Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.10.2014, Síða 17

Víkurfréttir - 09.10.2014, Síða 17
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 9. október 2014 17 Bíómynd? Pineapple Express klikkar aldrei. Sjónvarpsþáttur? Breaking Bad, Prison Break, The Walking Dead og Keeping Up With The Kardas- hians. T ó n l i s t a r - maður/ Hljómsveit? Coldplay, Kanye West og The Weekend. Matur? Kjúklingapasta hjá mömmu er best. Drykkur? Ískalt Fanta exotic og vatn. Leikari/Leikkona? L e o n a r d o D i C ap - rio,Bryan Cranston og Seth Rogen Fatabúð? H&M er í uppáhaldi Vefsíða? Facebook og YouTube Bók? The Fault In Our Stars er góð. Útsvarslið Reykjanesbæjar ásamt forseta bæjarstjórnar. F.v.: Anna Lóa Ólafsdóttir, Grétar Þór Sigurðsson, Guðrún Ösp Theódórsdóttir og Baldur Þórir Guðmundsson. VF-mynd: Hilmar Bragi Breytingar hafa orðið á Út-svarsliði Reykjanesbæjar. Út- varps- og hestakonan Hulda Geirs- dóttir hefur yfirgefið liðið en í hennar stað er kominn liðsstyrkur frá slysa- og bráðamóttöku Heil- brigðisstofnunar Suðurnesja. Guð- rún Ösp Theódórsdóttir hjúkrunar- fræðingur er kominn í liðið í stað Huldu. Þeir Grétar Þór Sigurðsson og Baldur Þórir Guðmundsson eru áfram í liðinu frá síðasta vetri. Útsvarsliðið kom saman í síðustu viku á veitingastaðnum Vocal í Keflavík til að bera saman bækur sínar. Þá var meðfylgjandi mynd tekin en með Út- svarsliðinu er Anna Lóa Ólafsdóttir, forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar. TIL LEIGU Raðhús til leigu 134 ferm.m/ bíl- skúr  leigu verð er 150.000  á mán- uði. Tómas sími. 778 3000 TIL SÖLU Toyota Corolla árg 95. Skoðaður 2015. Upplýsingar í s: 897-3899. Nýskoðaður, ekinn 350 þúsund, hækkaður upp að aftan, nýir gormar og demparar. Krókur, ál- felgur fylgja. Uppl. s.8924498 Hef til sölu hundabúr og Hotpoint frystir, upplýsingar í síma 787- 9934. ÓSKAST Óska eftir vinskap við þokkalega og reyklausa konu sem hefur gaman af að fara út á lífið t.d. á kaffihús, tónleika, leikhús, bíó, dansa, ferðast, o.m.fl. til að gera lífið skemmtilegra. Er eins og ég, orðin leið á að gera og fara flest ein eða jafnvel ekki neitt. Er tæplega sjötugur, þokkalegur, reglusamur og vel á mig kominn. Æskilegt að viðkomandi sé á aldrinum 60 til 70 ára og búi á Suður- nesjum. Áhugasöm hafið samband með SMS í síma 861 1767. Öllum svarað með símtali.  Ætlast er til að sýndur sé gagn- kvæmur trúnaður. Ef maður gerir eitt- hvað, gerist eitthvað. 4 manna fjölskylda óskar eftir húsnæði til leigu sem allra fyrst í Keflavík eða Njarðvík í hverfi Holtaskóla er kostur en skoðum allt.. Skillvísum greiðslum og snyrtimennsku heitið. Upplýsingar í síma 868-9011 844-5868. Reyklaus og reglusöm kona á fimm- tugsaldri óskar eftir 3-4 herbergja íbúð Í Keflavík. Meðmæli ef óskað er. Upll. í síma 894-6267 Bílaviðgerðir Partasala Kaupum bilaða og tjónaða bíla Iðjustíg 1c - 260 Reykjanesbæ sími 421 7979 www.bilarogpartar.is - smáauglýsingar Bókin Síðasta bókin sem ég las var The God- father eftir Mario Puzo. Bíómyndin er náttúrulega ein af mínum uppá- halds og það var mjög skemmtilegt að lesa þessa bók því það eru alls konar litlir karakterar í myndinni, eins og Johnny Fontane og Luca Brasi, sem maður fær að kynnast miklu betur ef maður les bókina. Svo var ég nýlega að byrja að lesa The God Delusion eftir Richard Dawkins, mjög áhugavert stöff. Tónlistin Ég er búinn að vera mjög mikið að hlusta á plötur frá árunum 2010-2014 síðustu vikur. Ég er með eitthvað blæti fyrir því að gera lista og nýjasti listinn er bestu plöturnar frá ár- unum 2010-2014. Þetta eru artistar eins og Arcade Fire, The National, Kanye West, Beach House, LCD Soundsystem, M83, Kendrick Lamar og fleiri. Ég spái því síðan að nýjasta platan frá átrún- aðargoði mínu, Thom Yorke, muni síðan fá mikla spilun hjá mér næstu daga. Sjónvarpsþátturinn Það er eiginlega enginn nýr þáttur að heilla mig það mikið þessa dagana. Ég er búinn að vera að horfa aftur á Breaking Bad, sem eru ásamt The Wire og Game of Thrones bestu þættir sem gerðir hafa verið. Ég er að spá í að tékka næst á Bojack Hor- seman, hef heyrt góða hluti um þá. Tónlistarmaðurinn Valdimar Guðmundsson er með blæti fyrir því að gera lista yfir þær plötur sem hann hlustar á. Hann er ekki að horfa á neina nýja sjónvarpsþætti þessa dagana, en leitar reglulega í vandaða þætti eins og Breaking Bad, The Wire og Game of Thrones. Að hans mati eru þetta þeir allra bestu sjónvarpsþættir sem gerðir hafa verið. Síðast þegar Valdi gluggaði í bók, þá varð hin sígilda The Godfather, eftir Mario Puzo, fyrir valinu. Kvikmyndin sem gerð var eftir bókinni er í sérstöku uppáhaldi hjá söngvaranum. Valdimar ætti að fá aðra góða plötu í safnið á næstunni, en þá kemur út þriðja breiðskífa hljómsveitarinnar Valdimar, en sú ber nafnið Batnar útsýnið. Guðfaðirinn, Thom Yorke og Walter White -afþreying Traustur aðili óskar eftir 2-3 herb íbúð til leigu í Reykjanesbæ. upplýsingar í 866-0044 Traustur aðili óskar eftir Einbýlishúsi til leigu á suðurnesjum. skoða allt, 3-6 mánaða fyrirframgreiðsla, langtíma- leiga. upplýsingar í 783-9493. ■■ Reykjanesbær: Útsvarsliðið sækir liðsstyrk á slysó -ung Elsa Júlíusdóttir er nemandi í 10. bekk í Heiðarskóla. Hana langar að geta lesið hugsanir og segir að tón- list og vinir séu hennar áhugamál. Hún segir að fatastíllinn hennar sé ákaflega þægilegur og að íslenska er leiðinlegasta fagið í skólanum. póstur u pop@vf.is Hvað gerirðu eftir skóla? Fer oftast bara heim að sofa eða fer og hitti vini mína. Hver eru áhugamál þín? Tónlist og vinir! Uppáhalds fag í skólanum? Samfélagsfræði og Íþróttir eru í uppáhaldi. En leiðinlegasta? Klárlega íslenska. Ef þú gætir hitt einhvern frægan, hver væri það? Kanye West og allir úr Kardashian fjölskyldunni. Ef þú gætir fengið einn ofurkraft, hver væri hann? Lesa hugsanir allan daginn! Hvert er draumastarfið? Er að stefna á flugmanninn. Hver er frægastur í símanum þínum? Bestu vinkonurnar mínar, Guðný og Emilíana. Hver er merkilegastur sem þú hefur hitt? Örugglega bara Frank Ocean og Tinie Tempah. Hvað my ndirðu gera ef þú mættir vera ósýni- legur í einn dag? Ég myndi örugglega bara byrja að flippa í fólki. Hvernig myndirðu lýsa fata- stílnum þínum? Bara eins þægi- legt og hægt er. Hvernig myndirðu lýsa þér í einni setningu? Lífsglöð, traust og held hópnum lifandi. Hvað er skemmtilegast við Heiðarskóla? Klárlega starfs- fólkið og krakkarnir! Hvaða lag myndi lýsa þér best? I still haven't found what im looking for með U2. Hvaða sjónvarpsþáttur myndi lýsa þér best? Workaholics myndi lýsa mér best. Stefni á flugmanninn Besta: ÞJÓNUSTA AFMÆLITek að mér að klippa, snyrta og baða smáhunda. Góð reynsal.Sjá hundasnyrting á FB. Kristín s. 897 9002. 50 ára brúðkaupsafmæli föstu- dag 10. október. Til hamingju með áfangann Pabbi og Mamma. Takk fyrir að vera þessar flottu fyrirmyndir okkar í öll þessi ár. Börnin ykkar þrjú.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.