Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.05.2014, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 28.05.2014, Blaðsíða 17
Viltu stunda háskólanám á Suðurnesjum? Vissir þú að það er hægt að leggja stund á tæknifræðinám á vegum Háskóla Íslands í Keili á Ásbrú? Um er að ræða hagnýtt BSc-nám sem er jafnframt eina tæknifræðinám landsins án skólagjalda. Tæknifræðingar eru eftirsóknarverðir starfskraftar í atvinnulífinu, til að mynda við nýtingu endurnýjanlegra orkugjafa eða við þróun hátæknilausna í iðnaðinum. Þá er þetta tilvalinn vettvangur fyrir ýmiss konar frumkvöðlastarf. Í náminu er lögð mikil áhersla á verklega nálgun og raunveruleg verkefni í samstarfi við atvinnulífið. Hefðu nám við Keili og Háskóla Íslands í þínum heimahögum – kynntu þér tæknifræðinám á www.kit.is #TAEKNIFRAEDI KEILIR ÁSBRÚ 578 4000 keilir.net Kynntu þér ölbreytt námsframboð Keilis á Opna deginum á Ásbrú fimmtudaginn 29. maí frá 13–16. HÁSKÓLABRÚ • TÆKNIFRÆÐINÁM EINKAFLUGMANNSNÁM • ATVINNUFLUGMANNSNÁM FLUGÞJÓNUSTUNÁM • FLUGUMFERÐARSTJÓRN FLUGVIRKJANÁM • FLUGKENNARAÁRITUN EINKAÞJÁLFARANÁM • STYRKTARÞJÁLFARANÁM LEIÐSÖGUNÁM Í ÆVINTÝRAFERÐAMENNSKU NÁMSFRAMBOÐ Á HAUSTÖNN 2014 PI PA R\ TB W A • S ÍA • 1 41 29 8

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.