Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.2014, Blaðsíða 26

Víkurfréttir - 18.12.2014, Blaðsíða 26
26 fimmtudagurinn 18. desember 2014 • VÍKURFRÉTTIR Óskum Suðurnesjamönnum   gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári -mannlíf pósturu vf@vf.is ■■ Kristiansand í Noregi gefur Reykjanesbæ jólatré á hverju ári: Jólaljósin kveikt í björtu án tónlistar Jólaljósin voru tendruð á jólatrénu á Tjarnargötutorgi í Reykjanesbæ um síðustu helgi. Tréð er gjöf frá vinabæ Reykjanesbæjar, Kristiansand í Noregi. Bæjaryfirvöld ákváðu að draga það ekki fram á kvöld að kveikja jólaljósin og því kom það í hlut Andra Sævars Arnarssonar, nemanda úr 6. bekk í Heiðarskóla, að tendra ljósin í björtu. Hann naut aðstoðar Önnu Lóu Ólafsdóttur, forseta bæjarstjórnar, sem þá hafði tekið formlega við trénu frá sendiherra Noregs á Íslandi, Cecilie Landsverk. Athöfnin við afhendingu trésins var frábrugðin undanförnum árum, því að þessu sinni var engin tón- listarflutningur eða söngur vegna þess að tónlistarskólakennarar höfðu verið í verkfalli og ekki gafst tími til að undirbúa tónlistaratriði. Jólasveinarnir fara hins vegar aldrei í verkfall og mæta meira að segja óvenju snemma til byggða til þess eins að vera við athöfnina og syngja og dansa með yngstu bæjarbúunum. ■■ Yngsta kynslóðin sameinaðist í skrúðgarðinum í Reykjanesbæ: Dönsuðu, sungu og drukku kakó Börn í elstu hópum í leikskólunum Tjarnarseli og Versturbergi hittu nemendur 1. bekkjar Myllubakkaskóla í blámanum einn morguninn í sl. viku í skrúðgarðinum í Reykjanesbæ. Þar dönsuðu þau í kringum jólatré og sungu hástöfum með jólalögum. Þegar því var lokið þótti börnunum notalegt að fá sér heitt kakó og smákökur sem þar voru í boði. Um var að ræða árlegan viðburð sem er liður í að kynna elstu deildir leikskólanna fyrir grunnskólanum sem þú munu sækja næsta haust.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.