Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.10.2014, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 30.10.2014, Blaðsíða 1
Víkurfréttir Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær Sími: 421 0000 Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001 vf.is Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is auðveldar smásendingar eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt. Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR einföld reiknivél á ebox.is F ÍT O N / S ÍA FIMMTUDAGURINN 30. OKTÓBER 2014 • 42. TÖLUBLAÐ • 35. ÁRGANGUR Hálf milljón drykkjaríláta á mánuði til Dósasels XXUm 85 milljónir króna voru greiddar til Suður- nesjamanna í formi skilagjalds fyrir rúma fimm og hálfa milljón drykkjaríláta sem skilað var til Dósasels við Iðavelli í Keflavík á síðasta ári. Í Dósasel mæta að jafnaði nærri 100 manns á dag með um 200-300 drykkjarílát hver og fá til baka svokallað skilagjald, 15 krónur á ílát. Hvern dag eru því greiddar út hundruð þúsunda króna fyrir gosflöskur, bjórdósir og fleiri drykkjarílát. Sjónvarp Víkurfrétta tók púlsinn á Dósaseli sem sannarlega slær í takt við þjóðarpúlsinn. Nánar á bls. 12 Hringbraut 99 - 577 1150 25% AFLSÁTTUR á Nutrilenk 180 stk. X■ Berglind Bjarnadóttir leikur fimm hlutverk í revíunni Með ryk í auga: Hlæjandi í sex vikurbls 6 bls 9 „Maður sleppir ekki svona tækifæri, að fá að leika almennilegt djúsí illmenni“ Suðurnesjamenn fengu 85 millj. kr. fyrir dósaskil „Þetta eru gríðarlegir fjármunir og hagsmunir fyrir samfélagið á Suðurnesjum þegar litið er til upphæða á lánunum,“ segir Snorri Snorrason, héraðsdómslögmaður á lögmannsstofunni LS Legal í Reykjanesbæ, um dóm sem kveðinn var upp í Héraðsdómi Reykjaness í gær þar sem lánasamningur milli einstaklings og Spari- sjóðsins í Keflavík, nú Landsbankans hf., var dæmdur ólögmætur gengistryggður samningur. Eftirstöðvar lánasamningsins, miðað við ákveðna dagsetningu, voru viðurkenndar 12 milljónum krónum lægri en bankinn krafði lántaka um. Þá var Landsbankinn dæmdur til greiðslu málskostn- aðar. Snorri segir að jafnvel hundruð svona samninga hafi verið gerðir á sínum tíma og þeir séu að upplagi allir eins. Töluvert af þeim hafi verið til einstaklinga en einnig til fyrirtækja. Án þess að vilja ræða einstök mál tjáði Snorri fréttamanni að mikill fjöldi sambærilegra mála væru á hans borði. X■ Lánasamningur Sparisjóðsins í Keflavík dæmdur ólögmætur í héraðsdómi: Gríðarlegir fjármunir og hagsmunir fyrir samfélagið á Suðurnesjum 900 milljóna kr. árlegur sparnaður næstu árin -endurskoðun á skipulagi og skipuriti Reykjanes- bæjar. Auka skilvirkni og hagræða í rekstri, m.a. með auknum álögum á bæjarbúa. Dregið verði úr bílastyrkjum starfsmanna, sett á yfirvinnubann og ráðningarbann. Sjá bls. 2.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.