Víkurfréttir


Víkurfréttir - 31.07.2014, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 31.07.2014, Blaðsíða 1
vf.is Víkurfréttir Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær Sími: 421 0000 Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001 fimmtudagurinn 31. júlí 2014 • 30. tÖluBlaÐ • 35. Árgangur Hringbraut 99 - 577 1150 Félagar í FEB fá 12% afslátt af öllum vörum og góð kjör á lyfseðilsskyldum lyfjum Opið: Mánudaga-föstudaga. 9:00 - 19:00. Laugardaga 14:00 - 18:00. VELKOMIN Í LÁGT LYFJAVERÐ Hjá okkur njóta allir sérkjara af lyfjum utan  greiðsluþáttöku Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is auðveldar smásendingar eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt. Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR einföld reiknivél á ebox.is F ÍT O N / S ÍA Feðgarnir Valgeir og Ásmundur eru snarir í snúningum enda þaulvanir menn. Valgeirs- bakarí hefur verið starfandi í 44 ár en nú er rekstur þess til sölu. Við ræðum við Valla bakara í tölublaði vikunnar þar sem hann fer yfir langan og farsælan starfsferil. Keflavík í úrslit bikarsins Sætur sigur á Víkingi eftir vítaspyrnukeppni Valgeirsbakarí er til sölu eftir fjörutíu farsæl ár Alþrif á bifreið að innan sem utan Allir bílar sem panta tíma í ágúst borga Sími 7827600 TILBOÐ! 4.950 kr. Sjónvarp Víkurfrétta er komið í sumarfrí! Nýr bæjarstjóri Reykjanesbæjar kynntur í dag XXStefnt var að því að tilkynna um nýjan bæjarstjóra Reykjanes- bæjar á fundi bæjarráðs í dag. Næsti bæjarstjóri Reykjanesbæjar verður annað hvort Einar Hannesson eða Kjartan Már Kjartans- son. Voru þeir tveir eftir úr rúmlega tuttugu manna hópi um- sækjenda. Fimm voru kallaðir í viðtöl en síðan stóð valið á milli þeirra tveggja. Þeir Guðbrandur Einarsson odd- viti Beinnar leiðar, Friðjón Ein- arsson oddviti Samfylkingar og Gunnar Þórarinsson oddviti hjá Frjálsu afli hafa haft þetta verkefni á borði sínu að undanförnum. Nýi meirihlutinn fékk Hagvang til að sjá um faglegt ráðningarferli. Einar Hannesson er með B.Sc. gráðu í iðnaðartæknifræði frá Tækniháskóla Íslands og MBA gráðu frá Háskóla Íslands með áherslu á fjármál og rekstrar- stjórnun. Kona Einars er frá Reykjanesbæ en fjölskyldan hefur verið búsett hér síðustu tíu ár. Einar er útibússtjóri Lands- bankans á Suðurnesjum en áður var hann sparisjóðsstjóri SpKef og forstöðumaður hjá IGS í flug- stöð Leifs Eiríkssonar. Kjartan Már Kjartansson er úr Reykjanesbæ og hefur búið alla tíð þar með fjölskyldu sinni. Hann hefur verið framkvæmda- stjóri Securitas á Reykjanesi undanfarin ár, en starfaði einnig um tíma sem starfsmanna- og gæðastjóri hjá IGS og forstöðu- maður verslunarsviðs Sam- kaupa. Þá var hann lengi skóla- stjóri Tónlistarskólans í Keflavík. Kjartan var bæjarfulltrúi Fram- sóknarflokksins í Reykjanesbæ í átta ár 1998-2006. Kjartan Már er tónlistarmenntaður en lauk einnig MBA prófi frá Háskóla Íslands árið 2002.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.