Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.10.2014, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 09.10.2014, Blaðsíða 3
PI PA R\ TB W A -S ÍA - 1 4 2 9 4 3 Gagnaverin velja Ásbrú Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar | Sími 425 2100 | www.asbru.is Verður þín hugmynd að veruleika á Ásbrú? Ásbrú í Reykjanesbæ er suðupottur tækifæra. Þar hefur á skömmum tíma byggst upp litríkt samfélag, þar sem saman fer öflug mennta stofnun, fjöldi spennandi fyrirtækja og blómstrandi mannlíf. Nánari upplýsingar á www.asbru.is. Uppbygging alþjóðlegrar miðstöðvar gagnavera á Ásbrú heldur áfram; gagnaverin sem valið hafa Ásbrú sem bækistöð eru nú orðin fjögur talsins. Þeirra á meðal eru Verne Global sem er stærsta gagnaver landsins og hýsir m.a. tölvur BMW – og gagnaver Advania sem m.a. sérhæfir sig í Bitcoin vinnslu. Öll gagnaverin fjögur eru knúin af grænum endurnýjanlegum orkugjöfum, auk þess sem þau eru sérhönnuð til að nýta vindkælingu á svæðinu.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.