Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.2014, Blaðsíða 41

Víkurfréttir - 18.12.2014, Blaðsíða 41
41VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 18. desember 2014 Gleðilega hátíð Við óskum landsmönnum öllum gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs. Starfsfólk Íslandsbanka Reykjanesbæ islandsbanki.is Netspjall Sími 440 4000 Facebook Gestgjafar ásamt nokkrum gestum. Nýr vefur visitreykjanes.is XXNý og uppfærð heimasíða visitreykjanes.is hefur verið opnuð. Vefur- inn var unnin af Markaðsstofu Reykjaness í samstarfi við Kapal mark- aðsráðgjöf og Stefnu hugbúnaðarhús. Vefur Reykjaness byggir á gagnagrunni ferðamálastofu og sérstöðu svæðis- ins og er uppfærður reglulega. Markaðsstofan hvetur ferðaþjónustuaðila til að kynna sér vefinn og skoða hvort ekki allar upplýsingar um fyrirtækið sé rétt skráð. Allar athugasemdir skal senda á thura@visitreykjanes.is. -fréttir pósturX vf@vf.is ATP-hátíðin er tilnefnd sem einn af tónlistarvið-burðum ársins 2014 á íslensku tónlistarverð- laununum. Tómas Young, stjórnandi hátíðarinnar, segir afar gleðilegt að hátíðin skuli fá þessa viður- kenningu. „Það er mikið lagt upp úr því að hafa há- tíðina flotta og hafa allt skipulag á hreinu. Ég er ekki frá því að maður sé bara örlítið stoltur.“ Tómas bætir við að einnig sé ánægjulegt að viðburður á Suður- nesjum sé tilnefndur til íslensku tónlistarverðlaun- anna. „Ég man ekki til þess að það hafi gerst áður.“ ATP tilnefnd til íslensku tónlistarverðlaunanna Fyrstur tónlistarviðburða á Suðurnesjum. Hljómsveitin Valdimar er með þrjár tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir árið 2014. Hljómsveitin er til- nefnd fyrir plötu ársins í flokknum popp, fyrir plötuna Batnar útsýnið. Valdimar Guðmundsson söngvari er tilnefndur sem söngvari ársins, en hann og Ásgeir Aðalsteinsson voru einnig til- nefndir sem textahöfundar ársins. Plata Valdimar tilnefnd sem besta platan Valdimar og Ásgeir einnig tilnefndir fyrir textasmíð Gleðileg jól og farsælt komandi ár
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.