Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.10.2014, Síða 1

Víkurfréttir - 23.10.2014, Síða 1
Víkurfréttir Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær Sími: 421 0000 Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001 vf.is Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is auðveldar smásendingar eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt. Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR einföld reiknivél á ebox.is F ÍT O N / S ÍA FIMMTUDAGURINN 23. OKTÓBER 2014 • 41 . TÖLUBLAÐ • 35. ÁRGANGUR bls 18 bls 12 „Við stóðum fyrir átaki á vegum fræðsluskrifstofu Reykjanes- bæjar fyrir tveimur árum. Mér tókst að mæla þennan árangur í Háaleitisskóla og fyrsti árgangurinn sem prufukeyrði efnið og að- ferðafræðina „Lærum og leikum með hljóðin“ náði gríðarlegum árangri,“ segir Bryndís Guðmundsdóttir, talmeinafræð- ingur, en undanfarið hafa nokkrir skólar í Reykjanesbæ verið að forprófa smáfor- ritið Froskaleikina, til undirbúnings læsi, sem Bryndís gefur út fljótlega í nóvem- ber. Um er að ræða leiki þar sem saga er af froskinum Hoppa sem missir málið eftir að galdrakarl leggur á hann álög. Börn þurfa að leysa ýmsar þrautir með málhljóð og lestrarfærni til að komast í galdrakastalann þar sem þau útbúa töfraseyði sem hjálpar Hoppa að fá málið aftur. „Fyrir skömmu lét ég mæla og meta allar tölurnar, þannig að þetta var ekki bara sýnilegt og heyranlegt, heldur er árangurinn mark- tækur. Það er mjög ánægjulegt. Þegar hægt er að staðfesta árangur með tölfræði að munurinn er marktækur, er efnið að skila árangri. Bryndís segir forritið undirbúa börnin enn betur undir læsi, bæði á leikskóla- og grunnskólastigi. „Á Íslandi hafa talmeinafræðingar þurft að byggja upp mikið frumkvöðlastarf því engin mælitæki eða próf hafa verið til að meta hvað er að hjá börnum og fullorðnum. Einnig lítið verið til af þjálfunarefni. Það var kominn tími til að okkar rödd heyrðist til að hjálpa til við læsi en á sama tíma erum við að hjálpa börnum að ná betri framburði. Forritið er dýrt fyrir einstaklinga en aðstoð úr skólasamfélagi, sem hefur fangað efnið eins og hér, er afar dýrmæt í allri framþróun með slík verkefni,“ segir Bryndís. Nánar verður fjallað um þetta í Sjónvarpsþætti Víkurfrétta sem frumsýndur er í kvöld á ÍNN og á vf.is. KL. 19:15 Allir í Ljónagryfjuna í kvöld. Fyrsti heimaleikurinn. Njarðvík-ÍR Gríðarlegur árangur í læsi með hjálp smáforrits -nokkrir skólar í Reykjanesbæ verið að forprófa smáforritið Froskaleikina, til undirbúnings læsi. Mikill árangur mældist í Háaleitisskóla. Keflvíkingar kvarta yfir áralöngu ójafnræði í hús- næðismálum – Arfur frá Njarðvíkurbæ kemur í bakið á Reykjanesbæ. Sjá nánar á bls. 8 Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur krafist þess að henni verði bætt upp það áralanga ójafnræði sem hún telur að hafi ríkt í húsnæðismálum á milli félag- anna í Reykjanesbæ. Keflvíkingar benda á að Ungmennafélag Njarðvíkur hafi haft afnot af tvíbýlishúsi við Þórustíg 3 í Njarð- vík á þriðja áratug, en það er í eigu Reykja- nesbæjar. „Þetta er mjög erfitt mál að leysa fyrir íþrótta- og tómstundaráð og engar skyndilausnir í sjónmáli. Ráðið er sammála um að allar íþróttagreinar eigi að sitja við sama borð, en sú spurning hefur auðvitað komið upp hvort bærinn eigi að sjá um gistingarmál fyrir erlenda leikmenn og þjálfara,“ segir Stefán Bjarkason, framkvæmdastjóri íþrótta- og tómstundasviðs Reykjanesbæjar. Sjá nánar á síðu 8 í blaðinu í dag. Stjarnan frá Njarðvík -draumasumar Ingvars. Ógn vegna Ebólu tekin alvarlega á HSS Prjónahönnun og smáfor- rit í Sjónvarpi Víkurfrétta Blaðamenn Víkurfrétta hafa á þessu ári fram- leitt 30 frétta- og mannlífsþætti frá Suður- nesjum undir nafninu Sjónvarp Víkurfrétta. Þættirnir eru sýndir á fimmtudagskvöldum á sjónvarpsstöðinni ÍNN og einnig í háskerpu á vef Víkurfrétta, vf.is. Í kvöld er 31. þátturinn á dagskrá. Í honum eru þrjú mál skoðuð. Viðtal er við Höllu Benedikts- dóttur prjónahönnuð sem er að gera áhuga- verða hluti í Danmörku. Við vorum einnig viðstödd opnun tónlistarskóla og bókasafns í Grindavík. Þá er ítarleg um notkun smáforrits í kennslustarfi í Reykjanesbæ. Þátturinn er á ÍNN kl. 21:30 í kvöld. Heitasta íþróttin á Suðurnesjum er hafin á ný Keflvíkingurinn Guðmundur Jóns- son í baráttunni við Stjörnumenn. VF-Eyþór Sæmundsson

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.