Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.2014, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 18.12.2014, Blaðsíða 12
12 fimmtudagurinn 18. desember 2014 • VÍKURFRÉTTIR TJARNARGÖTU 2 • 230 REYKJANESBÆ • S: 421-3377 • WWW.BUSTOD.IS • BÚSTOÐ EHF FÆRÐU HJÁ OKKUR FULL BÚÐ AF FALLEGRI GJAFAVÖRU JÓLAGJÖFINA Hafnargötu 23 - 230 Reykjanesbæ s. 660 1757 www.krummaskud.is VIÐ EIGUM ALLT Í MJÚKA PAKKANN HANDA HERRAMANNINUM -Viðtal pósturu olgabjort@vf.is SI verslun var stofnsett árið 1983 að Heiðartúni 2 í Garði undir nafninu Verslun Sigurðar Ingvarssonar. Í versluninni voru seld m.a. heimilistæki, raflagna- efni, ljós, gjafavörur, sportvörur og skólavörur. Árið 2006 var verslunin flutt að Hafnargötu 61 við Vatnsnestorg í Reykjanesbæ. Víkurfréttir tóku tali Jónu Sig- urðardóttur, einn eigenda fjöl- skyldufyrirtækisins, en hún og Gullý systir hennar sjá um dag- legan rekstur verslunarinnar. Heimilistæki og íþróttavörur á sama stað „Verslunin er umboðsaðili Smith & Norland, sem er m.a. með vörur frá Siemens. Einnig seljum við Adi- das íþróttavörur, Under Armour íþróttafatnað, fatnað frá Cin- tamani, lofthreinsi- og rakatæki frá Stadler form og ljósaperur frá Silvania. Við höfum smám saman aukið umsvif og reksturinn undið upp á sig,“ segir Jóna. Vöruúrvalið er þannig úr garði gert að versl- unin er ekki árstíðabundin. „Ef það er lítið að gera í fatnaðinum þá er nóg að gera í tækjunum og öfugt. Þetta einhvern veginn helst í hendur þótt fólki finnist skrýtið að koma hérna inn - að sjá bæði heimilistæki og íþróttafatnað. En þetta hefur gengið mjög vel og við þurfum ekki að kvarta. „Fólk spyr enn um pabba gamla“ Jóna segir að vinsælast í fatnaði séu þessi hefðbundnu íþróttaföt í rækt- ina. „Það er svo stór hópur fólks og fyrirtækjum í viðskiptum við okkur. Það hefur orðið svo mikil vakning í alls konar ítþróttum og mikið um hópíþróttir og hafa margir af þessum hópum leitað hingað til okkar og við reynum að þjónusta þá vel. Það sem er jákvæð- ast við að vera hérna á svæðinu eru þessir tryggu viðskiptavinir.“ Hún bætir við að sjálfsagt hafi tryggðin byrjað í Garðinum í tengslum við sölu á heimilistækjunum. „Það kemur enn fólk sem spyr um pabba gamla og segir sögur af honum. Það er mjög vinalegt, enda eru viðskiptavinirnir aðalmálið. Við erum líka mjög heppnar með þær tvær starfsstúlkur sem skipta með sér fullu starfi í versluninni. Þær eru einstakar,“ segir Jóna sem vill koma á framfæri kæru þakklæti til viðskiptavina og og óskum þeim öllum Gleðilegra jóla. ■■ Einn eigenda SI verslunar segir stað- setninguna hafa áhrif á tryggð við- skiptavina: Heppin með viðskiptavini og starfsfólk Jóna, Gullý heldur á Guðlaugu Helgu, Didda, Dóra og Svava. Gleðileg jól og farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu sem eru að líða • Brekkustíg 38 • 260 Reykjanesbær • Sími: 420-0040 • GSM: 698-5693 •  Bílasprautun • Réttingar • Sprautulökkun • Plastviðgerðir • Mössun • Bílrúðuskipti Ef þú lendir í tjóni þá sér Bílnet um málin ! Hjá Bílneti færð þú bestu viðgerð og þjónustu sem völ er á. Bílnet er gæðavottað verkstæði og með 5 stjörnur frá Sjóvá. Bílnet leggur áherslu á fagleg og snögg vinnubrögð. Við notum einungis vottað hágæða lakk frá Du Pont í samstarfi við Poulsen. Þjónusta í boði hjá Bílnet Bílasprautun - Bílaréttingar - Tjónaskoðun - Plastviðgerðir Bílrúðuskipti - Mössun - Sprautulökkun Bílnet ehf. - 420 0020 - Brekkustíg 38 - 260 Reykjanesbæ - www.bilnet.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.