Fréttablaðið - 13.01.2018, Blaðsíða 75

Fréttablaðið - 13.01.2018, Blaðsíða 75
Markmiðið með úttektinni er að greina þá þjónustu sem velferðarsvið veitir á grundvelli félagsþjónustu og barnaverndarlaga og hvernig hún nýtist þeim sem þjónustan beinist að. Við val á fyrirtæki verður annars vegar horft til aðferðafræðilegrar nálgunar og hins vegar verðtilboði úttektaraðila. Nánari upplýsingar má fá á heimasíðu velferðarsviðs www.reykjavik.is/uttekt-skipulagi-barnaverndarstarfs-i-reykjavik eða með því að hafa samband við Erlu Björg Sigurðardóttur í síma 411-9014 eða 665-4948. Áhugasamir aðilar sendi beiðni um þátttöku eigi síðar en 22. janúar 2018 á netfangið erla.bjorg.sigurdardottir@reykjavik.is VELFERÐARSVIÐ REYKJAVÍKURBORGAR Velferðarsvið Reykjavíkurborgar auglýsir eftir fagaðilum á sviði úttekta og greininga Fyrirhugað er að gera úttekt á þjónustu við börn og fjölskyldur í Reykjavík ásamt skipulagi barnaverndarstarfs. Í því skyni er auglýst eftir áhugasömum fagaðilum og fyrirtækjum á sviði úttekta og greininga. Útboð Reykjanesvirkjun - Safnæð 29 - Pípulögn Verkið felst í að smíða og setja upp 145 stálundirstöður í steyptar undirstöður. Setja upp 1620 metra af 406,4 x 10 mm pípu úr svörtu stáli, einangra og álklæða. Draga 110 metra af 406,4 x 10 mm pípu úr svörtu stáli í niðurgrafin steinsteypt rör. Gert er ráð fyrir að verkið hefjist um miðjan febrúar 2018. Áhugasamir sæki um útboðsgögn á netfanginu utbod@hsorka.is og gefi upp nafn fyrirtækis og upp- lýsingar um tengilið. Gögn verða send út á rafrænu formi frá og með mánudeginum 15. janúar 2018. Tilboðum skal skila eigi síðar en kl. 10:00 þriðjudaginn 30. janúar á skrifstofu HS Orku, Svartsengi, 240 Grindavík, þar sem tilboð verða opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem þar mæta. HS Orka Svartsengi 240 Grindavík Sími: 520 9300 SLÖKKVISTÖÐ OG HAFNIR Norðurgarður 5 - 640 Húsavík Eignarsjóður Norðurþings óskar eftir tilboðum í nýbyggin- gu á slökkvistöð og aðstöðu starfsmanna slökkviliðs og hafna. Um er að ræða nýja aðstöðu á nýrri lóð við Norðurgarð á Húsavík og samanstendur nýbyggingin af tveimur megin byggingarhlutum þ.e. mannvistarhluta (308,9 m2) og tækjasal (708,25 m2). Mannvistarhlutinn er byggður úr forsteyptum samlokueiningum á staðsteyptri gólfplötu á einni hæð með flötu þaki. Veggir eru með steyptri áferð og standandi lerkiklæðningu að hluta. Tækjasalur er hefðbundið stálgrindarhús á staðsteyptri gólfplötu, klætt að utan með PIR samlokueiningum. Innveggir eru ýmist léttir og gifsklæddir eða forsteyptir. Húsið er fullinnréttað. Helstu magntölur: • Gröftur/fylling 550/1.420 m3 • Bendistál 19.000 kg • Steypa í sökkla og plötur 270 m3 • Stálgrindarhús (LxBxH; 35,2x20,2x3,7/7,6m) 708 m2 • Forst. útveggjaeiningar 215 m2 • Forst. innveggjaeiningar 165 m2 • Forst. Filigran 282 m2 • Gólfhitalagnir 4.610 • Loftræsikerfi • Kerfisloft 270 m2 • Gifsklæddir innveggir 412m2 • Útihurðir og gluggar 35 stk. Verkinu skal að fullu lokið 1. nóvember 2018. Útboðsgögn verða afhent á verkefnavef verksins frá 17. janúar 2018. Til að fá aðgang að vefnum þarf að senda upplýsingar um nafn fyrirtækis, forráðamanns, netfang og síma á póstfangið: helgi.palsson@efla.is Tilboðum skal skila á skrifstofu Faglausn, ehf., Garðsbraut 5, 640 Húsavík, eigi síðar en 7. febrúar 2018, kl. 11:00 og verða þau þá opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum, eða fulltrúum þeirra, sem þess óska. 8.000 m3/klst. Sveitarfélagið Ölfus. Kynningarfundur um skipulagsmál. Fundurinn verður haldinn í Ráðhúsi Ölfuss, Ráðhúskaffi, fimmtudaginn 18. janúar 2018 kl 17-18. Tvö mál til kynningar. 1. Hafnarskipulagið í Þorlákshöfn, breyting á aðalskipulagi og deiliskipulagi. 2. Kynning á 10. breyting á deiliskipulagi fyrir virkjun á Hellisheiði. Breytingin felst í því að stækka skipulagssvæði virkjunar á Hellis- heiði til norðvesturs meðfram Búrfellslínu og Sogslínu. Svæðið sem stækkunin nær til er um 131 ha. Með stækkun skipulags- svæðisins er verið að fullnýta skilgreint iðnaðarsvæði í gildandi aðalskipulagi. Tillagan tekur til svæðis sem hugmynd er að reisa jarðhitagarð á flatlendinu meðfram Búrfells- og Sogslínu. Jarðhitagarðurinn er ætlað að vera umgjörð um fjölbreytta starfsemi sem stuðlar að sem bestri nýtingu afurða Hellisheiðavirkjunar, jákvæðum umhverfisáhrifum og verðmætasköpun. Innan svæðisins verður mögulegt að byggja upp jarðhitagarð á skilgreindum lóðum í sam- ræmi við skilmála sem settir verða um fyrirhugaða uppbyggingu. Skipulagið tekur á afmörkun lóða, byggingarreitum, byggingar- skilmálum, umhverfisfrágangi, veitumálum, samgöngumálum og örðum þeim ákvæðum sem ástæða er til að skilgreina í deiliskipu- lagi. Innan svæðisins er gert ráð fyrir 46 nýjum lóðum á þremur svæðum. Aðkoman verði um þjónustuveg sem liggur meðfram Sogslínu 2. Lagnabelti mun liggja frá Hellisheiðavirkjun að öllum lóðunum. Fráveitukerfi verði í samræmi við ákvæði byggingarreglugerðar og reglugerðar nr. 798/1999 um fráveitur og skólp. Um menningar- minjar verður unnið í samræmi við ákvæði laga nr. 80/2012. Innan hluta af svæðinu er sauðfjárvarnarlína og verður girðingin færð út fyrir svæðið sem fyrirhugað er að byggja upp á. Húsmúlarétt, beitarhólf og hesthús er innan skipulagssvæðisins og verða þessi mannvirki færð á nýja staði í samvinnu við hagsmunaaðila sem nýta mannvirkin. Í skipulagsgögnum er ítarleg lýsing á skipulagssvæðinu, uppbyggingu á því og umhverfisþáttum. Tillögurnar eru á heimasíðu Sveitarfélagsins Ölfuss, www.olfus.is F.h. Sveitarfélagins Ölfuss. Sigurður Ósmann Jónsson, skipulags- og byggingarfulltrúi. Innkaupadeild ÚTBOÐ Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg: • Varaaflgjafar fyrir miðlægan tölvubúnað, útboð nr. 14094 • Æfingasvæði Víking. Endurgerð og stækkun, útboð nr. 14125. • Fellaskóli (unglingaálma) - Endurnýjun á þaki 2018, útboð nr. 14127 • Málun í fasteignum Reykjavíkurborgar - Hverfi 6 og 7, útboð nr. 14128. • Málun í fasteignum Reykjavíkurborgar - Hverfi 8, 9 og 10, útboð 14129. • Rammasamningur um ferskt grænmeti og ávexti, EES útboð nr. 14118 • Frakkarstígur – Sæbraut / Tryggvagata, Pósthússtræti og torg – Gatngerð og lagnir. Hönnun, forval nr. 14135. Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is 1 3 -0 1 -2 0 1 8 0 4 :3 9 F B 1 2 0 s _ P 0 8 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E B C -4 5 D 0 1 E B C -4 4 9 4 1 E B C -4 3 5 8 1 E B C -4 2 1 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 2 0 s _ 1 2 _ 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.