Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.09.2014, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 11.09.2014, Blaðsíða 12
Þúsundir gesta á 15. Ljósanæturhátíðinni Ljósanótt fór vel fram að þessu sinni og heimsóttu mörg þúsund gestir Reykjanesbæ. Að venju var fjöl-breytt dagskrá í boði þar sem allir fundu eitthvað við sitt hæfi. Veðurguðirnir voru gestum hliðhollir að mestu en talsverð væta var á laugardeginum. Sólskin á fimmtudegi bætti það þó upp. Bæjarbúar skemmtu sér m.a. yfir dægurperlu Magga Kjartans, Skólaball, en sérstakur Stefnumótastaur var afhjúpaður fyrir framan Hljómval á Hafnargötu, en þar má hlusta á lagið góða hvenær sem er. Til þess að fá stemninguna beint í æð mælum við með Sjónvarpsþætti Víkurfrétta sem sýndur verður í kvöld kl. 21:30. Einnig má sjá hundruðir ljósmynda á vefsíðu okkar vf.is. Hér má hins vegar sjá brot af því besta frá liðinni hátíð. Súpa Brúðu - bíll Karla- kórinn Var blöðrunum sleppt í síðasta sinn? Margir vilja planta tjám í staðinn.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.