Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.12.2014, Blaðsíða 18

Víkurfréttir - 11.12.2014, Blaðsíða 18
18 fimmtudagurinn 11. desember 2014 • VÍKURFRÉTTIR Á jólunum viljum við að gleðin sé við völd. Við viljum halda í hefðirnar og vera í faðmi fjölskyldu og vina. Á stað sem okkur er kær. Heima hjá okkur. Stundum flækist lífið fyrir fögrum fyrirheitum. Áætlanir breytast. Rétt eins og lífið. Þá aðlögum við okkur. Við getum pakkað jólunum niður og flutt þau þangað sem hjartað slær. Flogið yfir fjöll og höf og búið okkur til nýjar hefðir þar sem ástvinir okkar eru. Gleðilega hátíð. Vertu með okkur ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 7 20 10 1 2/ 14 + icelandair.is VELKOMIN HEIM Það var mikið um dýrðir í Grinda-vík s.l. sunnudag þegar kveikt var á jólatrénu á Landsbankatúninu svo- kallaða. Bæjarbúar fjölmenntu og létu kuldann lítið á sig fá. Máninn skartaði sínu fegursta þegar krakkar úr tónlistar- skólanum stigu á svið og spiluðu jóla- lög fyrir gesti. Skoppa og Skrítla tóku líka lagið en þær vöktu sérstaka athygli ungu kynslóðarinnar. Þær sáu svo um að kveikja á jólatrénu. Kristín María Birgisdóttir, forseti bæjar- stjórnar, flutti einnig stutt ávarp fyrir bæjarbúa. Þeir bræður Stekkjastaur og Kjötkrókur mættu á svæðið en þá ætlaði allt um koll að keyra. Unglingadeildin Hafbjörg bauð upp á piparkökur og heitt súkkulaði sem rann sérstaklega vel ofan í kalda kroppa. -mannlíf pósturu vf@vf.is Skoppa og Skrítla kveiktu á jólunum í Grindavík Mikið úrval af gjafavörum sem gleðja um jólin Viltu gleðja elskuna þína með fallegri jólagjöf? www.lyfogheilsa.is Keflavík Lyf og heilsa eru með mikið úrval gjafavara fyrir dömur og herramenn. Óskum félagsmönnum okkar og Suðurnesjamönnum öllum gleðilegra jóla með þökk fyrir samskiptin á árinu sem er að líða

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.