Fréttablaðið - 13.01.2018, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 13.01.2018, Blaðsíða 34
Oddur Freyr Þorsteinsson oddurfreyr@365.is Í greininni, sem birtist á vef Time, telur Gates upp nokkrar afdrifaríkar uppfinningar sem hafa breytt heiminum í gegnum tíðina og segir að það séu sex nýjar uppfinningar sem honum finnst líklegt að gætu haft svipuð áhrif á næstunni. Gates hefur sjálfur fjárfest ríkulega í gegnum tíðina í tækninýjungum sem hann telur að geti gagnast mannkyni. Betri geymsla á bóluefnum Bóluefni hafa bjargað milljónum mannslífa um allan heim, en þau skemmast við rangt hitastig. Gates bindur vonir við nýjan kæliskáp sem ber heitið MetaFridge, en sá getur haldið bóluefnum við rétt hitastig í langan tíma þótt hann sé ekki tengdur við rafmagn. Það er líka ferðaútgáfa í vinnslu, sem gæti komið bóluefnum á afskekktari staði en áður og þannig breytt lífi fólks á svæðum þar sem bóluefni eru enn af skornum skammti. Genabreyting Gates vonast til að genabreytingar­ tækni geti útrýmt sjúkdómum, til dæmis með því að breyta gena­ mengi sjúklinga eða gera moskító­ flugum ómögulegt að bera malaríu. Þessi tækni er enn stutt á veg komin og sumir hafa áhyggjur af því að hún verði hugsanlega notuð á ósið­ legan hátt, en möguleikarnir eru gríðarlegir og Gates er vongóður. Eldsneyti frá sólinni Gates segir að til að mannkynið geti komist hjá því að nota jarð­ efnaeldsneyti og hægt á lofts­ lagsbreytingum þurfi að nálgast vandann á ólíkan hátt. En hann er bjartsýnn á að með nýrri tækni sem er í þróun hjá Caltech takist að nýta orku sólarinnar sem eldsneyti í náinni framtíð. mRNA bóluefni Flest bóluefni nýta veikta eða óvirka vírusa til að hjálpa líkam­ anum að mynda ónæmi og fyrir­ byggja sjúkdóma. En Gates segir að vísindamenn séu að rannsaka hvernig hægt væri að nota erfða­ efni í staðinn, sem myndi gera það fljótlegra og ódýrara að þróa ný bóluefni. Hann segir að ef við getum kennt líkamanum að búa til sínar eigin náttúrulegu varnir gæti orðið bylting í því hvernig við fyrir­ byggjum sjúkdóma. Bætt lyfjagjöf Gates er spenntur fyrir nýrri tækni sem gengur út á að setja lítil tæki undir húðina sem sjá um lyfja­ gjöf. Það myndi tryggja örugga og stöðuga lyfjagjöf og útrýma hættunni á að fólk gleymi að taka lyfin sín. Sama tækni gæti jafnvel gefið fólki ónæmi fyrir ákveðnum sjúkdómum. Gervigreind Þetta er sú uppfinning sem Gates finnst líklegust til að umbreyta lifnaðarháttum fólks. Hann segir að gervigreind eigi eftir að skapa nýjar áskoranir, til dæmis hvernig eigi að þjálfa starfsfólk, sem missir starf sitt til sjálfvirkni, til nýrra starfa, en samt telji hann að gervigreind muni gera lífið meira gefandi, skil­ virkara og auðveldara almennt. Nýjungar sem geta breytt heiminum Milljarðamæringurinn og mannvinur­ inn Bill Gates, meðstofnandi Micro­ soft, skrifaði nýlega grein um uppfinn­ ingarnar sem honum finnst líklegast að breyti heiminum í náinni framtíð. Bill Gates sér fram á stórvægilegar breytingar til hins betra. NORDICPHOTOS/GETTY Ultra Macular™ augnvíta­mínið hægir á framgangi augnbotnahrörnunar og er ætlað þeim sem hafa greinst með sjúkdóminn og sumum þeirra sem eru í fjölskyldum þar sem sjúk­ dómurinn er ættgengur. Ultra Macular™ er eina augnvítamínið á markaðnum hérlendis sem inni­ heldur öll nauðsynleg vítamín og steinefni sem fólk þarf á að halda. Að sögn Hildar Sigursteins­ dóttur, markaðsfulltrúa heild­ verslunarinnar MAGNUS ehf., er samsetning Ultra Macular™ byggð á niðurstöðum nýjustu rannsókna á þessu sviði sem nefnast AREDS 2. „AREDS 2 braut blað í fyrirbyggj­ andi meðferðarmöguleikum þar sem sérstaklega hefur verið lagt upp úr réttum hlutföllum andox­ unarefna og vítamína til að ná sem bestum árangri,“ segir Hildur. „Allir sem þjást af augnbotna­ hrörnun ættu að íhuga að taka inn Ultra Macular™ til að fyrirbyggja frekari þróun augnbotnahrörn­ unar og þar með sjónskerðingu. Einnig er mikilvægt að fara í reglu­ legt eftirlit hjá augnlækni samhliða töku augnvítamínsins. Aðeins þarf að taka inn tvö hylki af Ultra Macular™ á dag, sem er til mikilla þæginda fyrir fólk, auk þess sem sparnaður hlýst af því að þurfa ekki að kaupa augn vítamín og fjölvítamín sitt í hvoru lagi,“ segir Hildur. „Ultra Macular™ inniheldur meðal annars lítið sink til að hlífa meltingarveginum og aðalbláber sem talin eru styðja við nætursjón og fullkomna sam­ setningu 16 fjölvítamína.“ Hildur segir marga eiga erfitt með að gera greinarmun á þeim augnvítamínum sem í boði eru á markaðinum í dag. „Það er mikilvægt að hafa í huga að Ultra Macular™ augnvítamínið er byggt á vísindalegum rannsóknum frá hinni virtu stofnun National Insti­ tute of Health í Bandaríkjunum,“ segir hún. „Aldursbundin augn­ botnahrörnun er algengasta orsök blindu og sjónskerðingar hjá fólki yfir sextugu á Vesturlöndum og Vörn gegn augnbotnahrörnun Hildur segir að Ultra Macular™ minnki líkur á að augnbotna- hrörnun þróist yfir á lokastig um 25%. MYND/EYÞÓR Ultra Macular™ augnvítamínið er besta vörnin gegn framgangi augn­ botnahrörnunar. Samsetning þess byggir á vönduð­ um vísindarann­ sóknum og það inniheldur öll nauðsynleg víta­ mín og steinefni. því skiptir miklu máli að velja rétt þegar kemur að augnvítamínum. Fyrrnefnd rannsókn, AREDS 2, sýnir einmitt fram á að sú sérstaka samsetning andoxunarefna sem hér um ræðir minnki líkur á að augnbotnahrörnun þróist yfir á lokastig um 25%.“ Ultra Macular™ fæst í öllum helstu apótekum. 4 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 3 . jA N úA R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 1 3 -0 1 -2 0 1 8 0 4 :3 9 F B 1 2 0 s _ P 0 8 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 8 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E B C -3 7 0 0 1 E B C -3 5 C 4 1 E B C -3 4 8 8 1 E B C -3 3 4 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 1 2 0 s _ 1 2 _ 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.