Alþýðublaðið - 18.12.1919, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.12.1919, Blaðsíða 3
im. ALÞÝÐUBLAÐIÐ á Aug'lýsin gar. Auglýsingum í blaðiö er fyrst um sinn veitt móttaka hjá Ouð- geir Jónssyni bókbindara, Lauga- vegi 17 (bakhús). Sími 286 og á afgreiðslunni á Laugavegi 18 b. t»ora að breyta á annan veg, en almenningsálitið krefst. Þeir eru sannkallaðar mannætur. Jack London talar í „Kong Alkohol" um þá er-halda sér þur fættum og gleðjast er þeir sjá ein- hvern „hrasa". Hvert gagn vinna þeir? Ekki annað, en það, að hlusta á slúðursögurnar og bæta í þær. Það eru þeir, sem Nietzche nefnir „die Guten und Gerechten" (hina góðu og réttlátu), Farísearn- ir, hugsjónarlaus og skorpnuð sál- arkríli. Jakob Jónsson. Di dagiirn og veginn. Eldiugum nokkrum laust niður hér umhverfis í fyrrinótt, en ekki hefir heyrst að þær hafi gert skaÖa. Meiðsli hafa ýmsir hlotið af byltum, sem þeir hafa fengið nú undanfariö, vegna þess, hve hálk- an hefir verið mikil á götum bæj- arins. Það er varla von, að borg- arstjóra detti það snjallræði í hug, að „stemma á að ósi“, nefnilega, að láta höggva klakann af gang- stéttunum, en ef til vill verður það gert þegar nokkrir broddborg- arar hafa beinbrotið sig á hálk- Gullfoss fer héðan á morgun til Stykkishólms. Þaðan kemur hann hingað aftur og íer þá til útlanda. Sbjoldur fer á morgun auka- ferð til Borgarness. Giuðmundur Gamalíelsson hóksali varð snögglega veikur á uiánudaginn var. Hann heflr síðan fengst af legíð meðvitundarlaus. AfspyrauveSur var 'iér í gær °S fram á nótt. Sterling, smi ekki fór af stað &.s. Suílfoss fer héðan til Stykkishólms á föstudag 19. desember síðdegis. cTtJ. CimsRipafdlag eSsíanós. héðan fyr en snemma í gærmorg un varð að leita hafnar í Kefla- vík. Bjargaði hann báti þaðan með fjórum mönnum. Willemoes lá af sór veðrið í Yestmannaeyjum, og mun vera þar enn. JColi komgir. Eftir Upton Sinclair. (Frh.). „Það mundi ekki koma að neinu haldi", sagði Hallur. „Nei, það veit eg vel — það kæmi bara annar í stað hans. Það þart meira til. Öllu yrði að breyta hér. Það þyrfti að klófesta þá sem græða á O’Callahan". Mary hugsaði um orsakirnar. Hallur hafði álitið að hún væri svo æst af því að hún blygðaðist sín fyrir föður sinn, eða af því að hún byggist við rifrildi og gauragang þegar heim kæmi En þá var það hinar dýpri orsakir drykkjuskaparins, sem fyltu huga hennar. Hallur Warner var enn svo mikill stórborgari, án þess hann vissi af því sjálfur, að hon- um fanst mikið til um að óbrotin kolamannsdóttir skyldi fást við slík viðfangsefni. Það fór á sömu leið og þegar fundum þeirra fyrst bar saman; meðaumkvun hans breyttist f þokka. „Einn góðan veðurdag verður komið í veg fyrir drykkjuskapinn“, sagði hann. „Þá er bezt að gera það strax", sagði hún, „ef það á ekki að verða um seinan. Mnður g;tur orðið veikur af að sjá drengina slangra heim svo fulla. að þeir geta ekki einu sinni tuskast". Hallur hafði verið svo stutt í Norðurdal að hann itafði ekki veitt því eftiitekt. „Selja þeir drengjum líka?" spurði hann, „Já hver ætli hirði um það! Peningarnir eru hinir sömu hvort heldur dreugur hefir þá eða full- orðinn karlmaður". „Miður skyldi ætla, að félag- ið —“ „Félagið leigir O’CalIahan veit- ingahúsið. — Það eru öll afskifti þess af því“. „Því ætti þó ekki að vera sama hverjir vinna fyrir það“. „Auðvitað, en það eru margir, sem vilja fá vinnu. Þegar þeir hætta að geta unnið eru þeir reknir burt og svo er þeirri sögu lokið". „En er það þá svo auðvelt að fá duglega menn?“ „Það þarf ekki sérstakan dugn- að til að höggva kol. Dugnaður- inn er fólginn í þv( að komast undann heill á húfi — en megi verkamennirnir við að beinbrotna má fólagið Iíka við því“. Simi 149 er í verslun Olafs Ámundasonar Laugveg 34. Par er best að kaupa jólavörurnar. Laugaveg 43 B. Jóla- og nýjárskort stórt og fjölbreytt úrval. Einnig afraælis- og fleiri tækifæriskort. Heilla," <5slia,l>réf og bréfspjöld af hinu nýja skjaldarmerki íslands. Von á nýjum tegundum innan skamms. Friðfinnur Guðjónssou.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.