Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.2014, Blaðsíða 71

Víkurfréttir - 18.12.2014, Blaðsíða 71
71VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 18. desember 2014 Skólamatur ehf. | Iðavellir 1 | 230 Reykjanesbær Sími 420 2500 www.skolamatur.is D Y N A M O R EY K JA V IK Óska öllum Suðurnesjamönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum frábær viðskipti á árinu sem er að líða. Verum öll kaffibrún um jólin! Hafnargata 7b // Grindavík // s. 426 5767 FERSKAR FRÉTTIR Á VF.IS ALLA DAGA UM JÓLIN lítur þó á sem mikla fyrirmynd. „Ég vil bara búa mér minn eigin leik- stíl, en ekki að ég sé borinn saman við einhvern frábæran leikmann sem er búinn að standa sig eins og stjarna. Ég vil ekkert endilega láta bera mig saman við hann, ég vil einbeita mér að mínum leik og stefni á að vera miklu betri,“ segir Samúel. Hann segir að Gylfi sé oft nefndur sem fyrirmynd innan fé- lagsins. Um þessar mundir er útlit fyrir að Samúel verði boðinn nýr samn- ingur hjá félaginu. Samúel segir að samningaviðræður séu í gangi en liðið vill halda honum áfram. Þó er það ferli í nokkuð lausu lofti eftir að stjóranum var sagt upp. Það verður því forvitnilegt að fylgjast með framvindu mála hjá Keflvík- ingnum efnilega hjá Reading. Að lokum spyr blaðamaður hvað þurfi til að ná markmiðum sínum. „Æfa sig endalaust og ekki gefast upp. Hausinn þarf að vera rétt skrúfaður á og ekki halda að þetta sé létt, þetta er löng og erfið leið. Maður verður samt að hafa gaman að þessu þrátt fyrir allt.·“ Keflavíkurþjálfarinn Zoran Ljubicic um Samúel Kára: HEFUR ALLA BURÐI TIL AÐ NÁ LANGT „Samúel er fyrst og fremst frábær karakter. Það er ekkert skrýtið að hann sé þarna hjá Reading enda hefur hann alltaf lagt sig 100% fram á öllum æfingum. Hann er flottur skallamaður, flinkur með boltann og góður spyrnumaður. Hann er gríðarlega góður leikmaður og ég tel að hann eigi eftir að ná langt. Ég hef fulla trú á því. Hann hefur alla burði og er ákveðinn í að ná langt,“ segir þjálfarinn hjá Keflvíkingum. „Það sem skiptir máli er að fórna öllu ef þú vilt ná langt. Það er þó ekkert víst að þú verðir topp leikmaður, til þess þarf allt að smella saman. Ég tel að hann sé lang efnilegasti leikmaður landsins í sínum árgangi. Hann var aldrei að tala mikið um árangur sinn en lét alltaf verkin tala á vellinum“. Zoran segir að Samúel búi yfir miklum leikskilningi og að hann hugsi miklu hraðar en aðrir á vellinum. Hann hafi líka alltaf verið tilbúinn að taka við gagnrýni, sem er góður kostur að mati þjálfarans. „Það er gríðarlegur kostur fyrir þjálfara að hafa svona fjölhæfa leikmenn eins og Samúel. Hann klárar bara þá stöðu sem þú setur hann í, ekkert vandamál. Ég er gríðarlega stoltur af því að hafa svona leikmann hjá mér af því að þeir gera okkur að betri þjáfurum. Hann getur verið fyrirmynd fyrir marga unga leikmenn enda mjög vinnusamur,“ segir Zoran. Samúel Kári fagnaði bikarmeistaratitli með undir 21 árs liði Reading í fyrra. Sigur vannst gegn liði Manchester City 2-0, en fyrri leik liðanna lauk með 3-2 sigri City. Því höfðu Reading 4-3 sigur samtals. Samúel ásamt Elísu Björk Jóhanns- dóttur kærustu sinni á Góðgerðar- skyldinum á Englandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.