Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.10.2014, Síða 14

Víkurfréttir - 02.10.2014, Síða 14
fimmtudagurinn 2. október 2014 • VÍKURFRÉTTIR14 www.vf.is 83% LESTUR + Capacent Ráðningar Ármúla 13 // Hvannavöllum 14 Sími 540 1000 DEILDARSTJÓRI REIKNINGSHALDS Capacent Ráðningar Reykjanesbær óskar eftir að ráða deildarstjóra í reikningshald bæjarins. Deildarstjóri ber ábyrgð á bókhaldi Reykjanesbæjar, stofnana og fyrirtækja sveitarfélagsins. Starfi ð heyrir undir fjármálastjóra. Um er að ræða fullt starf. Mikilvægt er að viðkomandi geti hafi ð störf sem fyrst. Launakjör eru skv. kjarasamningi launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Helstu verkefni: • Yfi rumsjón, eftirlit og ábyrgð á bókhaldi • Umsjón með fjárhagskerfi nu Dynamics NAV • Afstemmingar og lokafrágangur mánaðaruppgjöra • Vinna við árshlutauppgjör og ársreikninga bæjarfélagsins í samvinnu við yfi rmann og endurskoðendur • Innra eftirlit og almennt rekstrareftirlit • Reikningagerð, skýrslugerð og greiningarvinna úr bókhaldi • Ráðgjöf í bókhalds- og uppgjörsmálum • Önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfniskröfur: • Viðskiptafræðimenntun í reikningsskilum og endurskoðun • Þekking og reynsla á bókhaldi er skilyrði • Löggilding til endurskoðunarstarfa kostur og/eða reynsla af störfum á endurskoðunarstofu • Þekking á lögum og reglum um bókhald og reikningsskil sveitarfélaga • Góð þekking og færni á Dynamics Nav og Excel • Greiningarhæfni, nákvæmni og skipulag í vinnubrögðum • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi • Jákvæðni og góðir samstarfshæfi leikar Umsóknarfrestur er til og með 20. október nk. ATHUGIÐ: Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um starfi ð á heimasíðu Reykjanesbæjar www.reykjanesbaer.is/stjornkerfi /lausstorf. Umsókn um starfi ð þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfi ð. Nánari upplýsingar veita Helga Jónsdóttir (helga.jonsdottir@capacent.is) og Erik Christianson Chaillot (erik.chaillot@capacent.is) hjá Capacent Ráðningum. Einn af útvörðum Faxaflóans, Garðskagaviti, er orðinn 70 ára. Vitinn er jafnaldri lýðveldis- ins Íslands en hafist var handa við smíði Garðskagavita sumarið 1944 en vitinn var svo vígður 10. september það ár. Nú 70 árum síðar stendur vitinn enn og þjónar enn sínum tilgangi að lýsa sjófar- endum um fjölförnustu siglinga- leið við Íslands fyrir Garðskaga. Garðmönnum er hlýtt til Garð- skagavita og héldu mikla sagna- og menningarveislu á Garðskaga um liðna helgi til að fagna árunum 70. Efnt var til guðsþjónustu en einn- ig var messað á Garðskaga fyrir 70 árum þegar vitinn var vígður. Hörður Gíslason frá Sólbakka í Garði rakti sögu Garðskagavita og sagði frá vitum um allan heim allt frá tímum Rómverja. Á Byggðasafninu í Garði sýndi Kjartan Guðmundur Júlíusson ljós- myndir frá Garðskaga. Í Hólmsteini GK, sem er safngripur byggða- safnsins, voru einnig sýndar ljós- myndir frá Gerðabryggju frá því upp úr miðri síðustu öld. Þá sýndu listamenn úr Garði safn listaverka í Garðskagavita þar sem listamenn- irnir hafa sótt innblástur í Garðinn og Garðskaga. Þá var boðið til tónlistarveislu í Garðskagavita þar sem boðið var upp á söng, harmionikkuspil og Birna Rúnarsdóttir lék á þverflautu í vitanum en hljómburðurinn í Garðskagavita er einstakur, enda vitinn sá stærsti hér á landi og kjör- inn til tónlistarflutnings. -mannlíf pósturu vf@vf.is Fjölmenni var í afmælisveislu Garðskagavita. VF-myndir: Hilmar Bragi Listamenn sýndu verk sín í vitanum. TIL LEIGU ÓSKAST TIL SÖLU ATVINNA ÓSKAST Til leigu er stúdió íbúð Hún leigist með húsgögnum Og í mánuð í senn Uppl: í síma 894 1412 Reglusöm fjölskylda óskar eftir langtíma leigu húsnæði helst í innri Njarðvík. Öruggar greiðslur og góð umgengni. Sigga sími 6975815 Toyota Corolla árg 95. Skoðaður 2015. Upplýsingar í s: 8973899. Óska eftir vinnu er bókari og gjaldkeri til margra ára hef lokið prófi í viðurkenndu bókhaldi. Annars kemur margti til greina ég sendi ferilskrá ef óskað er. Sendið á mitt email g.ormsd@ gmail.com ef áhugi er fyrir hendi. - smáauglýsingar Bílaviðgerðir Partasala Kaupum bilaða og tjónaða bíla Iðjustíg 1c - 260 Reykjanesbæ sími 421 7979 www.bilarogpartar.is Forvarnir með næringu STAPAFELL Hafnargötu 50, Keflavík NÝTT Opið alla daga fram á kvöld FJÖLSMIÐJAN Á SUÐURNESJUM   Kompan nytjamarkaður er opin alla virka daga frá kl. 10:00 - 15:00 og til 18:00 á fimmtudögum. Mikið úrval - góð verð. Bílaþvottur á góðu verði. Tímapantanir í síma 421-1551 Útvörður Faxaflóans sjötugur - afmæli Garðskagavita fagnað

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.