Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.11.2014, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 13.11.2014, Blaðsíða 17
17VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 13. nóvember 2014 Á hvaða braut ertu? Náttúrufræðibraut. Hvaðan ertu og aldur? Er úr keflavík bý í Garðinum og er 18 ára. Helsti kostur FS? Íþróttir hja Andrési. Hjúskaparstaða? Á lausu. Hvað hræðistu mest? Missa mömmu. Hvaða FS-ingur er líklegur til þess að verða frægur og hvers vegna? Þóra Lind sé hana fyrir mér ná langt i modelbransanum. Hver er fyndnastur í skólanum? Vígdis Rún, ekki spurning. Hvað sástu síðast í bíó og hvernig var sú mynd? Annabelle, glötuð.. Hvað finnst þér vanta í mötuneytið? Sómasamlokur. Hver er þinn helsti galli? Hrikalega gleymin. Hvað er heitasta parið í skólanum? Kærustufaggar eru leim. Hverju myndirðu breyta ef þú værir skólameistari FS? Sleppa lokaprófum. Áttu þér viðurnefni? Stundum kölluð Dísa Hvaða frasa eða orð notar þú oftast? Fokking. Hvernig finnst þér félagslífið í skólanum? Það er á góðri uppleið! Áhugamál? Vera með vinum. Hvert er stefnan tekin í framtíðinni? Tannlæknir. Aldís Guðrún Freysdóttir er 18 ára stúlka sem býr í Garðinum. Hún stundar nám á náttúrufræðibraut en hún stefnir á tannlækninn í fram- tíðinni. Aldís væri til í að sjá Sómasamlokur í mötuneytinu í FS og ef hún fengi að ráða þá væru engin lokapróf í skólanum. Myndi sleppa lokaprófum -fs-ingur vikunnar Kennari: Bogi Fag í skólanum: Stærðfræði Sjónvarps- þættir: Homeland Kvikmynd: The Hobbit og LOTR Hljómsveit/tónlistarmaður: Five finger death punch og Metal- lica Leikari: Cameron Diaz Vefsíður: Primewire.ag Flíkin: Náttsloppur- inn minn Skyndibiti: Villi Hvað tón- list/ lag fílarðu í laumi (guilty pleas- ure)? Anaconda með nicki Eftirlætis Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja Skyggnilýsingarfunur Þórhallur Guðmundsson verður með opinn fund sunnudaginn 16. nóv. kl. 20:30 í húsi félagsins að Víkurbraut 13 í Keflavík, húsið opnar kl:20:00. Einnig verður hann með einkatíma miðvikudaginn19. nóv. Uppl. og tímap. í síma 421-3348. Hvað gerirðu eftir skóla? Ég fæ mér að borða og fer svo að læra. Hver eru áhugamál þín? Dans. Uppáhalds fag í skólanum? Danska og enska. En leiðinlegasta? Íslenska er leiðinlegasta fagið. Ef þú gætir hitt einhvern frægan, hver væri það? Ég væri til í að hitta Beyoncé. Ef þú gætir fengið einn ofur- kraft hver væri hann? Það væri gaman að geta lesið hugsanir. Hvað er draumastarfið í fram- tíðinni? Mig langar að verða Innan- húsarkitekt. Hver er frægastur í símanum þínum? Katrín, Kristín og Aþena. Hver er merkilegastur sem þú hefur hitt? Mamma mín. Hvað myndirðu gera ef þú mættir vera ósýnileg í einn dag? Ég myndi stríða vinum mínum. Hvernig myndirðu lýsa fata- stílnum þínum? Frekar venjulegur. Hvernig myndirðu lýsa þér í einni setningu? Skynsöm. Hvað er skemmtilegast við Holtaskóla? Ég myndi segja krakkarnir. Hvaða lag myndi lýsa þér best? Ég veit ekki. Hvaða sjónvarpsþáttur myndi lýsa þér best? Ég er ekki alveg viss. Bíómynd? If I Stay. Sjónvarps- þáttur? Pretty Little Liars, Awkward, Faking it, Orange is the new black og Keeping Up With The Kardas- hians. Tónlistarmaður/Hljómsveit? The Vamps og Shawn Mendes eru í uppáhaldi. Matur? Pítsa klikkar ekki. Drykkur? Fanta Exotic er uppáhalds drykkur. Leikari/Leikkona? Melissa Mccarthy. Fatabúð? H&M og Primark. Vefsíða? Facebook. Bók? Ég veit ekki. Besta: -ung Langar að verða innanhúsarkitekt Rut Helgadóttir er í UNG vikunnar. Hún er nem- andi í 10. bekk í Holta- skóla. Hún hefur áhuga á dansi og segir að danska og enska séu leiðinleg- ustu fögin í skólanum. Hún segir meira frá sér hér að neðan. Menningarkvöld Vox Arena og NFS, sem er nemendafélag Fjölbrauta- skóla Suðurnesja, var haldið í Stapanum í síðustu viku. Þar voru haldnar tískusýn- ingar frá Krummaskuði, Gallerí Kefla- vík, Kóda og fatahönnunarnemendum í FS. Þá var sýnd myndlist eftir nemendur skólans. Björn Bragi úr Mið-Íslandi var með uppi- stand og trúbator mætti á svæðið. Ljós- myndari Víkurfrétta mætti einnig á svæðið og tók meðfylgjandi myndir. Svipmyndir frá menningarkvöldi – sem NFS og Vox Arena héldu í Stapa TIL LEIGU ÓSKAST TIL LEIGU TIL SÖLU 2ja-3ja 4 herbergja íbúðir til leigu á góðum stað í hjarta Keflavíkur ca 75 -85 fm leiguverð 105.000- 130.000 3.ja mánaða trygging skilyrði .(Leigubætur fáanlegar. upplýsingar í síma 691 1685 Óska eftir íbúð til leigu í Keflavík. Sími: 772 8998. Búslóð til sölu vegna flutnings, uppl. gefur Anna í síma 862-6312 - smáauglýsingar Bílaviðgerðir Partasala Kaupum bilaða og tjónaða bíla Iðjustíg 1c - 260 Reykjanesbæ sími 421 7979 www.bilarogpartar.is

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.