Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.2014, Blaðsíða 54

Víkurfréttir - 18.12.2014, Blaðsíða 54
54 fimmtudagurinn 18. desember 2014 • VÍKURFRÉTTIR -viðtal pósturu vf@vf.is „Ég á fyrstu myndavélina mína ennþá og hef spáð í að setja í hana filmu en það er þægilegra og ódýr- ara að nota stafrænar vélar,“ segir Haraldur, sem hefur mestan áhuga á að taka náttúrumyndir. „Ég fer þangað sem fólk fer ekki mikið og tek myndir. Klifra jafnvel niður berg niður í fjöru og næ myndum sem sýna annað sýnishorn en í al- mannaleið.“ Haraldur hefur ferðast víða um land til að taka myndir. Hefur farið á flesta staði á landinu og þvælst hingað og þangað til að ná mynd- efni. Stundum hefur hann lagt af stað að kvöldi til til að mynda og komið heim að morgni þegar aðrir eru að fara til vinnu. Hann segir tíma sólarhringsins ekki skipta máli í slíku samhengi. „Þegar siglt er inn fallegan fjörð þá sér maður eyði- býli, fossa og landslagið á annan hátt en fólkið sér það í landi.“ Gefandi og um leið spennandi Vegna vinnu sinnar sem sjómaður getur Haraldur oft leikið sér við myndatöku í landi þegar aðrir eru að vinna. Hann tekur alltaf myndavél með sér á sjóinn. „Ég næ öðruvísi myndefni frá sjónum sem aðrir sjá ekki, t.d. hafís og borg- arísjaka. Það er svo heillandi við náttúruna tilfinningin að vera einn í heiminum,“ segir Haraldur og bætir við að bæði sé gefandi og um leið spennandi að sjá hvað kemur SÉR ÞAÐ SEM FLESTIR SJÁ EKKI Áhugaljósmyndarinn og sjómaðurinn Haraldur Hjálmarsson hefur búið í Grindavík frá sex ára aldri. Hann keypti sína fyrstu myndavél fyrir 30 árum í Englandi og finnst fátt skemmtilegra en að taka myndir í íslenskri náttúru. Á sjónum hefur Haraldur möguleika á að festa á filmu sjónarhorn sem fólkið í landi sér ekki. út eftir ljósmyndaferðirnar. Hann vinnur myndirnar ekki mikið á eftir. „Fikta aðeins og ef mér finnst það flott þá læt ég það duga.“ Tvær forsíðumyndir í Mogga Spurður um minnistæðustu myndirnar segir Haraldur það vera myndina af Hornbjarginu þegar sólin kom upp og fallegur roði á himninum. „Einnig er önnur mynd af fálka með stokkandarstegg í klónum. „Hún varð mín fyrsta for- síðumynd í Morgunblaðinu. Ég ef átt tvær myndir þar.“ Haraldur hefur haldið eina sýn- ingu ásamt þremur öðrum Grinda- víkingum en hefur engin áform um fleiri sýningar eins og er. „Ég er að þessu fyrir sjálfan mig og ef aðrir hafa gaman af því líka, þá er það bara fínt. Er ekkert að þessu endilega til að selja verkin,“ segir Haraldur. Grindvíkingurinn Haraldur Hjálmarsson tekur mynda- vélina með sér í vinnuna 30 tonna þorskhal. Haraldur Hjálmarsson. Flugeldasýning við Jökulsárlón. Gamall traktor í norðurljósabjarma. Hornbjarg og Hælavíkurbjarg. Hornbjarg og Hælavíkurbjarg „Ég er að þessu fyrir sjálfan mig og ef Vaðrir hafa gaman af því líka, þá er það bara fínt“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.