Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.03.2007, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 08.03.2007, Blaðsíða 4
4 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 10. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR Viðskipti og atvinnulíf á Suðurnesjum:Í FRÉTTUM C M Y CM MY CY CMY K Kapalvæðing ehf. Hólmgarði 2c - 230 Reykjanesbæ Skrifstofan er opin virka daga frá kl. 10-14 Tölvupóstur: kapalv@gi.is Sími: 421 4688 - Þjónustusími 894-4688 LACE sokkabuxur fylgir hverri Oroblu vöru Kaupauki Kynning á n‡ju sumarvörunum frá Oroblu í Lyf og heilsu í Keflavík föstudaginn 9. mars kl. 14-18. Stuttermabolur Und ir henni á skrif stofu fyr ir tæk is ins í Reykja nes bæ vinna 9 manns en um svif in hafa auk ist tölu vert á und- an förn um árum, ekki síst vegna sam göngu úr bóta. Vík ur frétt ir tóku Önnu Birgittu tali og spurð um út í fer il inn, rekst ur inn, og fram tíð ar horf urn ar. Hvern ig lá leið þín inn í Deloitte hf. til að byrja með? Ég sá aug lýs ingu eft ir bók ara og rit ara hjá End ur skoð un Sig. Stef áns son hf. í Kefla vík sum ar ið 1990. Ég fór á fund Guð mund ar Kjart ans son ar end ur skoð enda og sótt ist eft ir starfi hjá hon um sem hann sam þykkti eft ir nokkura daga um hugs un ar frest. Við vor um einug is tvö sem störf uð um hjá úti bú inu hér í Reykja nes bæ á þess um tíma og hafði fé lag ið að set ur að Hafn ar götu 90. Fé- lag ið varð að ili að Deloitte & Touche árið 1994 og var nafni fé lags ins breytt í End ur skoð un Deloitte & Touche hf. árið 1996 og í Deloitte hf. á ár inu 2003. Um haust ið 1991 ákvað ég að drífa mig í við skipta fræði við Há skóla Ís lands og lauk það an við skipta fræði námi í júní 1995 og síð an lög gild ingu til end ur- skoð un ar starfa í mars 2001. Hvern ig líst þér á þitt nýja hlut verk hjá fyr ir tæk- inu? Í hverju felst það? Ég gerð ist með eig andi og tók við rekstri úti bús ins í Reykja- nes bæ 1. októ ber síð ast lið inn af Guð mundi Kjart ans syni end ur skoð enda. Guð mund ur ákvað að færa sig að hluta til á að al skrif stofu fé lags ins og sinna öðr um verk efn um en hef ur við veru hér í Kefla- vík einn dag í viku. Hér á stof unni í Kefla vík starfa 9 manns, 3 lög gilt ir end ur skoð- end ur, 3 við skipta fræð ing ar, 2 nem ar í við skipta fræð um, einn rit ari auk ræsti tækn is. Mark mið Deloitte er að hjálpa starfs mönn um og við skipta- vin um að skara fram úr og er það hlut verk mitt að sinna þeim mál um hér í Reykja- nes bæ. Við erum í stöð ug um tengsl um við við skipta vini okk ar og sér sníð um þjón ustu okk ar að þeirra þörf um: Hjá Deloitte starfa á lands vísu rúm lega 200 manns og höf um við það að mark miði að veita trausta og góða þjón ustu með al ann ars á eft ir far andi svið um: End ur skoð un. Reikn ings skil. Skatt skil og skatta ráð gjöf. Rekstr ar ráð gjöf og áætl ana gerð. Stofn un og sam ein ing fé laga. Áhættu þjón usta ERS Al þjóð leg ráð gjöf í tengsl um við DTT. Í starfi þínu færð þú nokk uð góða yf ir sýn á at vinnu- líf ið hér Suð ur með sjó. Hef ur lands lag ið ver ið að breyt ast und an far in ár? Það hef ur mjög mik ið líf ver ið í við skipta líf inu hér á Suð ur- nesj um síð ast lið in miss eri. Mik il upp sveifla hef ur ver ið í efna hags líf inu, fjöldi nýrra fyr ir tækja hafa ver ið stofn uð og mörg fé lög eru að dafna vel á síð ustu árum. Fyr ir tæki af höf uð borg ar svæð inu eru far in að líta mark aðs svæð ið á Reykja- nesi hýr um aug um og er þeim sí fellt að fjölga sem flytja hluta af starf semi sinni á þetta svæði auk þess sem mörg verk taka- fyr ir tæki af Suð ur nesj um eru far in að sækja vinnu á höf uð- borg ar svæð ið. Það má segja að í kjöl far tvö föld un ar Reykja nes- braut ar inn ar hafi Suð ur nes in tengst at vinnu svæði Stór- Reykja vík ur svæð is ins bet ur. Nú fer að ganga í garð mesti anna tími end ur skoð enda. Hvað er helst að vefj ast fyr ir al menn ingi í skatta fram tali? Mesti anna tím inn hjá Deloitte er jan ú ar fram í apr íl en á þeim tíma leggj um við að al á- herslu á að sinna end ur skoð- uð um verk efn um sem við erum með. Um er að ræða við skipta vini sem ber að láta lög gilt an end ur skoð anda end- ur skoða árs reikn inga fé lags ins og í lang flest um til fell um að- stoð um við þá jafn framt við að gera árs reikn inga og með ýmsa sér fræði vinnu. Skatt- fram töl ein stak linga eru rétt að byrja að tín ast til okk ar þessa dag ana þar sem frest ur um skil á skatt fram töl um ein- stak linga hef ur breyst veru lega á und an förn um árum, með til komu for skrán ing ar upp lýs- inga og raf rænna send inga á skatt fram töl um. Það helsta sem vefst fyr ir fram telj end um er með ferð og út reikn ing ur á sölu- hagn aði hluta bréfa auk þess sem þeir leita til sér fræð inga til að fá upp lýs ing ar um hvern ig þeir geti lág mark að skatta sína með lög mæt um hætti. Hvern ig líst þér loks á fram tíð ina hjá Deloitte hf hér á Suð ur nesj um? Ég lít björt um aug um á fram- tíð ina hjá Deloitte hf. í Reykja- nes bæ. Við erum sér þekk ing ar- fyr ir tæki sem hef ur yfir að ráða mjög hæf um mann skap sem hef ur gam an að því að þjón usta við skipta vini sína og leita hag- kvæm ustu leið anna fyr ir þá. Mark mið ið að skara fram úr Anna Birgitta Geir finns dótt ir er bor inn og barn fædd ur Kefl vík ing ur, við skipta- fræð ing ur og lög glit ur end ur skoð andi, sem tók ný lega við starfi for stöðu manns úti bús Deloitte hf í Reykja nes bæ. Hún er einnig orð in með eig andi í fyr ir tæk inu sem hún hef ur unn ið fyr ir frá ár inu 1990. og atvinnulíf á Suðurnesjum VIÐSKIPTI U M S J Ó N : Þ O R G I L S J Ó N S S O N 800

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.