Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.12.2014, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 11.12.2014, Blaðsíða 14
14 fimmtudagurinn 11. desember 2014 • VÍKURFRÉTTIR -mannlíf pósturu vf@vf.is Sönghópur Suðurnesja og söngsveitin Víkingar fylltu Keflavíkurkirkju á frábærum jólatónleikum í sl. viku. Jóla- andinn sveif yfir vötnum og allir komust í jólaskap við að hlíða á skemmtileg lög. Magnús Kjartansson stjórnaði Sönghópi Suðurnesja og fór á kostum að venju í kynningum á lögunum. Jana María Guðmunds- dóttir söngkona tók nokkur lög með kórnum og heillaði kirkjugesti upp úr skónum með glæsilegum söng. Sönghópur Suðurnesja er blandaður kór karla og kvenna en Víkingarnir brýna bara karlaraddir og gera það mjög vel undir stjórn hins dimmraddaða Jóhanns Smára Sævarssonar. Saman sungu söng- hóparnir líka saman og enduðu á „Heims um ból“ þar sem kirkju- gestir tóku þátt í söngnum. Jólaandi með söngfólki í Keflavíkurkirkju Víkingarnir undir stjórn Jóhanns Smára Sævarssonar. Guðmundur Hermannsson, Mummi, tók Baggalútslag og gerði það vel. Sönghóparnir tóku nokkur lög saman. Daniel Wellington WD Gott úrval af jó lagjöfum fyrir hann og hana Hafnargötu 61 | 230 Reykjanesbæ | www.siraf.is | Si01@simnet.is | Sími: 421 7104 ÞJÓNUSTUVERKSTÆÐI Bílaver ÁK óskar viðskiptavinum gleðilegra jóla

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.