Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.07.2014, Síða 16

Víkurfréttir - 03.07.2014, Síða 16
VIKAN Á VEFNUM Davíð Guðlaugsson Gaman að vera flokkstjóri í þessu veðri! Gígja Guðjónsdóttir Ekkert leidinlegra en að klára síðasta þáttinn í góðri seríu og vita að það se ekki komin önnur #har- dlife Guðmundur R. Lúð- víksson Einu sinni kunnu menn að lesa í tunglstöðuna og veður kom ekki svo mjög á óvart. Bændur studdust við þessa út- reikninga til að slá og hirða á sumrum. Sumir kunnu þetta aðrir ekki. Þegar nýtt tungl er eða fullt tungl er þá segir; "Stórstreymt er næstu þrjá daga ". Þegar þannig háttar má búast við ofsafengnum lægðum með tilheyrandi. Sam- kvæmt almanakinu nú stenst þetta nánast upp á dag. Því segi ég ykkur nú - næsta suddaveður verður í kringum 13-14- júlí. Kolbrún Jóna Pét- ursdóttir Flutningur Land- helgisgæslunnar væri minni röskun fyrir fólkið sem vinnur þar en flutningur Fiskistofu norður er.... koma svo... María Ingvarsdóttir Er að segja mömmu að ég sá Q fyrir 2 árum á tónleikum og hun sagði að ég væri ekki sérstök #ok vf.is -mundi Ætli þetta mál fari ekki bara í hundana? FimmtudaGurinn 3. júLí 2014 • 26. tÖLuBLaÐ • 35. ÁrGanGur Allt frá grunni Að góðu heimili síðAn 1956 hluti af Bygma 2.549 kr margir litir tjaldstóll 1.990 kr margir litir tjaldstóll 6.490 kr 2 manna tjald hi-mArK 34.590 kr 48 ltr. 12V-220V Kælibox 6.990 kr úr áli tjaldstóll 5.490 kr 45x60 cm tjaldborð 2.590 kr 24 ltr. Kælibox ferðA dAgAr 2.790 kr2 mannatjald 14.990 kr 3 manna tjald Allur Ú tiVistAr fAtnAð ur 25% afsláttu r 3899528 3901434 3000411 3901474 3899287 3899367 3899342 16.900 kr Cook & grill Ferðagasgrill Grillar • Steikir • Eldar Cook & Grill 230 3000337 Tjald Riga 2 Stærð: 200 x 140 x 100 cm Þyngd 1,7 kg 3000410 Tjald Toledo 3 manna Stærð: 210 x 220 x 130 cm. Þyngd 7,0 kg 3000413 Allt í ferðA lAgið á lÆg rA Verði! „Nú finnst okkur kominn tími á við fáum afgirt hundasvæði hér á Suður- nesjum. Við viljum öll vera ábyrg og fylgja lögum og reglum og lausaganga hunda er bönnuð hér á Suðurnesjum, en hundar þurfa hreyfingu og útrás, þeir þurfa að fá að hlaupa lausir!“ Á þessum orðum hefst formáli að vefá- skorun sem íbúi á Suðurnesjum hefur komið af stað. Lausaganga er bönnuð samkvæmt lögum á Suðurnesjum og í formál- anum er annars vegar lýst yfir óá- nægju með að lausir hundar hafi bitið og það gæti verið vegna þess að þeir fái ekki næga hreyfingu. Af- girt útivistarsvæði vanti og skorað er á ráðamenn að útvega hunda- eigendum, sérstaklega þeim sem skrá og borga hundagjöldin, afgirt svæði þar sem hundar og eigendur geti notið sín án slysa. Umræða varð um málið á Facebook síðunni Reykjanesbær - Gerum góðan bæ betri, eftir að einn af not- endum þeirrar síðu vakti athygli á áskoruninni og sagði hana löngu tímabæra. Þar setur varabæjar- fulltrúi sjálfstæðismanna, Jóhann Sigurbergsson, inn athugasemd á þráðinn með fyrirspurn um hvers vegna svona mál sé ekki sent inn á íbúavef Reykjanesbæjar. „Þar þarf ekki nema 20 [stuðningsatkvæði] til að þetta sé tekið fyrir í nefnd og ekki nema 80 til að það verði að taka þetta fyrir í bæjarstjórn. Mun skilvirkara kerfi,“ segir Jóhann. Guðlaugur H. Sigurjónsson, fram- kvæmdastjóri umhverfis- og skipu- lagssviðs hjá Reykjanesbæ, tekur undir orð Jóhanns og hvetur fólk til að nota íbúavefinn. Annar íbúi Reykjanesbæjar bendir þá á að á íbúvefnum séu ekki nema fimm mál sem hefðu fleiri en 20 stuðn- ingsatkvæði og fjöldi mála sem ekki fái nægan stuðning. Hann veltir því jafnframt fyrir sér hvort athuga- semdirnar séu nægilega skoðaðar af yfirvöldum. Kannski sé mikið til sama fólkð sem fari inn á vefinn. Jóhann svarar því á þá leið að það sé íbúanna að láta vefinn virka. „Af hverju að nota 'petition online' [áskorunarvefinn] þegar bærinn býður upp á tól. Vandamálið er að of fáir nota þetta. Því þarf að breyta,“ segir Jóhann. ■■ Varabæjarfulltrúi vill að íbúavefur verði meira notaður: Vilja afgirt hundasvæði á Suðurnesjum trippulem #vikurfrettir

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.