Alþýðublaðið - 27.01.1925, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 27.01.1925, Qupperneq 1
19*5 ÞriðjuiUgliin 27. janúar. 22. tölublað. ifskapleg hrakfðr íhaldslus á tsaflrðl. Þingmaðurinn flýr af þingmála- fundi, sem hann boðar til sjálfur, sýnir kjósendum fádœma ósvífni. Jarðarför konunnar minnar, Kristínar B. Guðmundsdóttur, fer fram fré heimili okkar, Skúiaskeíði I, neestkomandi fimtudag, 29« þn Itlap kla I Oi lln Hafnarfirði, Sveinn Sigurðsson. ■■■HHUBHB f —i—mBBmmmBmaasm (Eínbaskeyti til Alþýöublaðsins.) Jatnaðarmannatélag Islands. ísafirðl 27. jan. Sigurjón Jónsson boðaði tll þingmálafucdar ( gærkvcidi. Skipiði hann fundarstjóra Pál Jónsson, sem Árneslng&r afsögðu um árið og kunnur er af skrifum sfnum í >Vesturland«. Fundar- menn mótmæltu Páli, heimtuðu einhvern annan eða kosnlngu um fucdarstjóra. Þessu neitaði Sigurjón og iíka atkvæðagreiðslu um, hvort fundarstjóri skytdi kosinn cða eigi. Buðu íundar- menn að sætta sig við sérhvern flokksmann Sigurjóns sem værl annan en Pái, en Sigurjón þver- neitaði. Varð rokkurt þjark úr þeösu, og sleit Sigurjón þá fundi, slöktl Ijósln og fór með liði sinu bmtu. Varð því ekki at fundi. Erlenfl símskejti. Khöfn 26. jan. FB. Hervalds einræðlð á Spánl. Frá Berlfn er símað, að frétta- rltari Berliner Tageblatts f Mad- rid simi þaðan, að aliar fregnir um, að Rivera ítandl hölium tæti, séu ósannar. Mótstöðumenn hans séu ósammála. Fylgi hans sé öflugra en nokkru sinni áður. SegiBt hana sjáliur hafa ákveðið að haida sömu stefnu í flmmtán mánuði til. Enn fremur kveðst hann muau halda áfram bardög- unum við Marokkóbúa. Aðrar iregnir segja, að harðstjórnin Aðalfunflnr íélagsins verður haldinn þriðjudaginn 27. jan. kl. 8 síðd. { Ung- mennafélagshúsinu. 1, Dagskrá samkv. félagsiögunum. 2. Erindi flutt. Stjórnin. H.f. Reykjavlkurannáll 1925$ Haustrigningar verða leiknar í Iðnó miövikudaginn 28. og föstu- daginn 30. þ. m. kl. 8. — ABgöngumiðar seldir í Iðnó þriBjudaginn 27. frá 1—4 og miBvikudag, x flmtudag og föstudag. frá 10—12 og .1—7. vexi hröðum fetum. Eftirlit með þvi, hvað biit er i blöðunum, er orðið miklu strangara. And- stæðlngum Rivera er á ailar lundir gert sem erfíðast fyrir. Innlend tíðindL (Frá fréttastofunnl.) Akureyri, 26, jan. Dómar Aodrésár G. Þormars hafa tvívegls verið leiknlr fyrlr fuliu husi. Meun eru alment mjög hrilnir af lelknum, þótt karlmanuahlutverk séu ekki ákjósanlega leikin. Kvenieikend- ur leika muu betur. Sératakiega lelkur frú Þóra Havsteen Reginu lalldar-vel. V eggmyndlr faliegar og ódýrar á Freyjug. 11. Myndir innrámmaðar á sama stað. 20 — 30 drengir óskast til að selja útgengilegt rit. — Komið á afgreiðslu Alþýðublaðsins. Saumar teknir, föt pressuð. Vönduð vinna. Klápparstíg 12, efstu hæð. Veðurblíða. Aflalaust. Goða- foss kemur i kvöld. Þingmenn Eyjaíjarðarsýslu og Akureyrar- kaupstaðar fara með honum suður á þing.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.