Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.12.2014, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 11.12.2014, Blaðsíða 10
10 fimmtudagurinn 11. desember 2014 • VÍKURFRÉTTIR Um 250 konur mættu á árlegt konukvöld Húsasmiðjunnar og Blómavals sem haldið var á dögunum. Í boði voru afslættir af völdum vörum í báðum versl- unum auk þess sem boðið var upp á skemmtidagskrá. Örn Garðars- son frá Soho veitingum tók á móti gestum með humarsúpu og heimabökuðu brauði. Dúettinn HZ vantar konu spilaði jólalög og fleira og verslunin Gallerí Kefla- vík var með tískusýningu. Kaffitár bauð upp á Hátíðarkaffið. Boðið var upp á konfekt og kynningar voru á glösum, bollum og snyrti- vörum. Þá var veglegt happdrætti þar sem fjölmargir vinningar voru í boði. Ljósmyndari Víkurf- rétta kíkti við á konukvöldinu og tók meðfylgjandi myndir. Um 250 konur á konukvöldi Húsa- smiðjunnar og Blómavals Stærstu styrktaraðilar jóladaga eru: OPNUNARTÍMI VERSLANA LAUGARDAGUR 13. DESEMBER KL. 10:00-18:00 SUNNUDAGUR 14. DESEMBER KL. 13:00-18:00 FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER KL. 10:00-22:00 FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER KL. 10:00-22:00 LAUGARDAGUR 20. DESEMBER KL. 10:00-22:00 SUNNUDAGUR 21. DESEMBER KL. 10:00-22:00 MÁNUDAGUR 22. DESEMBER KL. 10:00-22:00 ÞORLÁKSMESSA 23. DESEMBER KL. 10:00-23:00 AÐFANGADAGUR 24. DESEMBER KL. 10:00-12:00JÓLASVEINAR SPRELLA UM BÆINN Föstudaginn 12. des. kl. 15.00-17.00 Laugardaginn 20. des. kl. 15.00-17.00 Sunnudaginn 21. des. kl. 15.00-17.00 Mánudaginn 22. des. kl. 15.00-17.00 Þorláksmessu 23. des. kl. 15.00-17.00 og 20.00-23.00 VERSLUM HEIMA! -HAGUR Í HEIMABYGGÐ

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.