Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.09.2014, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 11.09.2014, Blaðsíða 10
fimmtudagurinn 11. september 2014 • VÍKURFRÉTTIR10 FEGURSTU GARÐAR REYKJANESBÆJAR Snemma í júní óskaði Umhverfis- og skipulagssvið eftir ábendingum frá bæjarbúum Reykjanesbæjar um góðan árangur í fegrun og hirð- ingu bæjarins. Fjölmargar ábendingar bárust sem allar voru skoðaðar. Að lokum voru eftirtaldir garðar valdir og þeim veitt viðurkenning við athöfn í Duus-húsum á dögunum. Heimagisting Hafnargata 56 Viðurkenning fyrir fallega uppgert eldra hús og snyrtilegt umhverfi Eigendur: Renata El-Dursi. Gígjuvellir 14 Fallegur garður Eigendur: Eyjólfur Garðarsson og Kristín G. Magnúsdóttir Norðurgarður 23 Fallegur Fjölskyldugarður Eigendur: Sigurður G Gestsson og Ingveldur H Sigurðardóttir Smáratún 40 Skemmtilegur Yndisgarður Eigendur: Áslaug Hilmarsdóttir og Trausti Björnsson Birkiteigur 33 Vel hirtur og fallegur garður Eigendur: Sveinn Brynjólfsson og Guðrún Þorsteinsdóttir -mannlíf pósturu vf@vf.is

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.