Fréttablaðið - 13.01.2018, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 13.01.2018, Blaðsíða 41
Leitum að liðsauka í hóp stjórnenda Framkvæmdastjóri eftirlits með fjármálafyrirtækjum Framkvæmdastjóri eftirlits með viðskiptum á markaði Framkvæmdastjóri eftirlits þvert á markaði Starfssvið • Ábyrgð á og umsjón með daglegum rekstri sviðsins • Ábyrgð á mótun og eftirfylgni verkáætlunar • Ábyrgð á mannauðsmálum sviðsins • Þátttaka í stefnumótun og áætlanagerð • Mótun liðsheildar og samstarfs innan sviðs sem utan • Ábyrgð á samskiptum við eftirlitsskylda og opinbera aðila • Erlend samskipti og samstarf, s.s. á vettvangi European Banking Authority Starfssvið • Ábyrgð og umsjón með daglegum rekstri sviðsins • Ábyrgð á mótun og eftirfylgni verkáætlunar • Ábyrgð á mannauðsmálum sviðsins • Þátttaka í stefnumótun og áætlanagerð • Mótun liðsheildar og samstarfs innan sviðs sem utan • Ábyrgð á samskiptum við eftirlitsskylda og opinbera aðila • Erlend samskipti og samstarf, s.s. á vettvangi European Securities and Markets Authority Starfssvið • Ábyrgð á og umsjón með daglegum rekstri sviðsins • Ábyrgð á mótun og eftirfylgni verkáætlunar • Ábyrgð á mannauðsmálum sviðsins • Þátttaka í stefnumótun og áætlanagerð • Mótun liðsheildar og samstarfs innan sviðs sem utan • Ábyrgð á samskiptum við eftirlitsskylda og opinbera aðila • Erlend samskipti og samstarf Menntunar- og hæfniskröfur • Meistarapróf, einkum á sviði viðskipta- og hagfræði • Reynsla af stjórnun og rekstri • Viðeigandi þekking og reynsla af eftirlitsstörfum og/eða fjármálamarkaði • Frumkvæði og faglegur metnaður til að ná árangri í starfi • Góð leiðtoga- og samskiptahæfni • Gott vald á íslensku og ensku og færni til að miðla upplýsingum í ræðu og riti Menntunar- og hæfniskröfur • Meistarapróf í lögfræði, viðskipta- eða hagfræði eða sambærileg menntun • Próf í verðbréfaviðskiptum eða sambærilegt • Þekking á löggjöf á verðbréfamarkaði og stjórnsýslurétti • Reynsla af stjórnun og rekstri • Viðeigandi þekking og reynsla af eftirlitsstörfum og/eða verðbréfamarkaði • Frumkvæði og faglegur metnaður til að ná árangri í starfi • Góð leiðtoga- og samskiptahæfni • Gott vald á íslensku og ensku og færni til að miðla upplýsingum í ræðu og riti Menntunar- og hæfniskröfur • Meistara- eða embættispróf í lögfræði • Þekking á löggjöf á fjármálamarkaði og stjórnsýslurétti • Reynsla af stjórnun og rekstri • Viðeigandi þekking og reynsla af eftirlitsstörfum og/eða fjármálamarkaði • Frumkvæði og faglegur metnaður til að ná árangri í starfi • Góð leiðtoga- og samskiptahæfni • Gott vald á íslensku og ensku og færni til að miðla upplýsingum í ræðu og riti Í tilefni skipulagsbreytinga leitar Fjármálaeftirlitið að þremur metnaðarfullum einstaklingum til að sinna störfum framkvæmdastjóra þriggja eftirlitssviða. Framkvæmdastjórar bera m.a. ábyrgð á stjórnun og rekstri sviðanna, annast mótun og eftirfylgni verkáætlana og bera ábyrgð á samskiptum innan stofnunar, við eftirlitsskylda aðila og samstarfsstofnanir. Upplýsingar veita: Inga S. Arnardóttir inga@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 29. janúar nk. Leifur Geir Hafsteinsson leifurgeir@hagvangur.is Hlutverk sviðsins er að starfrækja áhættumiðað eftirlit með starfsemi eftirlitsskyldra fjármálafyrirtækja. Eftirlitið felur m.a. í sér reglubundna vöktun á starfsemi fjármálafyrirtækja á grundvelli gagnaskila og mat á áhættum og áhættustýringu þessara aðila. Sviðið framkvæmir ítarlegt könnunar- og matsferli (e. SREP) á fjármálafyrirtækjum þar sem viðskiptaáætlanir eru rýndar og mat lagt á áhættur er varða eiginfjár- og lausafjárstöðu. Sviðið ber ábyrgð á að setja fjármálafyrirtækjum viðeigandi varúðarkröfur og hafa eftirlit með framfylgni þeirra og annarra lögbundinna krafna. Hlutverk sviðsins er að hafa eftirlit með íslenska verðbréfamarkaðnum og verðbréfasjóðum, eðlilegum og heilbrigðum viðskiptaháttum á fjármálamarkaði og sinna upplýsingagjöf til almennings. Sviðið hefur m.a. eftirlit með kauphöll, verðbréfamiðstöðvum, fjárfestavernd, upplýsingaskyldu útgefanda, markaðssvikum, útboðum verðbréfa, yfirtökuskyldu og staðfestir lýsingar. Þá sér sviðið um afgreiðslu erinda og ábendinga frá viðskiptavinum eftirlitsskyldra aðila og hefur eftirlit með viðskiptaháttum á fjármálamarkaði. Sviðið skiptist í tvær deildir, annars vegar lagalegt eftirlit og hins vegar deild sem hefur umsjón með vettvangsathugunum í samstarfi við önnur eftirlitssvið stofnunarinnar. Lagalegt eftirlit ber ábyrgð á ýmsum verkefnum tengdum reglubundnu eftirliti s.s. veitingu starfsleyfa, afturköllun þeirra, afgreiðslu tilkynninga um virkan eignarhlut og veitingu umsagna um samþykktir og reglur lífeyrissjóða. Auk þess aðstoðar lagalegt eftirlit önnur eftirlitssvið stofnunarinnar við úrlausn verkefna þegar reynir á túlkun laga og reglna og tekur þátt í vinnu við setningu laga, reglna og tilmæla. Vettvangsathuganir hafa það hlutverk að sannreyna upplýsingar, afla nauðsynlegrar þekkingar á starfsemi eftirlitsskyldra aðila og ganga úr skugga um fylgni við lög og reglur með afmörkuðum athugunum á starfsstöð eftirlitsskyldra aðila. Slíkar athuganir geta bæði beinst að tilteknum afmörkuðum þáttum í starfseminni sem og einstökum aðilum heildstætt. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi til að gegna starfinu rökstudd. FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ THE FINANCIAL SUPERVISORY AUTHORITY, ICELAND SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 1 3 -0 1 -2 0 1 8 0 4 :3 9 F B 1 2 0 s _ P 0 8 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E B C -7 2 4 0 1 E B C -7 1 0 4 1 E B C -6 F C 8 1 E B C -6 E 8 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 1 2 0 s _ 1 2 _ 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.