum til að klára málin og koma atvinnulífinu í höfn. xdreykjanes.is Vinnum áframSjálfstæðisflokkurinn í Reykjanesbæ Tryggjum okkur sterka forystu og setjum X við D á laugardaginn. Veljum Árna Sigfússon – sterkan leiðtoga til forystu Kosningakaffi Kosningakaffi Sjálfstæðisflokksins verður haldið í Stapa frá kl. 14.00 á kjördag, laugardaginn 31. maí. Allir hjartanlega velkomnir. Akstur á kjörstað Boðið verður upp á akstur á kjörstað sem má panta í síma 848-2424.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.