Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.09.2014, Blaðsíða 50

Víkurfréttir - 04.09.2014, Blaðsíða 50
fimmtudagurinn 4. september 2014 • VÍKURFRÉTTIR50 -ljósanótt í 15 ár Peningaframlag úr Minningarsjóði Vilhjálms Ketilssonar var afhent fyrir Ljósanótt 2008 til byggingar á Skessuhelli í Grófinni. Styrkinn átti að nota til að taka á móti skólabörnum í Skessuhellinum en hann var formlega opnaður á Ljósanótt þetta ár. Vilhjálmur var mikill skólamaður og skólastjóri Myllubakkaskóla í Keflavík. Hann varð bráðkvaddur á Ljósanótt árið 2003. Við afhendingu á styrknum kom fram að Vilhjálmur hafði haft sérstakt dálæti af skessusögum og því hafi verið kærkomið að styrkja verkefnið um Skessuhellinn í Gróf. London calling Á Ljósanótt 2008 var breskur símaklefi afhjúpaður á Lundúnatorgi efst á Hringbraut í Keflavík. Fleiri glæsileg listaverk hafa verið reist víða um bæinn á undanförnum árum. Styrkur til Skessuhellis í minningu Vilhjálms ÁRIÐ 2008 Söngfólk svæðisins sýndi allar sínar bestu hliðar á hátíðartónleikum í sal Fjölbrautaskóla Suðurnesja á Ljósanótt 2009. Hér má sjá þau Bylgju Dís Gunnarsdóttur og Jóhann Smára Sævarsson í eldlínunni á sviðinu en flutt voru lög og atriði úr söngleikjum og óperum frá ýmsum tímum. Á rokklínunni voru hins vegar þeir Júlíus Guðmundsson sem söng með Bubba Morthens nokkur GCD lög en Rúnar Júll og Bubbi gerðu það gott í þeirri sveit á sínum tíma. Söngur og gleði ÁRIÐ 2009 Geirfugl á Reykjanesi Geirfuglinn, skúlptúr eftir Todd McGrain, var afhjúpaður á Ljósa-nótt árið 2010 við Valahnúk á Reykjanesi. Þar stendur fuglinn nú og horfir í átt til Eldeyjar, þar sem síðustu heimkynni hans voru. Þetta sama ár var listamaðurinn Guðmundur R. Lúðvíksson með magnaða sýningu í listasal Duus-húsa sem hét „Veisla fyrir skynfærin“. ÁRIÐ 2010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.