Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.09.2014, Blaðsíða 23

Víkurfréttir - 11.09.2014, Blaðsíða 23
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 11. september 2014 23 Störf í hlaðdeild Vegna aukinna umsvifa leitar fyrirtækið að jákvæðum og metnaðarfullum liðsmönnum til starfa í hlaðdeild fyrirtækisins. Um fullt starf er að ræða og unnið á dag- og næturvöktum. Starfsemi Airport Associates tekur til allrar þjónustu við farþega- og fraktflugvélar svo sem hleðslu flugvéla sem og annarar þjónustu á flughlaði, farþegainnritunar, hleðslueftirlits og alls þess er lítur að flugvélaafgreiðslu. Meðal viðskiptavina okkar eru: British Airways, Cargolux, Delta Airlines, UPS, Air Berlin, Germanwings, Bluebird Cargo, Fly Niki, First Choice Airways, WOW air, Primera Air, easyJet, Norwegian, Baseops Europe, Avcon, Transavia, Corendon, MNG Airlines, Volga Dnepr, Airbridge, ABX air og fleiri félög. Mikilvægt er að umsækjendur séu stundvísir, reglusamir og agaðir í starfi en jafnframt sveigjanlegir. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Sótt er um störfin rafrænt á airportassociates.com Umsóknarfrestur er til 21. september 2014. Helstu hæfniskröfur: • Almenn ökuréttindi skilyrði • Góð enskukunnátta • Vinnuvélaréttindi æskileg og mikill kostur • Lágmarksaldur 19 ár TIL LEIGU Stúdíó íbúiðir og bílskúrar til leigu að Vatnsnesvegi 5, Keflavík. Frá 50 fm. að stærð. Íbúðir á kr. 70.000 pr. mánuð en bílskúrar frá kr. 50.000. Studio apartments and garage for rent. Size from 50 sam. Price from 70.000 for apartment and 50.000 for garage. Fyrirspurnir/requests: vatnsnesvegur@outlook.com Tveggja herbergja íbúð til leigu í Keflavík. Gæludýr ekki leyft. Greiðslan eingöngu í gegnum bankaþjónustu. Uppl. 6934412 eftir hádegi. ÓSKAST TIL LEIGU Óska eftir herbergi til leigu í Reykjanesbæ,reglusemi heitið.Uppl,Sími 6918269. Miðaldra hjón óska eftir húsi/ íbúð á jarðhæð með garði til leigu. Öruggar greiðslur. s: 847-8849 og 865-3043 Bílaviðgerðir Partasala Kaupum bilaða og tjónaða bíla Iðjustíg 1c - 260 Reykjanesbæ sími 421 7979 www.bilarogpartar.is - smáauglýsingar Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja Þórhallur Guðmundsson verður með skyggnilýsingarfund sun- nudaginn 14 sept. í húsi félagsins að Víkurbraut 13 í Keflavík kl. 20:30 húsið opnar kl. 20:00. Arnór og Elías léku í jafntefli gegn Frökkum XXKeflvíkingarnir Arnór Ingvi Traustason og Elías Már Ómarsson léku báðir í 1-1 jafntefli íslenska U21 liðsins í knattspyrnu gegn Frökkum sem fram fór í Auxerre á mánudag. Arnór, sem leikur með Norrköping í Svíþjóð, var í byrjunarliðinu, en varamaðurinn Elías leysti hann af hólmi þegar um 15 mínútur voru til leiksloka. Um var að ræða fyrsta leik hins 19 ára gamla Elíasar, en Arnór á að baki 10 leiki með liðinu. Ástrós á HM í annað sinn í ár XXÁstrós Brynjarsdóttir, íþróttamaður Reykjanesbæjar 2013 og taek- wondo kona Íslands síðustu tvö ár, er á leiðinni á heimsmeistaramótið í tækni (k. poomsae) sem verður haldið í Mexikó 31. október n.k. Tækni er önnur aðalkeppnisgreinin í taekwondo, en hin er bardagi. Ástrós keppti fyrr á árinu á heimsmeistaramótinu í hinni greininni sem er ólympískur bardagi (k. kyorugi). Í fyrra var Ástrós fyrsti ís- lenski keppandinn til að keppa bæði á Evrópumóti í bardaga og tækni og í ár verður hún sú fyrsta til að hafa tekið þátt í heimsmeistaramóti í báðum greinum. Greinarnar tvær eru í raun mjög ólíkar þótt þær deili að hluta til sumum af sömu einkennunum, líkt og ólíkar greinar í frjálsum íþróttum. www.vf.is 83% LESTUR + www.vf.is spila og spjalla yfir þriggja rétta kvöldverði laugardaginn 13. september nk. kl. 19:30 á Tveimur vitum, Garðskaga. Óli Torfa, trúbador, klárar síðan kvöldið. Verð kr. 9.500.- Upplýsingar og borðapantanir í síma 422 7214. Magnús & Jóhann

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.