Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.06.2014, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 12.06.2014, Blaðsíða 13
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 12. júní 2014 13 Umsóknarfrestur er til 20. júní nk. Áhugasamir vinsamlegast sendið umsókn ásamt ferilskrá á netfangið go@goiceland.com Bílaleiga staðsett í Reykjanesbæ óskar eftir að ráða starfsmann í fullt starf í sumar. Hæfniskröfur: Sjálfstæð vinnubrögð og útsjónarsemi Jákvætt hugarfar og rík þjónustulund Góð enskukunnátta (vald á öðrum tungumálum kostur) Almenn tölvukunnátta og bílpróf BÍLALEIGA ÓSKAR EFTIR STARFSKRAFTI Einnig er hægt að búa til per- sónur með svona tækni. Leikarinn Þorsteinn Bachmann notar t.d. þessa tækni mikið og hann var virkilega góður í Vonarstræti.“ Málmhaus og Laddaleikur Albert segist vera til í að vinna með nokkrum íslenskum leik- stjórum sem séu að gera góða og áhugaverða hluti. Sjálfur lék hann fyrir ári myndinni í Málmhaus sem Ragnar Bragason leikstýrði. „Þar er ég í þremur senum með þrjár til fjórar línur. Ég væri alveg til í að leika stærra hlutverk í mynd á hans vegum. Hann var dómari í inntökuprófunum í skólann og spurði hvort ég væri til í að leika hlutverk í myndinni hans. Það var mjög skemmtilegt að prófa það.“ Einnig hefur Albert talsett nokkur hlutverk í teiknimyndum og bíó- myndum eins og Lego Movie og Frozen. „Núna er ég að talsetja 70 þátta seríu þar sem ég er nokkrir stórir karakterar. Þarf að breyta röddinni oft og fara í Laddaleik,“ segir hann hlæjandi. Hann hvetur jafnframt alla sem hafa áhuga á að fara í Leiklistarskólann að sækja um og vera þá vel undirbúnir fyrir prufurnar. Vera tilbúin fyrir allt. Ásamt samnemendum í trúða-kúrsinum hjá Rafael. Ég vil vita hvers vegna fólk hegðar sér eins og það gerir, hvernig það ber sig miðað við hvað það hefur gengi í gegnum. Viðtal og mynd: Olga Björt Þórðardóttir u logabjort@vf.is Sjónvarp Víkurfrétta Í KVÖLD KL. 21:30 Á ÍNN Þátturinn er einnig sýndur á vf.is AKSTURSÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM = = = REYKJANESGANGA = = = FYRIRMYNDAR- FÉLAGIÐ NES

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.