Fréttablaðið - 13.01.2018, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 13.01.2018, Blaðsíða 46
Ármúli 2 ı 108 Reykjavík ı Sími 480 6000 Umsóknarfrestur er til 29. janúar Hægt er að sækja um starfið rafrænt á samgongustofa.is/storf Upplýsingar um Samgöngustofu má finna á samgongustofa.is Í boði er spennandi starf hjá metnaðarfullri stofnun í alþjóðlegu umhverfi. Við bjóðum upp á góða starfsaðstöðu og frábæra vinnufélaga. • Bóklegt atvinnuflugmanns- próf. Háskólanám sem nýtist í starfi er kostur. • Kostur ef viðkomandi er eða hefur verið handhafi atvinnuflugmannsskírteinis og kennaraáritunar eða hafi reynslu af þjálfun einstaklinga í flugi. • Mjög góð tölvukunnátta. • Mjög góð tök á íslensku og ensku í rituðu og töluðu máli. Samgöngustofa óskar eftir að ráða prófstjóra / eftirlitsmann með flugskólum í þjálfunar- og skírteinadeild flugs. Prófstjóri og eftirlitsmaður í flugi Starfið felst einkum í skipulagningu, gerð og framkvæmd bóklegra atvinnu- og einkaflugmannsprófa í samræmi við kröfur EASA. Einnig er um að ræða þátttöku í eftirliti með flugskólum. Í starfinu felast mikil samskipti við flugnema, flugskóla og umsækjendur um flugtengd skírteini. Starfshlutfall er 100%. • Hæfileiki til að greina og útskýra með skýrum hætti viðeigandi reglugerðarkröfur og áhugi á flugmálum. • Reynsla af gæðakerfum og/eða úttekum er kostur. • Hæfileiki til að tileinka sér gæða- og öryggisstjórnunar- kerfi er nauðsynlegur. • Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði. Menntunar- og hæfniskröfur Öflugu fólki Samgöngustofa leitar að • Hafa lokið námi í skipa- tæknifræði, véltæknifræði, skipaverkfræði eða vélaverkfræði. • Reynsla af störfum við tæknimál skipa er kostur. • Góð almenn tölvukunnátta. • Gott vald á íslensku og ensku í rituðu og töluðu máli. Þekking á dönsku, sænsku eða norsku er kostur. • Jákvæðni og færni í mannlegum samskiptum. • Þarf að geta unnið sjálfstætt. Menntunar- og hæfniskröfurSamgöngustofa óskar eftir að ráða sérfræðing í skipatæknideild. Sérfræðingur í skipatæknideild Starfið felst í mati á tæknigögnum um öryggi skipa og viðeigandi hönnunargögnum, t.d. yfirferð á stöðugleikagögnum, hleðslu- prófunum, öryggisplönum o.fl. Starfið felur í sér samskipti við útgerðir og flokkunarfélög vegna skoðana og tæknigagna. Starfshlutfall er 100%. • Hafa lokið námi í skipa- tæknifræði, véltæknifræði, skipaverkfræði, vélaverk- fræði, skipasmíði eða vélvirkjun. • Skipstjórnar- eða vélstjórnarréttindi. • Hafa marktæka reynslu af umsjón eða eftirliti með ástandi skipa og skipsbúnaðar, skipahönnun eða viðhaldi. • Þekking á kröfum um öryggi skipa. • Gott vald á íslensku og ensku í rituðu og töluðu máli. Þekking á dönsku, sænsku eða norsku er kostur. • Góð almenn tölvukunnátta. • Jákvæðni og færni í mannlegum samskiptum. • Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði. Menntunar- og hæfniskröfurSamgöngustofa óskar eftir að ráða skipaeftirlitsmann í deild skipaeftirlits og leyfisveitinga. Skipaeftirlitsmaður Starfið felst í að sinna eftirliti með stærri skipum, útgáfu starfsleyfa, gerð skoðunarhandbóka og verklagsreglna, eftirliti með skoðunaraðilum skipa og öðrum verkefnum sem til falla. Starfshlutfall er 100%. 1 3 -0 1 -2 0 1 8 0 4 :3 9 F B 1 2 0 s _ P 0 8 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E B C -4 5 D 0 1 E B C -4 4 9 4 1 E B C -4 3 5 8 1 E B C -4 2 1 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 2 0 s _ 1 2 _ 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.