Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.03.2007, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 08.03.2007, Blaðsíða 12
12 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 10. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR Frumsýning hjá Leikfélagi Keflavíkur: Nafn: Isara korn Prapatsorn Ald ur: 16 ára Hvað an ertu? Bang kok í Tælandi Upp á halds fag: Lífs leikni Upp á halds lit ur: Gul ur Upp á halds kvik mynd: Borat Upp á halds leik ari: Jack Black Upp á halds hljóm sveit: Bítl arn ir Upp á halds lag: Grace Kelly How do you like Iceland? Mjög gam an, mjög kalt Hvað lík ar þér best við Ís- land? Fisk ur inn Er líf á öðr um hnött um? Já Ef þú feng ir að hitta ein- hvern fræg ann, hver yrði það? Jim Car rey Hvað segð iru við hann? Nice to meet you Hvar verð urðu eft ir 10 ár? Á Ís landi í þriðja skipt ið UNGA FÓLKIÐ HEFUR ORÐIÐ LÍF Á ÖÐRUM HNÖTTUM Afgreiðsla Víkurfrétta er opin alla virka daga frá kl. 09-12 og 13-17. Athugið að föstudaga er opið til kl. 15. Með því að hringja í síma 421 0000 er hægt að velja beint samband við auglýsingadeild, fréttadeild og hönnunardeild. FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN ER Í SÍMA 898 2222 Um 1200 tonn af loðnu-hrogn um hafa ver ið fryst á loðnu ver tíð inni hjá Salt veri í Njarð vík ásamt 800 tonn um af loðnu fyr ir Rúss lands mark að. Þor steinn Er lings son hjá Salt- veri seg ir þetta mesta magn sem unn ið hafi ver ið af loðnu hjá fyr ir tæk inu til þessa. Að auki hafa 20 þús und tonn far ið til bræðslu í Helgu vík. Í byrj un síð asta árs var sett upp ný vinnslu lína fyr ir hrogna fryst- ing una í Salt veri Þar er sjálf- virkn in alls ráð andi og þarf afar fá hand tök við vinnsl una mið að við það sem áður þekkt ist. Þeir fáu starfs menn sem við hana starfa eru meira í því að fylgj ast með að allt gangi snurðu laust fyr ir sig og grípa inn í ef eitt- hvað fer úr skeið is. „Við erum ánægð ir ef eng inn þarf að gera neitt, því þá vit um við að að tæk in eru að virka,”, sagði Þor- steinn í sam tali við VF. Þor steinn seg ir að helm ingi meira magn hafi ver ið unn ið hjá Salt veri á þess ari loðnu ver- tíð en í fyrra en þá var jafn framt kvót inn helm ingi minni. Síð ustu þrjár vik urn ar hef ur ver ið unn ið á vökt um all an sól ar hring inn. „Við höf um ver ið að frysta 160 - 170 tonn á sól ar hring, haft þokka lega vel und an og erum mjög ánægð ir með nýju vinnslu- lín una sem er sú fyrsta sinn ar teg und ar hér á landi. Við sjá um góða fram tíð í henni en við vær um hætt ir í loðnu vinnslu ef hún hefði ekki kom ið til,” sagði Þor steinn. Loðnu ver tíð inni er nú að ljúka að síð ustu farm arn ir að ber ast á land en mörg skip anna hafa klárað kvót ann sinn. Loðn an er á leið inn á Breiða fjörð in þar sem hún hrygn ir og drepst síð an. Salt fisk vinnsl an hef ur einnig geng ið hjá Salt veri en bát ur fé- lags ins, Er ling ur KE hef ur ver ið að fiska vel síð an í haust og er langt kom inn með kvót ann. og atvinnulíf á Suðurnesjum VIÐSKIPTI U M S J Ó N : E L L E R T G R É T A R S S O N Erum ánægð ir ef eng- inn þarf að gera neitt -þá vit um við að tæk in eru að virka, seg ir Þor steinn Er lings son Í Salt veri er sjálf virkn in alls ráð andi í hrogna fryst ing unni: Leik fé lag Kefla vík ur frum sýndi á föstu dags kvöld ið nýja revíu sem ber heit ið Besti bær og er sam in af Huldu Ólafs dótt ur sem jafn framt er leik stjóri verks ins. Upp selt var á frum sýn ing- una sem þótti takast frá bær lega og var mik il stemm ing í sal Frum leik húss ins sem hef ur ver ið tek inn nokk uð í gegn en um þess ar mund ir eru tíu ár síð an Frum leik hús ið var opn að. Að stand end ur sýn ing ar inn ar voru að von um glað ir með við tök- urn ar og vilja koma á fram færi þakk læti til allra þeirra sem styrktu upp færsl una á ein hvern hátt og einnig þeim frá bæru áhorf end um sem komu á sýn ing arn ar um helg ina. „Við erum af skap lega ánægð með út kom una og þá frá bæru um fjöll un sem reví an hef ur feng ið og von um að fólk verði dug legt að drífa sig í leik hús á næst unni, þá vilj um við fá að þakka vert an um á Ránni, Birni Vífli fyr ir hans höfð ing legu mót tök ur en hann bauð öll um leik ur um í mat og drykk eft ir frum sýn ing una,” sögðu leik ar arn ir sem fengu hvíld fram til kvölds ins í kvöld en þá er þriðja sýn ing og hefst hún klukk an átta. Miða má nálg ast í síma 421 2540. Kátt á hjalla á Besta bæ

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.