Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.2014, Blaðsíða 36

Víkurfréttir - 18.12.2014, Blaðsíða 36
36 fimmtudagurinn 18. desember 2014 • VÍKURFRÉTTIR Hún starfar hjá KILROY ferða- skrifstofu við það að senda fólk út í heim í draumaferðalögin sín. KILROY sérhæfir sig í þjónustu og vörum sem sérsniðnar eru að ungu fólki og námsmönnum. „Mitt starf snýst um að senda fólk út í draumaferðirnar sínar, en okkar sérhæfing er í lengri ferða- lögum eins og heimsreisum fyrir bakpokaferðalanga og í námi er- lendis, þá aðallega utan Evrópu. Svo erum við einnig með mála- skóla og sjálfboðastörf.“ Hvað er svona gaman við þetta flakk? „Upplifunin, ævintýrin og frelsið. Hvern einasta dag ertu að upplifa eitthvað nýtt, lenda í einhverju óvæntu eða gera eitthvað magnað. Svo ekki sé minnst á allt fólkið sem maður kynnist. Frelsið að vita ekki hvaða mánaðardagur, vikudagur eða hvað klukkan er! Vakna þegar sólin skín, borða þegar svengdin kallar og sofa þegar þreytan segir til sín, þannig var manninum ætlað að lifa,“ segir Brigitta. Birgitta segir að Víetnam sé í miklu uppáhaldi hjá henni hvað varðar náttúru og sögu. Fiji er svo mesta paradís sem Birgitta hefur komið til. Hún segir Japan vera eins og aðra plánetu. „Í Morocco leið mér eins og karakt- er í Aladdín. En uppáhaldsstaðirnir mínir í heiminum eru Monuriki í Fiji og Castaway Island í Halong Bay,“ en af mörgu er að velja. „Ég hef sjálf heimsótt Fiji, Nýja Sjá- land, Ástralíu, Kína, Japan,Tæland, Laos, Kambódíu, Víetnam, Mo- rocco, Mexico, Bandaríkin, Eng- land, Spán, Þýskaland, Danmörku og Noreg,“ segir Brigitta sem planar að fara til United Arab Emirates, Nepal og Indlands í mars. Kafað með hákörlum og skotið úr Bazooku Það er óhætt að segja að Birgitta hafi upplifað ótrúlega hluti á ferða- lögum sínum. Allt frá því að knúsa kóalabjörn yfir í að borða kakka- lakka. „Ég hef kafað með hákörlum, skotið úr Bazooku, snorklað með Veit ekkert betra en að ferðast um heiminn með heimilið á bakinu Birgitta Linda Björnsdóttir, 22 ára gamla Njarðvikurmær hefur kafað með hákörlum, knúsað kóalabjörn, kyngt kakkalakka og farið á fílsbak Birgitta Linda Björnsdóttir hefur elskað að ferðast alveg frá því að hún man eftir sér. Hún hefur alltaf verið mikið náttúrubarn sem hrífst af stemningunni og ævintýrunum sem fylgir ferða- lögum. „Frá því að ég vissi að heimurinn væri til hef ég ætlað að ferðast um hann,“ segir Birgitta sem ferðast heimshorna á milli. Hún hefur nú heimsótt 17 lönd og eru mörg þeirra ansi framandi. Hin 22 ára gamla Njarðvikurmær er hvergi nærri hætt að ferðast. Að kafa er eitt það skemmtilegasta sem ég hef gert. Það er eitthvað svo æðislegt að vera neðansjávar í hátt í klukkutíma með öllum lífverunum þar. Hérna erum við í Andaman sjónum við Koh Haa sem er einn af uppáhalds körfunarstöðum mínum. Í skútuferð okkar um Whitesundays stoppuðum við m.a. á Whitehaven beach sem er fallegasta strönd Ástralíu og þekkt fyrir púðursand sinn sem hitnar ekki í sólinni. -viðtal pósturu eythor@vf.is Frelsið að vita ekki hvaða mánað- ardagur, viku- dagur eða hvað klukkan er! Vakna þegar sólin skín, borða þegar svengdin kallar og sofa þegar þreytan segir til sín, þannig var manninum ætlað að lifa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.