Fréttablaðið - 13.01.2018, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 13.01.2018, Blaðsíða 47
LAUS STÖRF Á ÞJÓNUSTUVERKSTÆÐI Nánari upplýsingar um störfin fást með því að senda tölvupóst á starf@eimskip.is Eingöngu er tekið á móti umsóknum í gegnum heimasíðu Eimskips, www.eimskip.is. Umsóknarfrestur er til 24. janúar 2018. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Hreint sakavottorð og 18 ára aldur er skilyrði fyrir ráðningu hjá Eimskip. rafvirki / rafvélavirki Starfið felur í sér almenna raflagnavinnu, viðhald og nýlagnir. Einnig viðhald á tækjum, búnaði o.fl. Menntunar- og hæfniskröfur:  Sveinspróf í rafvirkjun eða rafvélavirkjun  Reynsla af viðgerðum á lyfturum og frystikerfum er æskileg  Reynsla af stýribúnaði og raflögnum er æskileg  Íslenskukunnátta er skilyrði  Góð þjónustulund, jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum vélaviðgerðir Starfið felst í viðhaldi og viðgerðum á bílum, vinnuvélum og tækjum. Einnig viðgerðum og lestri á raf- og glussakerfum, auk bilanagreininga. Menntunar- og hæfniskröfur:  Vélstjóri, vélvirki, bifvélavirki eða sambærileg iðnmenntun sem nýtist í starfi  Reynsla af viðgerðum á lyfturum eða vinnuvélum er kostur  Íslenskukunnátta er skilyrði  Góð þjónustulund, jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum starfsmaður á rafmagnsverkstæði Starfsmaður sinnir forskoðun frystigáma, minniháttar viðhaldi og viðgerðum á frystigámum. Auk annarra tilfallandi starfa. Menntunar- og hæfniskröfur:  Reynsla af sambærilegum störfum æskileg  Verklagni, vinnusemi, frumkvæði og vönduð vinnubrögð  Góð þjónustulund, jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum Eimskip leitar að öflugum starfsmönnum á Þjónustuverkstæði Eimskips í Sundahöfn. Þjónustuverkstæðið ber ábyrgð á viðgerðum og viðhaldi vinnuvéla og tækja í rekstri félagsins. Um er að ræða fullt starfshlutfall, þar sem unnið er á tvískiptum vöktum, í ¡ölbreyttu og spennandi starfsumhverfi. Össur er leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á sviði stoð- og stuðningstækja. Hjá félaginu starfa um 3000 manns í 20 löndum. Gildi félagsins eru: Heiðarleiki – Hagsýni – Hugrekki. WWW.OSSUR.COM FORRITARI Össur leitar að forritara til starfa í vöruþróun á rafeindastýrðum lækningabúnaði. Um er að ræða C/C++ forritun á ígreyptum kerfum (embedded systems) sem keyra á ARM örtölvu. Forritarastaðan er í alþjóðlegu teymi sérfræðinga sem vinnur að næstu kynslóð lækningatækja (wearable robotics). Össur leitar að fjólhæfum einstaklingi í fjölbreytt starf sem felst í þróun og prófunum á rafstýrðum lækningabúnaði í Bionic vörulínu Össurar ásamt því að hafa umsjón með rafmagnsbúnaði þróunardeildar. STARFSSVIÐ • C/C++ forritun fyrir lækningatæki sem notar ARM örtölvu • Þátttaka í þarfagreiningu í samvinnu við innri og ytri aðila • Skjölun á kóða • Hönnun og útfærsla á skilvirkum prófunarbúnaði og prófunaraðferðum • Hugbúnaðarprófanir (verification) samkvæmt alþjóðlegum stöðlum • Þátttaka í áhættugreiningu HÆFNISKRÖFUR • Háskólapróf á sviði hugbúnaðarþróunar • Færni í greiningu og úrlausn vandamála • Mjög góð færni í skrifaðri og talaðri ensku Umsóknarfrestur er til og með 22. janúar 2018. Sótt er um störf á vef Össurar, ossur.is/mannaudur. Athugið að velja viðeigandi starf. Nánari upplýsingar veitir mannauðsdeild í síma 515 1300. RAFMAGNSTÆKNIFRÆÐINGUR STARFSSVIÐ • Bygging frumgerða af rafmagnstækjum • Samsetning, villuleit, lagfæringar og breytingar á rafmagnstækjum • Hönnun á prófunarbúnaði • Umsjón með rafmagnsbúnaði • Umsjón með kvörðun og viðhaldi á tækjum • Skjölun á þróunarvinnu og prófunum ÞEKKING & KUNNÁTTA SEM NÝTIST Í STARFI • eCAD (Altium Designer) • CAD (Solidworks) • Reynsla af framleiðslu rafrása • Þekking á IPC stöðlum fyrir hönnun, viðgerðir, framleiðslu og gæðaskoðun • Forritun (C#, C++, C, VHDL) HÆFNISKRÖFUR • Menntun í rafmagnstæknifræði, rafmagnsverkfræði eða sambærilegu námi • Að minnsta kosti 3 ára starfsreynsla • Reynsla af því að gera rafrásateikningar og leggja út • Góð tök á að lóða rafrásir • Góð enskukunnátta í rituðu og töluðu máli • Góð hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði í vinnubrögðum 1 3 -0 1 -2 0 1 8 0 4 :3 9 F B 1 2 0 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E B C -3 B F 0 1 E B C -3 A B 4 1 E B C -3 9 7 8 1 E B C -3 8 3 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 2 0 s _ 1 2 _ 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.